Vísir - 27.11.1964, Blaðsíða 11
VI:
,8. nóvembeí
saw**-
n
hjúkrunarmáL
21.05 Liljukórinn syngur
21.30 Útvarpssagan: ,,Elskendur,“
eftir Tove uitlevsen II.
22.10 Erindi: Vandamá! æskulýðs
ins. Séra Áreh'us Níelsson.
22.30 Næturhljóm'eikar
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarpið
Föstudagur 27. nóvember
17.00 Skemmtiþáttur Phil Siivers
17.30 Five Star Jubilee: Hljóm-
listarþáttur.
18.00 Password: Spurninga- og
getraunaþáttur.
18.30 Focus on America: Þáttui*
um uppbyggingu Ameríku
19.00 Fréttir
19.15 Science Record: Úr heimi
vísindanna.
19.30 Dobie Gillis
20.00 Star and the Story.
20.30 Rawhide: „Úr villta vestr-
inu.“ „Konugildran “
21.30 Hnefaleikar
22.30 Headlines
23.00 Fréttir.
23.15 N.L. Playhouse: „Hryllings
herbergið." Mikill ;eyndar-
dómur umlykur gröf ensks
lávarðar og ungrar kana
dískrar stúlku
ÍSpáin gildir fyrir laugardaginn
28. nóvember.
Hrúturinn. 21 marz ti) 20
apríl: Verði þér veitt einhver
alvarleg mótspyma í dag í sam
í bandi við mál, sem þér er hug
; leikið að nái fram að ganga, er
hyggilegast fyrir þig að láta
' undan síga í bili og búa þig
undir lokasókn á næstunni.
Nautið 21 apríl til 21 maí
Hafðu hægt um þig fyrrihluta
dagsins, og ekki er þér heldur
^ ráðlegt að leggja í neinar meiri
háttar framkvæmdir eða undir
búnjng þeirra með kvöldinu.
Þess í stað skaltu sinna ýmsum
hugðarefnum.
Tvíburarnir. 22 mal til 2!
júnl: Taktu ekki hrakspár al-
varlega, þær kunna jafnvel að
vera sprottnar af öfúnd. Láttu
ekki freistast til of mikillar
bjartsýni á fjármálasviðinu, þó
að sæmilega hafi gengið að und
anfömu með peninga.
Krabbinn, 22 iúni til 23 júli
Þeir, sem eru ungir og óbundn
ir, ættu að svipast um í dag,
þvl að miklar líkur eru á að þau
kynni, sem stofnað verður til
nú, endist lengi og verði til
hamingju. Þeir eldri skemmti
sér í hófi.
Ljónið. 24 júlí til 23 ágúst
Einhver fyrirætlun þín fer út
um þúfur sennilega vegna fljót
færni þinnar. Samstarfsmaður,
sem þú hefur borið mikið traust
til, reynist þér ekki eins innan
handar í vissu máli, og þú gerð
ir ráð fyrir.
Meyjan 24 ágúst til 23 sept.
Útlitið er sæmilegt í dag, en
vandamál það, sem þú átt við að
glíma, er þó enn óleyst. Láttu
ekki smáatriði glepja þér sýn
eða tefja þig, reyndu að gera
þér sem Ijósasta grein fyrir öllu
í heild.
Vogin, 24 sept til 23. okt.
Einhver í fjölskyldu þinni eða |
náinn vinur þinn veldur þér
kvíða — ekki ólíklegt að um
minni háttar slys eða veikindi
verði að ræða. Sjálfur skaltu
fara gætilega úti við og eins
á vinnustað.
Drekinn. 24 okt til 22 nóv.
Byggðu ekki of mikið á ráða
gerðir þlnar varðandi helgina,
það er hætt við að þær fari út
um þúfur á síðustu stundu. Þó
máttu fyllilega reikna með því,
að það verði í miklu að snúast
hjá þér heima fyrir.
Bogmaðurinn. 23 nóv til 21
des.: Gleymska þín eða hugsun-
arleysi getur bakað þér óvilid
manns, sem þú sízt kysir, enda
skaltu strax reyna að bæta úr
því. Taktu nokkurt tillit til
annarra, einkum samstarfs-
manna þinna og fjölskyldu.
Steingeitin. 22 des til 20
jan.: Taktu á í skorpum í dag.
hvíldu þig svo vel á milli. Þér
er óhætt að reikna með annríki
um helgina og kannski verður
hún þó skemmtileg. þó að hætta
sé á að mestmegnis verði um
hvers dagslegt strit.
Vatnsberinn. 21 ian. til 19
febr.:Hafðu nána gát á því,
sem fram fer í kringum þig,
án þess að þú látir á því bera.
Þú getur þannig orðið margs
visari um manneskju, sem mik-
ið hefur reynt til að koma sér
innundir hjá þér að undanförnu
Fiskarnir. 20 febr til 20
marz: Þér hættir við tortryggni
í garð vina þinna og þó að ekki
sé öllum treystandi, er heldur
ekki hollt að þora ekki að trúa
neinum. Reyndu að koma sjálfur
fram af heilindum við aðra,
eins og þú vilt að þeir komi
fram vig þig.
HEILLA
VETRARHJÁLPIN
Munið Vetrarhjáipina í Revkj: |
vík Ingólfsstræti 6, sími 10785 §
Opið frá kl. 9-12 og 1-5. Stvðiii'
og styrkið Vetrarhjálpina
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni ungfrú Þorgerður Arnórs-
dóttir frá Isafirði og Grétar Ei-
ríksson. Heimili þeirra er að
Langholtsvegi 134. (Ljósm.
Studio Guðm. Garðastræti 81
Þessi mynd sýnir okkur lög-
reglustúlku að starfi í þýzkri
borg, aðalverkefnj hennar er að
elta uppi þá sem hrjót^. um-
ferðarreglurnar og skrifa þá nið
ur, einnig hjálpar hún gömlu
fólki og börnum í umferðinni.
Einn ökuþrjóturinn, sem hún
tók til bæna varð svo hrifinn
af henni að hann bað hennar —
á staðnúm. Hvað segja tilvon-
andi íslenzkar lögreglukonur
um það?
Þann 12. nóv. voru gefin sam
an í Neskirkju af séra Jóni
Thorarensen ungfrú Þóranna
Þórarinsdóttir og Kristján Guð-
bjartsson. Heimili þeirra er að
Ljósvallagötu 14. (Ljósm. Stud-
io Guðm. Garðastræti 8).
IVl inni n £»a r s p j ö 1 d
Minningarspjöld blómsveigar-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Agústsdótt
ur Lækjargötu 12B Bókaverzl-
un Sigfúsar Eymundssonar Aust
urstræti 18. Emelíu Sighvatsdótt
ur Teigagerði 17 Guðrúnu Bene
diktsdóttur Laugarásvegi 49 og
Guðrúnu Jóhannsdóttur Asvalla
götu 24.
Minningarsjóður Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju. Minningarkort
fást í Oculus, Valhöll og Lýsing
h.f. Hverfisgötu.
Minningarspjölo Kvenfélags Nes-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Verz! Hjartai Nilsen Templara-
sundi Verzl Steinnes Seltjam-
arnesi, Búðin mln. Víðimel 35 og
hjá frú Sigríði Árnadóttur. Töm-
asarhaga 12
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar eru seld i bókabúð
Braga Brynjólfssonar og hjá
Sigurði Þorsteinssym. Laugarnes
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann
esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28 Gróu
Guðjónsdóttur Stangarholti 8,
Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4,
Sigríði Benónýsdóttur Barmahllð
7 Ennfremur i bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68.
Minningarspjöld styrktarsjóðs
starfsmannafélags Reykjavfkur-
oorgar fást á eftirtöldum stöðum:
Borgarskrifstofum Austurstræti
16, Borgarverkfræ' ngaskrifstof-
um Skúlatúni 2 tbókhald) Skúla-
tún 1 (búðin). Rafmagnsveitan
Hafnarhúsinu á tveim stöðum A-
haldahúsinu við Barónstig, Hafnai
stöðin Tjarnargötu 12
Minningarspjöld Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum: 1
Reykjavík: Vesturbæjar apótek
Melhaga 22, Reykjavíkur apótek
Austurstræti, Holts apótek Lang
holtsvegi, Garðs apótek Hólm-
garði 32. Bókabús Stefáns Stefáns
sonar Laugavegi 8, Bókaverzlun
ísafoldar Austurstræti, Bókabúð
in Laugarnesvegi 52 Verzlunin
Roði -augavegi 74
Minningarkort Geðverndarfé-
lags í. nds fást i Markaðinum.
Hafnarstræti 11.
Söfnin
9»
Clr
•Kl
Komdu til Maximilian yndis-
Iegi andi, segir Feneyjarbúinn um
leið og hann þrífur í klútinn. Ah
angan af ilmvatninu hennar, og
Rip horfir brosandi á. Og síma-
númerið hennar, heldur Feneying
urinn áfram. Get ég fengið að sjá?
segir Rip.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30-4
Ameriska bókasafnið er opið
mánudaga. miðvikudaga og föstu
daga kl. 12-21. Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn-
ið er f Bændahöllinni á neðstu
hæð.
Listasafn Islands er opið sunnu
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1.3Ó-4.
Bókasafn Seltjarnarness er op-
ð: Mánudaga kl. 17.15-19 og 2P
22. Miðvikudaga kl. 17.15-19
Föstudaga kl. 17.15-19 og 20-22
Tæknibókasafn IMSÍ er opiö
alla virka daga frá kl. 13-19
nema lavgardaga frá kl. 13-15.
Minningarkort Óháða safna&c
ins fást f verzlun Andrésar
Andréssonar Laugavegi 3.