Vísir - 27.11.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1964, Blaðsíða 2
2 V í S I K . Föstudagur 27. nóvember 1964 . ■ 5ji RITSTJCRI: JON BIRGIR PETURSSON iraHBStm&HWSMStóW !S8ÍIHHHZCSlS{ írtffiSEÖititi Sögðu Spánverjarnir fyr- ir síðari landsleikinn Það bar raunar vel 1 veiði að ná í Maríu við vinnu, því ákveðið hafði verið að hafa tal af nokkrum Spánverjanna, og nú voru góð ráð dýr, enginn Spánverjanna talar ensku og blaðamaður kunni lítið sem ekk ert í spönsku. María var þegar ? tilbúin að túlka og nú var lagt 1 af stað. „Ég held ég helli mér I bara yfir þá, — ég varð svo reið yfir hvað þeir stóðu sig illa. Mér fannst það samt. dásamlegt að heyra aftur þjóðsönginn, — það er svo langt síðan ég heyrði hann siðast". Á Hótel Vík sátu liðsmenn landsliðsins spánska umhverfis stórt horð og fyrirliðinn út- skýrði fyrir þeim „taktík" liðs- ins. Klukkan var langt gengin í 7 og úti fyrir dengdi niður snjónum. Við settumst í hornið gegnt Spánverjunum, sem tóku vart eftir landa sínum í salnum „Við förum inn á völlinn eins kennslusUitKÉ“j kom ffriyrirí Spönsku leikmennirnir og Vísis-drengurinn gerðu góð viðskipti. „Ég gat ekki að því gert, en tárin runnu nið- ur kinnarnar á mér, þeg- ar hljómsveitin lék spánska þjóðsönginn“, sagði eini spánski áhorf- andinn á Keflavíkurflug- liðanum, sem færði 10-eyring- ana til á borðdúknum. Þeir áttu að tákna Spánverja, en 25-eyr- ingarnir vofu íslendingar. Þetta fannst okkur nokkuð lítið álit á sjálfum sér og varð ósjálfrátt hugsað til Ajax-liðsins, sem hér var fyrir nokkru. Hér voru eng- ar afsakanir, heldur horfzt í augu við staðreyndir. velli á landsleiknum á þriðjudagskvöldið, ung stúlka, Maria Teresa að nafni er starfar í Smára kaffi á Laugavegi 178. Hún sagði okkur þetta á leiðinni í viðtöl við spönsku handknattleiks mennina á Hótel Vík. Dominsco Barcena heitir hann sá, sem lagði upp „taktík" kvöldsins, ákaflega geðugur maður eins og Spánverjar yfir- leitt. Hann er raunar fyrirliði utan vallarins og skiptir inn mönnunum og er að auki fram- kvæmdastjóri liðsins. Hann lék eitt sinn með Atletico í Madrid, skæðasta keppinaut Real Mad- rid. „Ég sá leikinn ykkar í Bil- bao í fyrra. Þið eruð miklu sterk ari núna“, sagði hann, „það er alveg ótrúlegt hvílíkar framfarir hér eru og hve hægt er að ná góðum árangri hér, þar sem eng inn löglegur völlur er fyrir hendi. Annars vantaði okkur 4 leikmenn, sem eru talsvert sterk ir. Annars erum við Spánverjar ekki nógu góðir í alþjóðlegum handknattleik. Samt er íþróttin 'önnur' virisælásta 'íþróttin' ' á Spáni á eftir knattspyrnunni“. „En nautaatið?“ „Já, ég gleymdi því, það er náttúrlega vinsælla en bæði knattspyrna og handknattleikur til samans", segir hann og hlær. „Það er annars meiri snjórinn hérna í Reykjavík. Ég hef aldrei séð svona mikið af snjó í einu“. Salvator Santos Campano var eitt sinn markvörður hjá San- tander og var í landsliðinu, m er nú framarlega i öllum félags- málum 'handknattleiksmanna. Hann er 32 ára gamall og er einn af eigendum mikillar köku verksmiðju, á nóg af peningum og leyfir sér þann „lúxus“ að eyða tíma sínum i íþróttir á- hugamanna. „Þetta er dásamleg borg, sem þið búið í, Reykjavík", segir hann, „okkur var sýnd borgin Barcena — ótrúlegar framfarir. Maria var flátkökur í í dag og það var stórfenglegt að sjá borgina í dúnmjúkum snjónum. Verst að við höfum ekki staðið okkur nógu vel hér. Ég er nú svo bjartsýnn að segja að við hefðum unnið, 'ef allir hefðu vérið með hjá okkur“. „Bezta skytta Islendinga var ekki með gegn ykkur“, „Nei, ég heyrði það sagt. Þið eruð ekkert blávatn í þessum leik, ég er kannski of bjartsýnn stundum. Ég sá Islendingana leika gegn Frökkum í fyrra, og það hafa miklar breytingar og góðar orðið síðan“. Dr. professor Carlos, forseti handknattleikssambandsins spænska rabbaði stundarkorn við okkur áður en haldið skyldi af stað út í snjókófið, klukku- tíma ferð til Keflavíkur. Pilt- arnir voru allir i óðaönn að gera viðskipti við blaðsöludreng frá Vísi. Þeir vildu láta hann hafa 5 og 10 kr. seðla fyrir krónu og tveggja krónu myntir, sem þeir söfnuðu. Drengurinn var að vonum mjög ánægður með við skiptin og græddi þarna á tá og fingri t „Nei, ég hef aldrei leikið handknattleik," segir forsetinn og brosir, — en ég sá þegar að hér var góð fþrótt og hvers vegna skyldi læknaprófessor ekki stuðla að því að góð íþrótt nái fram að ganga hjá æskunni í landinu. „Það n)unu vera um 10000 félög starfandi á Spáni sem iðka handknattleik og eru skólar og verksmiðjur taldar með. Héðan fóru Spánverjarnir með tvö töp gegn íslenzka lands Iiðinu til Belgíu og munu leika þar í kvöld, en halda síðan heimleiðis. Campano — aldrei séð svona mikinn snjó í einu. Bókasofn Siglufjarðar opn- að í róðhúsi bæjarins Bókasafn Siglufjarðarkaupstaðar var ■'iað við hátíðlega athöfn í nvjum, veglegum og rúmgóðum húsakynnum þann 14. nóv. s.l.. Þessi húsakynni eru jafnframt fyrsti áfanginn i ráðhús'i Siglu- fjarðar, en það er mikið stórhýsi, sem enn er f smíðum. Teikningar að ráðhúsinu gerði Sigurjón Sveinsson arkitekt í Reykjavík en verkfræðilegur ráðunautur Rikarð- ur Steinbergsson Reykjavík. Var byrjað á byggingunni 1961, og er fyrsta áfanganum nú náð með húsnæði fyrir bókasafn kaupstað- arins. Bókasafriið r á 340 metra gólf- fleti og mun óvíða búið jafnvel að nokkru bókasafni utan Reykjavík- ur. Þar er stór lestrarsalur með samtals sæti fyrir 50—60 manns, oL, er honum tvískipt þannig, að stærri hlutinn er ætlaður fullorðn- um, en sá minni fyrir böm. Auk þess stór bókageymsla, bókavarð- árberbergi, snyrting o. fl. Allstórt skialasafn er þarna til húsa og er það geymt í stálhirzl um. I bókasafninu eru nú rösklega 17 þúsund bindi fyrir utan smá- prent og tvítök. En ef allt er með- talið mun bókaeign safnsins vera sem næst 20 þúsund bindi. Einn veigamesti og dýrmætasti hluti safnsins er bókasafn Guð- mundar' Einarssonar á Hrauni i Fl' ’ „rn, samtals á 6. þúsund binda í því var margt dýrmætra og fá- gætra bóka þ. á m. flestöll gömlu tímaritin svo nokkuð sé nefnt. Einn mestur kiörgripur í safninu er án efa frumútgáfan að Passíu- sálmunum, sem gefin var út á Hólum 1666. Þá er meiri hlutmn til af því sem prentað hefur verið á Siglufirði þ. á m. blöðin sem þar hafa verið gefin út. Bókasafnið hefur verið mikið notað undanförnum árum og i fyrra námu út'án úr því 131HF bindum. Hugmyndina að stofnun lestrar Framh S bls I?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.