Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 10
Lokabindið af sögu HANNESAR HAFSTEINS eftir KRISTJÁN ALBERTSSON er komið út Ritverk Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein er tvímælalaust snjallasta og ýtarlegasta bók, sem rit> uð hefur verið um þetta skeið í stjórn- málasögu fslendinga. í lokabindinu er sagt frá persónu- iegum högum Hannesar Hafsteins; á fyrri stjórnarárum; við lát konu hans; á efri árum. Stjórnmálaátök þessa tímabils eru viðburðarík og hörð. Fjórír ráðherrar sitja að völdum á tlmabilinu. — Hannes Hafstein tvisvar. Þetta er einn örðugasti tíminn í lífi Hannesar Hafsteins. En virðing hans fer vaxandi. Þegar hann andast gerir ríkið útför hans og forvígismenn úr öllum stjóm- málaflokkum skora á íslenzku þjóðina að reisa honum minnisvarða. í lokabindinu er einnig við- auki, nafnaskrá og heimilda- skrá fyrir öll þrjú bindin og íoks eftirmáli. Bókina prýða margar myndir. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ i Tilboð óskast í Chevrolet árgerð 7959 1 því ástandi sem bifreiðin er nú í eftir árekstur. Bif- reiðin verður til sýnis að „Bifreiðaverkst. Hemill“, Ell- iðaárvogi 103, mánudaginn 30. þ. m. og miðvikudaginn 2. des. Tilboð óskast send bifreiðadeild vorri að Lauga- vegi 178, götuhæð, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 3. des. TRYGGING H.F. . Laugavegi 178 Ný sending frá Holmengaards glasværk kemur í búðina í dag. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. G. B. SILFURBÚÐIN, Laugavegi 55 . Sími 11066. KÓPAVOGS- V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.