Vísir - 16.12.1964, Síða 5
VlSIR . Miðvikudagúr 16. desember 1964
utlönd í
i morgun , utlönd 1 morgun
útlönd í morgim
utlond
morgun
Andspyma í NATO gegn
kjarnorkuflotadeild
Kunnugt um gugntillögur Wilsons í dug
Vmsir ráðherrar á ráðherra-
fun'1í Norður-Atlantshafsbanda-
la," ; í París í gær lýstu sig
mntf''""ia stofnun kjamorku-
flota bandalagsins og fulltrúar
tveggja landa sögðu, að þau
hefðu tekið ákvörðun að taka
ekki þátt í þessu áformi, ef fram
kvæmt yrði. Þessi lönd eru
Belgía og Kanada, og auk þess
er Frakkland algerlega andvígt
áforminu. Couvé de Murville
sagði í gær. að Frakkland væri
mótfallið áformunum um kjam
orkuflota NATO og einnig víð-
tækari áformum. — Komst
iréttaritari brezka útvarpsins að
þeirri niðurstöðu í umsögn sinni
um viðræðumar, að dregið hefði
úr líkunum fyrir samkomulagi í
málinu, en samkomulagstilraun
um mundi verða haldið áfram.
Gordon Walker utanríkisráð-
herra Bretlands var einn þeirra,
sem gagnrýndi hinar upphaflegu
tillögur, en hann kvað brezku
stjómina fúsa til þess að láta
yfirráð sín á sviði kjamorku-
vopna í hendur yfirstjórnar sam
eiginlegra vama, ef samkomulag
næðist um það, en hún setti þó
það skilyrði, að það væri á valdi
Bandaríkjastjómar einnar áfram
að taka ákvörðun um hvort beitt
skyldi kjarnorkuvopnum, og hef-
ir það áður komið fram í frétt-
um og haft eftir Wilson, að hann
hafi sagt Johnson Bandaríkja-
forseta og Lester Pearson forsæt
isráðherra Kanada, að stjóm
hans væri því algerlega mótfall
þó ekki vera æskilegustu lausn-
ina.
Kunnugt f dag um
gagntillögur Wilsons.
Kunnugt verður í dag nánar
um gagntillögur þær( sem Wil-
son lagði fram í Washington,
því að í dag og á morgun fer
fram umræða í neðri málstofu
þingsins um utanríkismál. Butler
fyrrverandi utanríkisráðherra
hefir framsögu fyrir Ihaldsflokk
inn, sem mun ekki taka ákvörð
un um það fyrr en á morgun
hvort hann ber fram tillögu um
vantraust á stjómina. Því hefir
verið lýst yfir af Sir Alec Dougl
as Home forsætisráðherra, að
flokkurinn sé andvígur hverju
fyrirkomulagi, sem ekki gerir
ráð fyrir, að Bretar geti ekki
tekið yfirráð sín á kjarnorku-
sviðinu í eigin hendur, þegar
þeir telja nauðsyn krefja.
Wilson vill ræða við
Kosygin og Brjeshnev.
I London varð kunnugt í gær,
að Harold Wilson lætur nú
þreifa fyrir sér um möguleika á
viðræðufundi með hinum nýju
sovézku leiðtogum, Kosygin for
sætisráðherra og Brjeshnev aðal
Fulltrúi Nigeriu hufnur
gugnrýni ú Belgíu og USA
Wilson.
in, að fleiri þjóðir fengju tæki-
færi til að þrýsta á hnappinm
Dean Rusk utanríkisráðherra
Bandaríkjanna flutti ræðu á fund
inum og sagði, að athyglisverðar
bendingar hefðu komið frá Bret-
um varðandi lausn málsins.
Gerhard Schröder utanríkis-
ráðherra Vestur-Þýzkalands var
uppástungunni um kjamorku-
flota samþykkur, en sagði hana
Fulltmi Nigeriu fór í gær hörð-
um orðum um þá, sem gagnrýnt
hafa Belgiumenn og Bandaríkja-
menn fyrir björgT"':arleiðangurinn
til Stanleyville og hafnaði gagn-
rýni þeirra, og kvað nær að gagn-
rýna þær Afríkuþjóðir, sem með
aðstoð stórveldanna hefðu vopnað
uppreistarmenn og þjálfað til þess
að steypa stjóm Tsjombe, sem
væri þó lögleg stjórn landsins.
Fulltrúi Kenya gagnrýndi hins
vegar barðlega fyrrnefndar tvær
þjóðir fyrir björgunaraðgerðirnar.
Fulltrúi Breta, Caradon lávarð-
ur, vísaði á bug ásökunum vissra
Afríkuþjóða með sömu röksemdum
og Adlai Stevenson hafði áður
gert og lagði hann til, að Öryggis’-
ráðið gæfi Afríkuríkja-bandalaginu
fyrirmæli um, að erlendir aðilar
hlutist ekki til um innanlandsmál
Kongó.
• Haft er effir'-'ÍVlobuto yfirhers-
höfðingja Kongó, að 12 flugvélar
með vopn og skotfæri til upp-
reistarmanna í Kongo hefðu lent
í Sudan á undangengum tíma en
stjórnin í Sudan segir, að þær hafi
flutt hjúkrunarvörur og slíkt, en
engin vopn.
leiðtoga Kommúnistaflokks
Sovéríkjanna. Sá fundur mun þó
ekki verða haldinn næstu vikur,
að því er talið er, og ef til vill
ekki fyrr en Harold Wilson er
búinn að ræða við de Gaulle
Frakklandsforseta og Lyndon, B.
Johnson Bandaríkjaforseta að
nýju.
í STUTTU
MÁLI
★ Skotið hefur verið á Ioft
frá Wallopsey Virginiu í Banda-
ríkjunum ítölskum gervihnetti
í rannsóknarskyni og er hann
nú á braut kringum jörðu. Hon-
um var skotið á loft með banda
riskri flaug.
★ Óvenjumikið hefur verið
um umferðarslys af völdum
þoku og hálku í Bretlandi og að
minnsta kosti 15 manns beðið
bana í slíkum slysum undan-
genginn sólarhring. Á einum
veginum lentu saman 11 bifreið
ir. Loka varð þjóðveginum á
40 km. kafla. Slys þetta, sem
varð í Bedfordshire, er hið
mesta, sem orðið hefur á þess-
um /egi. í Staffordshire lentu
20 bílar saman, og var „eftir
á umhorfs sem á orrustuvelli,“
segir f frétt um þetta.
★ Tvær sprengingar urðu í
nótt, segir í NTB-frétt frá Mil-
ano, önnur í skrifstofu júgó-
slavneska ræðismannsins, hin
í skrifstofum Kommúnista-
flokksins.
ingsjá Vísi:
pingsjá
þ i n g s j á
Verðlagsráð sjávarútvegsins — Jarðræktarlög
í gær voru fundir í báðum deild
um og sameinuðu þingi.
f sameinuðu þingi fór fram at-
kvæðagreiðsla um f járlög í lok 2.
umræðu. Voru breytingartillögur
þær, sem fjárveitinganefnd bar
fram sameiginlega samþykktar, en
breytingartillögur minnihluta
nefndarinnar og einstakra þing-
manna felldar. Tók atkvæða-
greiðslan hálfa þriðju klukku-
stund, en að henni lokinni voru
fundir settir í deildum kl. 5. Þar
voru afgreidd þrenn lög, frv. um
breytingar á almennum hegning-
arlögum, frv. um hækkun orlofs
og frv. um þreytingar á þingsköp
LÍFEYRISSJÓÐUR
Gunnar Thoroddsen fjármála-
ráðherra, mælti i efri deild fyrir
frv. um lífeyr-
issjóð húkrunar-
kvenna og hjúkr-
unarmanna. Sagði
hann að sl. vor
hefði stjórn þess
sjóðs farið fram
á, að lög hans
, vrðu endurskoð
að. Fjármáiaráðu
:eytið hefði falið Guðmundi Guð-
mundssyni tryggingafræðingi
þetta verk. Allar meginbreytingar
frv. væru til samræmingar þeim
breytingum, sem gerðar hefðu
verið á lífeyrissjóði opinberra
starfsmanna í fyrra.
Frv. var síðan vísað til 2. umr.
og fjárhagsnefndar.
Verðlagsráð sjávarútvegsins
Emil Jónsson. sjávarútvegs
málaráðherra, mælti í neðri deild
u*: fyrir frv. um
breytingar á verð
lagsráði. Sagði
hann, að hér
væri um tvenns
konar breytingar
að ræða. Ýmsir
aðilar, sem full-
trúa eiga i verð-
lagsráði væru óá-
nægðir með hve því væri þröng-
ur stakkur skorinn. Einkum töldu
fulltrúar fiskseljenda óheppilegt,
að ekki væri tekið fram í lögun-
um, að kostnaður við öflun fisks-
ins og verkun skyldi hafa áhrif á
verðið. Hefur ósamkomulag um
þetta atriði magnazt mjög og lá
við borð, að samkomulagsumleit-
anir stöðvuðust í fyrra af þessum
sökum.
Hin breytingin er um skipun
oddamanns í verðlagsdóm, ef til
kemur. Hingað til hefði ekki feng
izt samhengi í störfum dómsins
þvi sífellt hefði nýr oddamaður
verið skipaður. Nú hefði orðið
ofan á, samkv. tillögum sjóm.
og útvegsm. að form. Efnahags-
stofnunar ríkisins verði oddamað
ur framvegis. Að lokum gat ráð-
herrann þess að nauðsynlegt
væri að afgreiða frv. fyrir jóla-
leyfi, því brátt liði að verðlags-
ákvörðun.
Lúðvík Jósefsson
sagðist álíta, að
þessar breytingar
væru til bóta.
Hins vegar teldi
hann þessa leið
til verðákvörðun-
ar ekki heppilega
Ennfremur tóku til máls í
þessu sambandi þeir sjávarútvegs
málaráðherra, forsætisráðherra
og Eðvarð Sigurðsson.
Jarðræktarstyrkir hækka um 3%
Landbúnaðarráðherra, Ingólfur
Jónsson, mælti í efri deild fjrir
frv. til jarðrækt-
| arlaga. Sagði
j hann frv. þetta
| til orðið vegna
umræðna milli
j Búnaðarfélags ís-
j lands og Land-
j náms ríkisins ann
ars vegar og land
búnaðarráðu.
neytisins hins vegar. Á síðasta
þingi hefði verið gerð veigamikil
breyting á lögum þessum, þar
sem aukinn var styrkur til jarða,
sem höfðu minni tún en 25 ha.
Þá var eftir að endurskoða lögin
í heild og hefði það verið gert nú.
1 þessu frv. vaeri kostnaður við
jarðrækt ekki lengur miðaður við
kaupgjaldsvisitölu heldur við
kostnað af jarðrækt hverju sinni
eða n.k. jarðræktarvísitölu. Land-
nám ríkisins hefði reiknað út, að
styrkir þyrftu að hækka um 30%
og væri svo ráð fyrir gert í frv.
Ásgeir Bjarnason
|:| tók til máls í
þessu sambandi
og kvartaði und-
an því að ekki
væri nóg hækk-
enn. Ráðherr-
Hann svaraði í
jlangri og ítar-
legri ræðu og
m.a. að þessi þingmaður
5 vera upp úr því vaxinn
að tala þvert um hug sér og
segja annað en hann veit að er
rétt. Var umræðunni síðan frest-
að.
sagði
ætti
í stuttu máli.
Menntamálaráðherra, Gylfi Þ.
Gíslason mælti fyrir frv. um
fjölgun prófessora í læknadeild,
þ.e. nýtt embætti i lífeðlisfræði.
Sagði hann, að gera mætti ráð
fyrir, að stúdentafjöldinn þre-
faldaðist á næstu tveim áratug-
um og um leið þyrfti að fjölga
kennurum um 81. Ennfremur
væri ráðgert að færa út verksvið
skólans. 1 sambandi við þingsköp
Alþingis í efri deild sagðist for-
sætisráðherra, Bjarni Benedikts
son, vilja leiðrétta það, að um
þetta frv. hefði verið samið utan
þings. Hafi þessu verið haldið
fram, væri það misskilningur. Ó1
afur Jóhannesson sagði þetta
vera rétt eftir sér haft og hann
vildi leyfa sér að hafa þessa skoð
un áfram. Eggert Þorsteinsson
sagði, að á seinasta þingi hefði
fulltrúum Alþýðubandalagsins
verið boðið að sitja nefndafundi
sem áheyrnafulltrúum. Hér væri
aðeins um það að ræða að gera
þá að löglegum fulltrúum.
Frekari orðaskipti urðu um frv.
en síðan var það afgreitt sem lög
frá Aiþingi.