Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 14
74 rí $ I R Mánndaw >i<>v«mber 1964 GAJHLA B10 ■■■!!■ H imniH’l-l i-*r«c^arasi TÓNABfÓ iflSÍ NÝJA BÍÓ 11S544 ADA Bandarísk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Susan Hayward Dean Martin Sýnd kl. 7 og 9 LAUGARÁSBiÓ Ógnir frumskógarins Með islenzkum skýringartexta og með úrvalsleikurunum Elenor Parker, Charlton, Hest- on. Sýnd kl. 5, 7 -g 9. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala fr.' kl. 4. STJÖRNUBlÓ Brandenburg- h erdeildin Ný æsispennandi þýzk stór- mynd um hina umdeildu Brand enburgar-herdeild. Kvikmynd- in er byggð á sönnum atburð um. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Da nskur texti. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ ,|Í44 Stúlkur á glapstigum Hörkuspennandi ný mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MJSTURBÆJARBfÓ 11384 The Misfits Amerísk stórmynd með Clark Gable, Marilyn Monroe, Montgomery Clifft. Send kl 5 og 9 Erkihertoginn og hr.Pimm (Love ís a Ball) Víðfræg og snilldar vel gerð ný, amerisk gamanmynd i lit- um og Panavision. Sagan hef- ur verið framhaldssaga i Vik- unni. — tslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aukamynd með Rolling Stone. KÓPAVOGSBfÓ 41985 FThe Sea Hawk) Afburðavel gerð og óvenju spennandi amerfsk stórmynd. sem hiötið' hefir heimsffægð Myndiri segir frá baráttu hinna hraustu. ensku víkinga við Spánverja Errol Flynn Brenda Marshail Sýnd kl. 5, 7 og 9 Herra Hobbs fer i fri Bráðt .'mmtileg amerisk stór mynd. James Stewart, Maureen O’ Hara Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABtÓ 22140 Sammy á suðurleið (Sammy going south). Brezk kvikmynd i litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Fergus McClelland, Constance Cummings. Sýnd kl. 5 og 9. WÓDLEIKHIÍSIÐ Kraftaverkið Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20. Simi 11200 ÍLEKFÉÍÁG! Sunnudagur i New York 85. sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30 Vanja frændi Sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Brunnir Kolskógar og Saga úr dýragarðinum Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. Næstsíðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SÆMIINAÐA GUFUSKIPAFÉLAGIÐ M.s. „KRÓNPRINS OLAV" 8. apríl hefjast ferðir m.s. „krp. OLAV“ milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar með viðkomu í Færeyjum. Ferðir verða með 10 daga miliibili frá Reykjavík. Siglingatími milli Reykjavíkur og Færeyja verður ca. 32 klukkustundir og milli Færeyja og Kaupmannahafnar ca. 44 klukkustundir. Verð farmiða milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar verður á 1. farrými frá kr. 3470.00 til kr. 4460.00 og á 2. farrými kr. 2315,00 til kr. 2645,00. — Farmiðaverð milli Reykjavíkur og Færeyja: 1. farrými frá kr. 1560,00 til kr. 2085,00 og annað farrými frá kr. 1190,00 til kr. 1325,00. — Vinsam- legast leitið nánari upplýsinga. Skipoafgreiðsla Jes Zimsen Símar 13025 og 23985. —■MMBB—MMHMWWlSWmílÉaaMMaaaiiUHBMBBB—■■■ AUGLÝSING til símnotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símanot- endur í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði beðnir að senda fyrir 10. desember n. k. breyt- ingar við nafna- eða atvinnuskrá, ef einhverj- ar eru frá því, sem er í símaskránni frá 1964. Breytingar, sem koma eftir þann tíma, má bú- ast við að verði ekki hægt að taka til greina. Athygli skal vakin á nýjum flokkum í atvinnu- skrá: Varahlutaverzlanir: Þar geta fyrirtæki, sem verzla með varahluti í bifreiðir, báta- og skipa- vélar, vinnuvélar og því Um líkt, fengið nöfn sfn prentuð. Umboð, erlend: Þar geta símnotendur, sem umboð hafa fyrir erlend fyrirtæki, fengið nöfn fyrirtækjanna prentuð. í nafnaskrá verða aðeins prentuð nöfn fyrir- r tækja, sem skrásett eru á íslandL Allar nánari upplýsingar fást í síma 11000 og herbergi nr. 206 á II. hæð í landssímahúsinu Thorvaldsensstræti 4. Breytingar, sem sendar verða, skal auðkeima: ,.SÍMASKRÁ“. Reykjavík, 28. nóvember 1964. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR Gólfteppi margs konar mjög falleg Teppadreglar 3 mtr. á breidd Gangadreglar Teppafilt alls konar fjölbreytt úrval nýkomið. Saumum — límum — földum fljótt og vel. Geysir hf. Teppa- og dregladeildin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.