Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 16
 ■ [ ■ ■ ÓVISSA UM REKSTUR VÉLBÁTAHNA I — Við höfum skrifað gæzlu- ríkjum samriinganna, en það hefur oftast verið Frakkland, til að finna, hvort við séum taldir aðilar að hinum einstöku samningum. Stundum er frum- samningurinn ekki lengur t’il, því skjalasafn franska utanrík- isráðuneytisins varð fyrir spjöll um f stríð'inu. t>á höfum við orðið að skera á hnútinn og ut- anríkisráðneytið íslenzka hefur tilkynnt, að ísland væri aðil'i að þessum og þessum samningi. — Þetta hefur verið yfirgrips mikið og seinunnið verk, en í Framhald 4 bls. 6. Aðalfundi LÍÚ lauk á Iaugardag Var samþykkt að fresta fundinum þar til frekari upplýsingar lægju fyrir um rekstursgrundvöll bát- anna. Fiskverð Iiggur enn ekki fyr ir og af þeirri ástæðu og öðrum ríkir óvissa um rekstursgrundvöll bátanna. — ný bók eftir Helga P. Briem ambassador Margar ályktanir voru gerðar m.a. var samþykkt að mæla með þingsályktunartillögu Matthíasar Bjamasonar o.fl., um vigtun á síld | enda verði gerðar tilraunir með | nýja aðferð í a.m.k. 2 síldarverk-1 smiðjum. Sverrir Júlíusson var endur- | kjörinn form. LÍÚ. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Aðalmenn frá bátadeild: Jón Árnason, Akranesi, Valtýr Þor- I steinsson, Akureyri, Jóhann Páls- | son, Vestmannaeyjum, Ágúst Flyg- j enring. Hafnarfirði, Baldur Guð- ! mundsson, Reykjavík, Finnbogi ! Guðmundsson, Reykjavfk, Matthías j i Bjarnason, ísafirði, Hallgrímur Jón ; asson, Reyðarfirði. ! i Aðalmenn frá togaradeild: Loftur ! Bjarnason, Hafnarfirði. Sveinn í Benediktsson, Reykjavík, Hafsteinn ; Bergþórsson, Reykjavfk, Ingvar Vil i j hjálmsson, Reykjavík. Ólafur Tr. j i Einarsson, Hafnarfirði Andrés Pét. ; ursson, Akureyri. | Varamenn frá bátadeild: Jón t Framh. á bls. 6 I I 8S Alþjóðasamningar íslands eru loks komnir á hreint Helgi P. Briem með bókina „Samningar Islands við erlend ríki“ Um þessar mundir er að koma út fyrra bindið af merki- legri bók, sem dr. Helgi P. Briem ambassador hefur tekið saman á vegum utanríkisráðu- neytisins. í þessari bók eru aliir samningar, sem ísland er aðili að. Vísir átti í morgun tal við Helga P. Briem. Helgi sagði, að i fyrra bindinu væru alþjóða- samningar og samningar við fleiri ríki en eitt, en í seinna bndinu, sem kemur út fljótlega, væru samningar við einstök ríki. — Fljótlega eftir að ég var kallaður heim, hóf ég þessa rannsókn. Þetta var mikil nauð syn, þvf v'ið vissum alls ekki, hvað af ýmsum gömlum samn- ingum giltu fyrir okkur, sér- staklega þeir, sem Danmörk gerði fyrir 1918. Danir skrifuðu oft undir alþjóðasamninga eða millirikjasamriinga, án þess að það gilti fyrir nýlendurnar, þár á meðal Island. Winston Churchill Styrjaldarhetjan Churchill níræð / VVYinston Churchill er ní- ræður f dag. Hann er nú orðinn hrumur og þungur, vart hægt as segja að hann hafi fótavist lengur. Þó mun hann kunna að meta heillaóskir og þakkarskeyti sem honum berst hvaðanæva að úr hinum frjálsa heimi. Engum manni ber meir að þakka þau friðarár og vel- sæld sem allur hinn vestræni heimur hefur notið frá því sig- ur var unninn 1945. Sá sigur var hans verk. Það vantaði ekki nema hárs- breidd upp á það, að þýzku nas- istrnir ynnu úrslitasigur á ár- unum 1940 og 1941 og hefðu þeir gert það, er hætt við, að heimurinn hefði litið öðru vísi út en hann gerir í dag. Hitler hafði sett upp áætlun að nýrri heimsmynd, þar sem gervöll ver öldin skyldi lúta Þýzkalandi. JL yngri árum hafði Church- ill verið hinn mesti æv- intýramaður. Hann flæktist Framh. ð bls. 6. VISIK Mánudagur 30. nóv. 1964 L Sjálfstæðisfólk Reykjavík IVfunið spilakvöld Sjálf- stæðisfélaganna n. k. tniðvikudagskvöld. A ÓSKALISTA ÍSLENDINGA VORU 2120 HANDRIT — segir Berlingske Aftenavis og rekur leynilegar viðræður 7967 Danska blaðið Ber- lingske Aftenavis upp- lýsir það nú, að til hafi verið íslenzkur „óska- listi“ í handritamálinu. Segir blaðið að íslending ar hafi samið lista yfir öll þau handrit í Áma- safni, sem þeir vildu fá og voru tilgreind á hon- um samtals 2120 hand- rit. Voru það 1969 hand rit úr Ámasafni og 151 úr Konunglega bóka- safninu. Þetta er 260 handritum fleira en sett vom á þann lista, sem tveii; danskir vísinda- menn settu síðar upp. Listi Islendinganna var þannig settur saman, að á hann voru tekin öll handrit, sem skrifuð höfðu verið af Islendingum án tillits til efnis þeirra. Berlingske Aftenavis ræðir síð an allmikið um þær viðræður er fram fóru á árunum 1957-’61 milli fulltrúa fslenzku og dönsku ríkisstjórnanna. Blaðið segir, að afhending hafi verið óframkvæm anleg 1957 vegna þess, að einn ráðherranna Viggo Starcke hafi staðið algerlega í vegi fyrir af- Framh á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.