Vísir - 16.12.1964, Side 2

Vísir - 16.12.1964, Side 2
V1SIR . Miðvikudagur 16. desember 1964 FRAM breytti tapaðrí stöBu / jafnteíli á síðustu mínútunum Erkifjendurnir í íslenzkum hand- knattleik skildu mcð samanbitnar tennur og illkvittnislegt glott um varir í gærkvöldi. Það er enn ó- útséð hvort Fram eða FH muni bera kórónuna eftir næsta íslands- mót, en greinilegt er að bæði liðin eru kandídatar. Leikurinn í gær endaði í svo til hreinum slagsmál- um liðanna en jafntefli varð í leikn um 21:21. FH byrjaði vel í þessum afmæl- isleik l’iðanna og Kristján og Birg- ir skoruðu fyrstu tvö mörkin, en tvö mörk Sigurðar Einarssonar urðu til þess að jafna leikinn. All- an hálfleikinn var leikurinn afar jafn og munaði aldrei meiru en einu marki og leiddu liðin á víxl, en í hálfleik hafði FH skorað 10 gegn 9 Framaranna. 1 seinni hálfleik skoraði Jón Gestur Viggósson, efnilegur nýliði FH, 11:9 og fyrrt hluta hálfleiksins leiddi FH með tveim mörkum en Framarar héldu fast í. FH komst síðan 3 mörk yfir í 15:12 og mun- urinn var orðinn 4 mörk í 17:13, en þá hefði mátt búast við sigr'i FH, en góður lokakafli Framara tryggði jafntefli. Framarar unnu á með tveim mörkum og var staðan þá 17:15 en aftur náðu Hafnfirð- ingar fjögurra marka nr'" í 20:16. Þá var leikurinn í suó-marki og nú var þáttur Framaranna í leikn- um. Þeir reyndust ofjarlar í hama- ganginum og tókst með smáheppni að jafna leikana á sfðustu stundu. Or 21:17 breyttu Framarar „töp- uðu sp’ili“ í 21:21 og voru jafnvel ekki langt frá að skora sigur- markið. Það var I h eild lélegur hand- knattleikur á boðstólum f gær, eins og oft gérist þegar tvö mjög sterk lið mætast. Aðrir léikir fóru þannig í gær- kvöldi: 2. fl. k. FH-Fram 9:5. 4. fl. k. FH—Haukar 8:2. 3. fl. k. FH—Valur 5:19. Jón Gestur skorar fyrir FH Hlúa að þeim yngstu Um árabil voru frjálsíþrótta- menn íslands f hópi hinna beztu í Evrópu og á stórmótum voru það oft Islendingar, sem hrepptu stærstu verðlaunin, en á æfingu hjá Ármenning- um, sem vita hvers virði það er að búa vel að æskunni. Hjá Ármanni hófust æfingar með miklum krafti í haust og sfðan kom öldudalur, sennilega hafa þeir verið aðaldriffjaðrirnar öm Hallsteinsson á línu í leiknum í gær. fyrir það að það gleymdist mitt í allri dýrðinni að huga að unga fólkinu, — framtíðinni. Íþróttasíðan fór fyrir nokkru Jóhann Jóhannesson, formaður frjálsíþróttadeiidarinnar og hinn ungi íþróttakennari, Þorkell Steinar Ellertsson. Við mætt- um hjá yngsta flokki deildarinn ar af þremur og þar var sannar lega líf í tuskunum. Þorkell sagði okkur, að 25 strákar væru í yngsta flokkn- um, drengjaflokki, en í hinum tveimur, sem æfðu saman, ungl inga- og fullorðinsflokki væru alls 25-30, „Mætingar hafa ver ið afbragðs góðar, sagði Þor kell, „og margir piltanna em rnjög efnilegir.“ Það ætti því ekki langt að Iíða áður en Ár- mann fær aftur sínar stjörnur á borð við Hörð Haraldsson, Guðmund Lárusson, Þóri Þor- steinsson, Hilmar Þorbjörnsson og Hallgrím Jónsson. Þorkell Steinar er raunar ný- kominn heim frá Stokkhólmi frá erfiðu námi tvo undanfarna vetur, en hann stundaði íþrótta nám við konunglega íþróttahá- skólann og iauk þaðan prófi. Hann sagði, að húsnæðisleysi væri starfsemi Ármenninga fjöt ur um fót, því enda þótt hús Jóns Þorsteinssonar hefði ævin lega verið Iyftistöng, þá væri svo komið að það fullnægði ekki þeim kröfum, sem gerðar væru. ☆ Strákamir í yngsta flokki Ármanns í frjálsum íþróttum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.