Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 30.11.1964, Blaðsíða 13
Mjög fallegir vettlingar nýkomnir. Fjölbreytt úrvaL — Verð frá kr. 38,00 MADE IN U.S.A. V í SIR . Mánudagur 30. nóvember 1964 SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Fiskar og allt til fiskiræktar. Nýkomið gullfiskar og gróður. Bólstaðarhlíð 15, kjailara. — Sími 17604. TEPPAHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072.. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðir, trefjaplast-viðgerðir, hljóð- einangrun. Bilasprautun Jóns Magnússonar, Réttarholti v/Sogaveg, simi 11618. með fafriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 YMIS VINNA Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 37207.__________ Húsbyggjendur. Tökum að okk- ur verkstæðisvinnu. Uppl. i sima «078 og 15383._________________ Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa fólki að velja liti á böð og eldhús. — Vönduð vinna. Sími 37272. Tökum að okkur flísa- og mosaik lagnir. Vönduð vinna Sími 20834 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. — Geymið augiýsinguna. Saumavéiaviðgerðir, ljósmynda- vélaViðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Sími 12656. Bónum og þvoum bíla. Úthlið 4. Opið frá kl. 8—7.________________ Dömur! Kjólar sn'iðnir og saum- aðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. Bílaviðgerðir. Geri við grindur 1 bflum og alls konar nýsmíði. Vél- smiðja Siðurðar V. Gunnarssonar Hrfsateig 5. Sfmi 11083____________ Moskwitch-viðgerðir. Bilaverk- stæði Skúla Eysteinssonar, Hávegi 21, Kópavogfi. Sími 40572. Tek að mér kúnststopp. Sími 35184.________________ Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti og inni. Leggjum mosaik og flísar. Skiptum um ein- falt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Vanir og duglegir menn. Sími 21696. Ljósmyndir. Handlitum ljósmynd ir, tökum eftir gömlum myndum. Vönduð og góð vinna. Móttaka í Hraðmyndum Laugavegi 68. FLUGFREYJUR Loftleiðir óska að ráða flugfreyjur til starfa frá og með vori komanda. Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Góð almenn menntun svo og staðgóð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálanna er lágmarksskilyrði, en æskilegast að umsækj- endur tali að auki annað hvort frönsku eða þýzku. Gert er ráð fyrir að þriggja til fjögurra vikna undirbúningsnámskeið hefjist í byrjun janúar næsta ár. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félags- ins Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins úti um land. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningardeild Loftleiða fyrir 20. desember n. k. Jmtítú&ðÖim i fónn&t líJíiéYJÍ „Camel stund er ánægju stund!( Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN. Jxajnel stundlstrax í dar*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.