Vísir - 27.11.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 27.11.1964, Blaðsíða 12
V í S I R . Föstudagiu- 27. növember 1964 ÍBÚÐ TÍL LEIGU Sá sem getur lánað 50 — 75 þúsund krónur í 2—3 ár gegn tryggingu ■í fasteign, getur fengið leigða litla íbúð með góðum kjörum. Tilboð merkt „Lán“ sendist blaðinu fyrir miðvikudag. ÍBÚÐ TIL LEIGU Nýleg 4 herb. íbúð til leigu til 14. maí n. k. Uppl. í síma 12713 eftir kl. 6 f kvöld. VMIS VINNA SÖLUTURN ÓSKAST Söluturn óskast til leigu á góðum stað í bænum. Uppi. í síma 23241 eftir kl. 6. __________________________ HERBERGI ÓSKAST Stýrimann vantar gott herbergi nú þegar. Reglusemi heitið sími 19725. HÚSNÆÐI OSKAST fbúð vantar. 2—3 herbergja íbúð antar okkur nú þegar, helzt á 'iitaveitusvæðinu. Ráðvendni og nyrtimennsku heitið. Sími 23169. fbúð. Ung hjón, vinna bæði úti, óska eftir lftilli íbúð. Tilboð óskast send á Vfsi fyrir föstudagskvöld, rnerkt: „Róleg“ Bílskúr óskast sem allra fyrst, ekki undir 40 ferm. til gevmslu ■í bíl og ýmsu dóti. almennar bíla- viðgerðir og drasl í kring, kemur ‘kk’i til greina Góð leiga og um- engni. Uppl. í síma 10260 dag- v,ga milli kl. 3 og 5. Óskum eftir herbergi í einn nánuð. Uppl. í síma 18898. Óskuni eftir 3—4 herbergja ';úð. Sfmi 37859. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir I lerbergi f Kópavogi strax Uppf gíma 40900 frá kl. 4-6 á morg- in. Ung hjón vantar íbúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 23587 'ftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir herbergi em fyrst Sími 22646. fbúð eða samliggjandi herbergi éskast til leigu fyrir einhleypan mann, snyrtileg og góð umgengni ^fmi 12838 á daginn, JVlann vantar gott herbergi nú begar. Sími 38196. Ungur piltur sem vinnur í húsa- viðgerðum óskar strax eftir herr bergi sem næst miðbænum. Sími 24750. Sjómaður óskar eftir herbergi. hringið í sfma 34170. Múrari óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð. Getur tekið að sér múrverk upp í fyrirframgreiðslu. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 37049 eftir kl. 7. Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir Fljót og góð af- greiðsla. Sfmi 37207._____________ Húsbyggjendur. Tökum að okk- ur verkstæðisvinnu. Uppl. < síma 41078 og 15383. ________________ Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa fólk; að velja liti á böð og eldhús — Vönduð vinna. Sími 37272. Tökum að okkur flísa- og mosaik lagnir Vönduð vinna Sími 20834 f. h. og eftir kl. 7 á kvöldin. — Geymið auglýsinguna.______________ Saumavélaviðgerðir. Ijósmynda- vélavíðgerðir Fljót afgreiðsla — Sylgja Laufásvegi 19 fbakhús) — Sími 12656. Bónum og þvoum bíla. Othlíð 4. Opið frá kl. 8—7. Dömur! Kjólar sn’iðnir og saum- aðir á Freyjugötu 25. Sfmi 15612. íbúð. Eldri hjón vantar litla íbúð á 1. hæð eða kjallara í Rvík, eða Kópavogi. 2 í heimili Fyrir- framgreiðsla. Sími 41440. Óska eftir lítilli íbúð. Tvö i heimili. Sími 23634 til kl. 6.30 e. h. og 22833 eftir 6.30 e. h. TIL LEIGil Góð stofa með aðgangi, að eld- húsi til leigu fyrir rólega konu. — Sfmi 38072 fyrir kl, 18, Herbergi til leigu fyrir unga stúlku gegn barnagæzlu. — Sím’i 37859._________ ____; Til leigu 2 herbergi og eldhús, íbúðin laus strax, og sá gengur fyrir sem getur útvegað 1 herbergi. Uppl. á Framnesvegi 46 Geymslupláss, rúml. 20 ferm til leigu í timburhúsi, efri hæð, fyrir hreinlegar vörur eða léttan iðnað. Tilboð með uppl. sendist Vísi, — merkt: „Upphitað". Til leigu stofa og eldhús, sá sem getur tekið að sér lítilsháttar múrverk gengur fyrir. Sími 17542. GÍTARLEIKARI ÓSKAST Gítarleikari óskast Sími 40499 eftir kl. 3. SMIÐIR ÓSKAST Tveir húsasmiðir óskast. Uppl. f síma 37685 eftir hádegi á laug- ardag og sunnudag. SMURBRAUÐSSTÚLKA — ÓSKAST Hátt kaup Góð vinnuskilyrði. Tilb. sendist Vísi fyrir hádegi á augardag Merkt hátt kaup. STÚLKA ÓSKAST Stúlla óskast f Þvottahúsið Bergstaðastræti 52 sími 14030. SENDILL ÓSKAST Sendill óskast hálfan daginn. Sími 15977 og 16590. HPHHHi R YÐHREIN SUN — BODDÝVIÐGERÐIR Stál eða trefjaplast eftir ósk. Sími 40906. DREGLA- OG TEPPALAGNIR Ónnumst tvrir yðut alls konar dregla og teppalagrui á stiga og gólt ireytum emnig gömlum teppum ef óskað er. Leggjum mikla áherzlu 'Tviaöa og góða vinnu. Aðeins vanir menn. Pantið tfma 1 síma •‘»418 Bílaviðgerðir. Geri við grindur I bílum og alls konar nýsmíði. Vél- smiðja Siðurðar V Gunnarssonar Hrisateig 5. Sími 11083____________ Moskwitch-viðgerðir. Bílaverk- stæði Skúla Eysteinssonar, Hávegi 21, Kópavogi. Sími 40572. , Húsbyggjendur: Tökum að okkur verkstæðisvinnu. — Uppl. f sfma 41078 og 15383. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldjigötu 41, ki. Götumegin. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa strax. Sími 19457. ATVINNA ÓSKAST Ungan námsmann vantar at- vinnu strax, helzt kvöldvinnu. — Margt kemur til greina. — Sími 34897. Atvinna. Stúlka óskar eftir vinnu um áramótin (er vön af- greiðslu). Margt kemur til greina Þyrfti helzt að vera f Kópavogi. — Tilboð sendist Vísi: „Áramót". Trésmiður óskar eftir aukavinnu. Sími 21184. Til sölu barnavagn á sama stað. Húsasmíðameistari getur, tekið af sér verk strax. — Uppl. í síma 34634 eftir kl. 7, Tek börn á daginn. Uppl. í síma 20421. Barnfóstrur. 2 ' ungar stúlkur vilja taka að sér barnagæzlu nokk ur kvöld í viku. Sími 51134 HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sfmi 24503. Bjami. Vélhreingeming. Simi 36367. TIL SOLU Konur, athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa og morgun- kjóla. Allar stærðir, einnig stór númer Barmahlíð 34, sími 23056. (Geymið auglýsinguna). Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að hlúa að í görðum. Uppl. í síma 41649. Stretchbuxur. Til sölu stretch- buxur (Helanca, ull og nylon) í svörtu, bláum og grænum litum. Mjög ódýrar og góðar. Stærðir 6—46, Sími 14616, Sem nýr barnavagn til sölu —, Sími 40725. Kápur með án skinna til sölu. Sími 41103. Húsdýraáburður heimkeyrður og borinn á bletti ef óskað er. — Sími 51004. Moskwitsh ’55. Til sölu varahlut- ir f Moskwitch ’55. Sími 35805. Seljum sófaborð, 1.20x40 cm. kr. 920. Útvarpsborð 60x35 cm. kr. 370. Smfðastofan — Valviður Ránargötu 33A. Símj 21577 Til sölu nýr samkvæmiskjóll (blúndu), lítið númer. Mávahlíð 23 Sími 16899. Til sölu hjónarúm, með nýjum springdýnum. seld saman eða sitt í hvoru lagi. Ný ljósakróna, gólf- teppi o. fl Ennfremur ónotuð smokingföt. Uppl. í síma 37410 fyrir hádegi og, eftir kl. 8 næstu daga. Til sölu Hoover þvottavél, einmg nylon-úlpa, lítið notuð, og jakkaföt á 10—12 ára. Uppl. í sfma 23863 eftir kl. 7. Tækifæri — bíll. Moskwitch árg. ’57 til sölu í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 50015. Grár Pedigree barnavagn til sölu á kr. 2400. Uppl. Brekkugötu 25, Hafnarfirði. Sfmi 50015. Barnakarfa og burðarrúm til sölu. Sími 21849. Til sölu skautar á hvítum skóm á 7-10 ára. Sími 10442. Hreingemingar. — Hreingerningar. Vanir menn. fljöt afgreiðsla. "ímar 35067 og 23071. Hólmbræður Hreingemingar. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreingemingar og nnanhúss- málning. Vanir menn. Sfmi 17994. Hreingerningar, gluggapússun, olfuberum hurðir og þiljur. Uppl. í síma 14786. Sem nýr Brio (sænskur) barna- vagn til sölu. Verð kr. 3.200 Sfmi 37773. Til sölu Pedigree barnavagn og karfa á hjólum, baðker og burðar- karfa. Sími 19917. Góðar Iopapeysur t’il sölu. Uppl. Njarðargötu 49, I, eftir kl. 7. Góð rafmagnseldavél til sölu. — Selst ódýrt. Sími 16075. Ásvallag. 55, uppi. __________ Til sölu sem nýtt, svefnbekkur og svefnstóll. Uppl. Vatnsstíg 16 A. Barnarimiarúm til sölu. — Sími 16517.__________________________ Barnarúm til sölu með dýnu, dúnsæng og kodda. Verð kr. 1200. Simi 35119. Sófasett, danskt útskorið, 3 stól- ar og sófi með samstæðu sófaborði kr. 5000. Hjónarúm, dýnulaust, kr. 3.000. Barnarúm með svamdýnu kr. 650. Barnavagn með kerru- (Pedigree) kr 1200. Barnabað, ame- rískt kr. 500. Matrósaföt á 4ra ára kr. 600. Uppl. f síma 50542. Þrir fallegir hægindastólar til sölu. Uppl. í síma 20359. Amerískur smoking með nýja sniðinu til sölu, einnig herraföt, meðalstærð, ensk vetrardragt nr. 44 og ýmiss konar fatnaður á telpu 12—14 ára. Selst allt ódýrt. Sími 35258. Sem nýr pels til sölu, lítið núm- er. Símj 40202. Fallegur brúðarkjóll til sölu. — Tækifærisverð. Sfmi 23809. Til sölu stór, danskur innlagður skápur, með 4 hurðir, útskorinn danskur (rokkoco) stóll, gólfteppi, Axm’inster 2.70x3.35. — Sfmi 36530.________________ Varahlutir í Renault ’46 til sölu. Sfmi 24216 til kl. 4 34229 á kvöld- in. Þórður Bergmann. Greifinn af Monte Christo, fæst hjá útgefanda, Flókagötu 15, mið hæð, neðri bjalla. Verð kr. 100 ÓSKAST KEYPT Vil kaupa 1—2 manna svefnsófa, vel með farinn. Eldri en 2ja ára kemur ekki til greina. Sími 34172 eftir kl. 8. Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt- ingu. Sfm’i 16639. Fataskápur óskast, má vera gamall. Sími 13565. Síðastliðinn þriðjudag tapaðist kvenúr (gyllt) í miðbænum. Sími 10527 eða 13162. Lítil Colibrí ferðaritvél tapaðist fyrir rúmri viku í miðbænum. — Finnandi hringi í sfma 18119. Tapazt hafa gleraugu í rauðu hulstri frá Sundhöllinni upp í Bergþórugötu. Finnandi hringi vin samlega i síma 23607._____________ TAUNUS — CORTINA — CARDINAL Réttingar og aðrar viðgerðir framkvæmdar í Súðarvogi 16 (ofan frá) BÍLAVIÐSKIPTI — Sími 51395 Viljið þér selja, þá látið skrá bflinn hjá okkur. Við munum selja fyr’r yður Viljið þér kaupa, þá hringið. og við munum útvega yður rétta bflinn Bílaviðskipti, Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Slmi 51395. HÖFFNER GÍTAR Nýr Höffner bassagítar og magnari til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 17380. PRJÓNAGARN NÝKOMIÐ Prjónagarn 5 vinsælustu tegundirnar. Verð frá kr. 40 100 gr hespa. Verzlunin Hof Laugavegi 104. i ÓDÝRIR MORGUNSLOPPAR | Morgunsloppar góðir og' ódýrir. Verzlunin Hof Laugavegi 104.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.