Vísir - 27.11.1964, Blaðsíða 13
Hreinsum
samdægurs
Sækjum -
sendum.
f*® Efnalaugin Lindin
Skúlagötu 51,
II’ simi 18825
g;, Hafnarstræti 18,
gíi sími 18821
V í S I R . Föstudanur 2? <i<r--crV
SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR
TEPP AHREIN SUN
Ffc*nsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomn,
véiar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
BIFREIÐAEIGENDUR
Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðir, trefjaplast-viðgerðir, hljóð
einangrun. Bílasprautun Jóns Magnússonar, Réttarholti v/Sogaveg,
simi 11618.
Ritsafn
Jacks
London
Litr'ik sjóferðasaga
Bækur Jacks London hafa
komið út í margra milljóna ein-
taka upplagi í flestum löndum
heims. Nefnd bókfróðra manna
valdi nýlega nokkur hundruð
bókatitla í einkabókasafn Banda
rikjaforseta og tók þar með sög
una „Óbyggðirnar kalla“ („Call
of the wilde") eftir Jack London,
en saga þessi er talin meðal
beztu unglingabóka heimsins.
Óbyggðirnar kalla kr. 78,00
Þýð. Ólafur við Faxafen.
Ævintýri — 98.00
Þýð. Ingólfur Jónsson.
Spennitreyjan — 118,00
Þýð. Sverrir Kristjánsson
Uppreisnin á Elsinóru — 128,00
Þýð. Ingólfur Jónsson
Bakkus konungur — 118,00
Þýð. Knútur Arngrímsson
Hetjan í Klondike — 148,00
Geir Jónasson annaðist útg.
Gullæðið _ 148,00
Geir Jónasson annaðist útg.
í Suðurhöfum — 148,00
Þýð. Sverrir Kristjánsson
Sonur sólarinnar — 158,00
Þýð. Stefán Jónsson
Snædrottningin I og II — 216,00
Geir Jónasson annaðist útg.
Undrið mikla — 178,00
Þýð. Eyjólfur Árnason
í Langferð með Neistanum
- 188,00
Þýð. Stefán Jónsson
iókaverzlun
ísafoldar
Fiskar og allt til fiskiræktar. Nýkomið gullfiskar o
gróður. Bólstaðarhlíð 15, kjallara. — Sími 1760
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan se’m ínnan Járnklæðum
þök, þéttum rennur og sprungur með viðurkenndum nylon efnum,
m. fl. Höfum einnig vana menn. sem setja upp sjónvarps- og útvarps-
loftnet. Sími 20614.
HÚSAVIÐGERÐIR — LOFTNET
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan, t. d. þök,
glerísetningar, þéttum sprungur með nýju efni, setjum upp sjónvarps ,
og útvarps loftnet. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 23032._i
SemaU
rafgeymasaia - rafgeymaviðgerðir og hleðsla
FÆKNIVER, húsi Sameinaða Sími 17976.
PÍANÓ OG ORGEL — VIÐGERÐIR
Píanó og orgelviðgerðir og stillingar. Tökum hljóðfæri í umboðs-
sölu. Sími 15928
TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar teppalagnir og breytingar á teppum,
stoppum einnig í brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. i síma 20513.
STÚLKA — ÓSKAST
Starfsstúlka óskast nú þegar. Hótel Borg.
Vftin eru tll að varast þau
undanfarið hafa blöð og útvarp
skýrt frá eldsvoðum, þar sem
eyöilagzt hafa vörur fyrlr
mllllönir kröna.
Almennar trygglngar
vilfa hvetja alla kaupsýslumenn
og innflyfjendur að hafa vörur
sfnar vel tryggðar, Jafnt f flutn-
Ingl sem f vörugeymslum.
Tallð vlð oss f sfma 17700 um
skllmðla og kjör.
ALMENNAR
TRYGGINGAR”
Aðventykransair
Verð við allra hæfi.
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SlMI 17700
T
£
DHNER
yerkstæíið
J3erfjstnóastrttti 3 • Sími IQÓ5I
Myndsjá —
Framh. af 3. síðu
ilisföðurinn líka. Hann hét;
McAllister og var fri, hafði starf- i
að í 13 ár sem kristniboðj i
Kongó. 16 ára sonur hans segir, :
að svertingjarnir hafi látið þau
í frið'i þangað til daginn sem fall- 1
hlífahermennirnir komu. Kristm- i
boðsstöðin var 8 km. frá Stan-
leyville. En um morguninn eftir
að fallhlífaliðið var lent komu
vörubílar með ‘ svertingjaher-
mönnum. Þeir réðust inn í húsið
og skipuðu okkur öllum að
leggjast út í húsagarðinn. Svo
fóru þeir að skjóta konurnar og
börnin. Peir tóku föður m’inn,
segir Bob McAIlister og leiddu
hann út að einum vörubílnum.
En um leið og svertingjarnir fóru
að skjóta á fólk'ið reif hann sig
lausan frá þeim og hljóp iil
fólksins. Þá lyftu svertingjarnir
upp byssum sínum og létu skot-
hríðina dynja á honum. Eldri
bróðir Bobs varð einnig fyrir
■skoti og liggur nú á sjúkrahúsi
í Stanleyville.
Tjarna í fyrsta hópnum sem
kom flugleiðis til Briissei
voru 38 börn. Þau líta í kringum
sig í flugstöðinni. Þau hafa lifað
skelfingarstundir og þau skilja
það varla, hvað þau mæta nú
mikiil'i góðvild, skilja varla að
þau eru komin heim. Þau halda
áfram að leika sér að brúðum
sínum og bílum.
Bókasafn —
• •
KYNNINGARKV
í kvöld kl. 8,15 verða kynntar SABROE-FRYSTI-
VÉLAR í Vélskólanum í Reykjavík.
D A G S K R Á :
Erindi: Gunnar Bjamason skólastjóri og Páll Lúðvíksson verkfræðingur.
Sýnd verður og útskýrð SABROE-FRYSTIVÉL.
Öllum, sem áhuga hafa á kælitækni og kælivélum, er boðið á
kynningarkvöld. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 38900.
RAFMAGNDSDEILD S. í. S.
Framhald at bls. 2.
; félags á Siglufirði átti séra Bjarni
j Þorsteinsson tónskáld og kom
j fyrst fram með hana á svokölluð-
I um miðsvetrarfundum skömmu
jeffir 1910.
\ Fljótlega eftir það var lestrar-
i félag stofnað á Siglufirði og var
; í gangi til 1920 að bærinn tók við
j bókasafninu og hefur séð um
j rekstur þess síðan. Fyrsti bóka-
j vörður safnsins var Hannes Jónas-
j son skáld og bóksal'i, síðar tók
; Brekkan við, en nú um allmorg ár
j hefur Gisli Sigurðsson gegnt bóka-
í varðarstörfum og gerir það enn.
; Safnið hefur verið geymt á ýmsum
; stöðum, um nokkurt árabil á
I kirkjuloftinu, en lengst af 1 Aðal-
I götu 25.
Þegar bókasafn'ið var opnað í
ráðhússbyggingunni 14. nóv. s.l.
hélt bæjarstjórinn, Sigurjón Sæ-
mundsson, ræðu og bauð gesti
velkomna. auk þess sem hann
lýsti byggingunni. Óli J. Blöndal
varaformaður bókasafnsnefndar
veitti síðan húsnæð'inu móttöku
og þakkaði það í nafni Siglfirðinga
með ræðu.. Að því loknu flutti
Gísli bókavörður Sigurðsson erindi
og rakti f því ítarlega sögu bóka-
safnsins frá upphafi.
Þá voru við þetta tækifæri af-
hentar tvær ágætar gjafir, önnur
frá Rafveitu Siglufjarðar, sem gaf
Encyclopedia Britannica i 24 bind-
um, samtals 24 þús. kr. virði, hin
frá Síldarverksmiðjunni Rauðku
sem gaf 10 þús, kr. til málverka
kaupa.
Kveðja barst frá menntamálaráð-
herra, sem ætlað'i að vera sjálfur
viðstaddur opnun safnsins, en
komst ekki sökum samgönguerf-
iðleika.