Vísir - 16.12.1964, Síða 3
V í S I R . Miðvikudagur 16. desember 1964
3
Eymundssonar.
Séð inn í hluta kjörbúðar Einars J. Olafssonar á Skagabraut ;
Akranesi. (Ljósm. Ólafur Árnason).
Guðrún Björnsdóttir í Tómstundabúðinni, Aðalstræti, sýnir þyrlu, sem
alla stráka langar að eiga.
Við rekum strax augun í að hann
er með reifaða hendi og þegar hann
forvitnislegar augnagotur okkar
segir hann að hann hafi úlnliðs-
brotnað í körfuboltakeppni.
— Ég var á hiaupum og datt, í
fallinu bar ég fyrir mig hendina og
úlnliðsbrotnaði, þetta var ekkert
nema harkan. — Hvort fleiri hafi
slasazt? — Nei, ég var sá eini.
Hann brosir. Og brotið virðist
ekki há Erni neitt því að bækurnar
rjúka út hjá honum.
— Ég er ekki búinn að átta mig
á þessu ennþá, ég byrjaði í morgun,
en það eru margir, sem kaupa
Neyðarkall frá norðurskauti eftir
Alistair McLean, segir hann okkur,
þegar við spyrjum um söluna, —
sumir kaupa meira að segja 3 ein-
tök í einu, það eru krakkar svona
um tvítugt, bætir hann við.
Þegar við lítum svo inn í Tóm-
•tundabúðina sjáum við Guðrúnu
Björnsdóttur þar sem hún svarar á-
köfum spurningum, strákahóps,
sem skoðar með mestu aðdáun flug
VERZLUNARSKÓLANEM-
ENDUR í JÓLAÖSINNI
örn Ottesen, í Bókaverzlun Jsafoldar, sýnir viðskiptavini eina af sölu-
hæstu jólabókunum.
Nú er ekki nema rúm
vika til jóla og skólanem-
endur anda léttara við til-
hugsunina um jólafríið,
sem er á næstu grösum.
Verzlunarskólanemendur
eru frelsinu fegnir en þeir
fengu sitt jólafrí um helg-
ina er var að afstöðnum
miðsvetrarprófum. Er það
í fyrsta sinn, sem sá háttur
er hafður á að hafa miðs-
vetrarprófin fyrir jól.
Ekki situr þetta fólk samt auð-
um höndum í jólafríinu þvl að nú
er reynt að fá svolítinn vasapening
með því að fara út I atvinnulífið og
þar sem alltaf skortir fólk fyrir
jólin og verzlanir þurfa á auknum
vinukrafti að halda, má sjá margan
nemandann standa við búðarborðið
og reyna að greiða fyrir fólki hvort
sem á að kaupa bók til jólagjafar,
jólaskraut á jólatréð eða leikföng
handa börnunum,
Við lögðum leið okkar I miðbæ
inn alls staðar var ys og þys, fölk
á hraðri ferð að koma af jólagjafa
kaupunum, og vig búðargluggana
stóðu börnin og horfðu á leikföng
og bækur og ræddu um það sín á
milli hvað þau vildu helzt
I bókaverzlun
sonar er mikið um að vera, full
búðin af fólki, sumir velja sér jóla
kort, aðrir reyna að velja úr flóði
jólabókanna og við sölu á jóla-
skrauti, blöðum og tímaritum hitt-
um við þær Maríu Gunnarsdóttur
og Unni Briem.
Stöllurnar eru I þriðja bekk Verzl
unarskólans og fegnar jólafríinu:
— Við fengum fríið svona
snemma til þess að við gætum ypn
ið' segir María, við erum fimm
híérna úr.Verzlunarskólanum við af-
greiðslu, annars ér ég nýbyrjuð,
byrjaði I morgun og hef aldrei unn
ið hérna áður svo þú skalt spyrja
hana segir hún og bendir á Unni.
— Það selst mest af jólakúlunum
og stjörnunum segir Unnur það er
verzlað geysilega mikið hér, ös ali
an daginn, það er nóg að gera. Ann
ars er verst að fólk fiktar svo mikið
með hlutina, að það eyðileggur þá
suma, og hún er áhyggjufull á svip
inn.
— En þetta er tilbreytingarríkt
segir Maria, tilbreyting frá skólan
um, annars þurfum við að fara á
þriðjudaginn til þess að ná I eink
unnirnar og þær andvarpa.
1 Bókaverzlun ísafoldar er ungur
maður við afgreiðslu I deildinni
með Islenzku bókunum. Þetta er
örn Ottesen, sem er I 4. bekk b.
Verzlunárskólans.
vélar, sem eru til sýnis á búðar-
borðinu.
Guðrún er I 4. bekk c.
— Síðasta prófið var um tíuleytið
á laugardaginn og ég byrjaði að af
greiða um ellefu, ég hef unnið
hérna tvö undanfarin jól. Hingað
koma margir til þess að kaupa, og
það er mikið af smástrákum, sem
Fyrir nokkru var opnuð á Akra-
nesi ný verzlun. Er það kjörbúð,
að Skagabraut 11 og er eigandi
hennar Einar J. Ólafsson. Hefur
hann I mörg undangengin ár rekið
verzlun að Skagabraut 9, en flytur
nú I þess nýju og glæsilegu húsa
kynni. í gömlu húsakynnunum að
Skagabraut 9 verður síðan opnuð
fiskbúð.
Um byggingu hins nýja verzlun-
arhúss sá Þorbergur Þórðarson
trésmíðameistari. Múrverk annaðist
koma til þess ~að skoða.
Við spyrjum hvort hún ætli að
gera eitthvað sérstakt yfir jólin.
— Ég ætla upp í skíðaskála og
verð I viku á skíðum, ég fer með
krökkum úr skíðadeild Ármanns við
verðum I Ármannsskálanum I
Jósefsdal og hún brosir og hlakkar
til.
Gústaf Karlsson, en pípulagnir
Þórður Egilsson. Um raflagnir sá
Ármann Ármannsson og málara-
meistararnir Ásmundur Guðmunds
son og Hallur Bjarnason um máln-
ingu. Öll framhlið hússins er úr
gleri og málmi og sá Málmiðjan á
Akranesi um smíði og uppsetningu
glugganna. Húsið er 220 ferm. að
flatarmáli. Auk verzlunarinnar verð
ur opnuð hárgreiðslustofa í ný-
byggingunni.
á Akranesi