Vísir - 05.10.1964, Side 3

Vísir - 05.10.1964, Side 3
VI s i K . Mánuaagur 5. oKtOber i»b». 3 Séð yfir hluta af mótssvæðinu. Á myndinni má m. a. sjá hinar fjölbreyttu byggingar úr spírum, en skátamir reistu byggingar úr um fimmhundmð spírum. Fjölbreytt sýmng á Skátadagim Skátasamband Reykjavíkur gekkst fyrir skátadegi f gær. Var þá m. a. efnt til mikillar sýningar á grasbflastæðinu fyr- ir vestan íþróttavöllinn við Suð- urgötu. Þessa sýningu hafa milli þrjú og fjögur hundruð skátar undirbúið. Þama fór fram kynning á sem flestum þáttum skátastarfsins, m. a. voru sýndar fastatjaldbúðir drengja og stúikna, ýmsar merkjasendingar, notkun átta- vita, kortateikningar og ýmsar gerðir af hlóðum. Reistar voru fjölbreyttar byggingar úr spír- um. — Undirbúningur að sýn- ingunni hefur staðið yfir und- anfarnar vikur, en síðdegis á Framh. á bls. 6 Sýning hjálparsvéitar skáta vakti rnikla athygli. Á myndinni sjást skátarnir „flytia slasaðan mann upp hátt klettabelti“. Frá varðeldinum. Orlygur Richt- er, varðeidastjóri sést sveipaður skikkju vinstra megin á mynd- inni. Ljósmynd Vísis B.G. Um leið og forseti íslands yfirgaf sýningarsvæðið í gær var honum afhent mynd sem tekin var hann kom í heimsókn á sýninguna. — Á myndinni eru talið frá vinstri: Pétur Sveinbjarnarson, form. Skátadagsnefndar, Þór Sandholt form. Skátasambands Reykjavíkur og Geir Haligrímssson borgarstjóri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.