Vísir - 16.12.1964, Side 13
V í S IR . Miðvikudagur 16. desember 1964
13
T I L JÓtANNA
Efnagerð Reykfnvíkur
IEPPALAGNIR — Teppaviðgerðir
l'ckum að okkur alls konar teppalagnir og oreytingar a teppum,
stoppum einnig i brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. I síma 20513.
BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ
Bifreiðaeigendur! Höfum opnað bílaverkstæði að Miðtúni við Vífil-
staðaveg. Vönduð vinna, góð þjónusta. Sprautun á staðnum. Rétting
s.f. Sími 51496.
TEPPAHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomnar
vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
►Móe Íi4 íojörn lévfiiruisei!
< tap) r
jBmr
HANDRIÐ
Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smiðum einnig hlið-
grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og
góð afgreiðsla. Uppl. i simum 51421 og 36334.
JÁRNSMIÐIR AÐSTOÐARMENN
Járnsmiðir og lagtæku aðstoðarmenn óskast strax Vélsmiðjan
Járn h.f. Siðumúla 15 Slmt 34200.
BIFREIÐAEIGENDUR
Mótorstillingar, ventlaskiptingar, blöndunga- og lrveikjuviðgerðir —
Vélaverkstæðið Dugguvogi 7, sími 10154.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum
stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður
dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12
BIFREIÐAEIGENDUR — ÞJÓNUSTA
Slipa framrúður I bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek
einnig bila i bónun. Sími 36118.
BÍLAHLUTIR — TIL SÖLU
Höfum fyrirliggjandi ýmsa varahluti í Chevrolet ‘53, vél, gírkassa,
hurðir o. fl. Einnig 6 cyl. vél og sjálfskiptingu f Chevrolet ‘58. —
21. Salan, Skipholti 21, sími 12915.
HÚSAVIÐGERÐIR — LOFTNET
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan, t. d. þök,
glerisetningar, þéttum sprungur með nýju efni, setjum upp sjónvarps
og útvarps loftnet. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 23032.
PÍANÓ OG ORGEL — VIÐGERÐIR
Pianó og orgelviðgerðir og stillingar. Tökum hljóðfæri i umboðs-
sölu. Simi 15928.
TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR
Tökxun að okkur alls konar teppalagnir og breytingar á teppum,
stoppum einnig i brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 20513.
STÚLKA — ÓSKAST
Starfsstúlka óskast nú þegar. Hótel Borg.
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming, Simi 36367.
Hreingerningar og nnanhúss
málning, Vanir menn. Slmi 17994
Hreingerairgur, gluggapússun
oliuberum hurðir og þiljur. Uppl
í sima 14786.
Hreir^erni gar. Gluggahreinsun
vanir menn, fljót og góð vinna
Sími 13549,
Hrei rningar. V; -_enn
Vönduð vinna. Simi 24503. Bjanr
Hreingerningar. Hreingerninga
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sím <
35067 og 23071 Hólmbræður.
Hreingerningar. Vanir menn
Sími 36683. Pétur.
Húsgagnahreinsun. Hreinsum
húsgögn í heimahúsum, mjög vönd
u: Vi ia. Simi 20754.
Hreingemingar. Vönduð vinna
Vanir menn. Uppl. i síma 21192.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Bjami. Símj 12158,
Hreingerningar. Vanir menn.
Pétur. Sími 36683.
I u || ■ h fJLBJimC
FILMUR DG VELAR
Skólavörðústíg 41. Sími 20235.
Hreingemingar. Vanir menn.
Sími 36683. Pétur.
YMIS VINNA
Mosaiklagnir. Tek að mér mosa
iklagnir og hjálpa fólki að velja
lit' á böð og eldhús. — Vönduð
vinna. Sími 37272.
Dömun Kjólar sniðnir og saumað
ir. Freyjugötu 25. Sími 15612.
Húsaviðgerðir. Get bætt við 'nr
arihússviðgerðum og málningu. -
T’ásaviðgerðir h.f Sími 10260 --i
3——5 e. 'h. 'Ti-'i'
«31 iiJia B/iau
í W#.lÍikJ . fjtJJ , ,-^jTa
I . Raftækjavinnustofa. Arœast rtóf
lagnir og viðgerðir. Eirikur Ellerts
son, sími 35631.
Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda
vélaViðgerðir. Fljót afgreiðsla. -
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) -
Simi 12656
Mosaiklagnir. Tökum að okkur
mosaiklagnir Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 37207.
Húsbyggjendur. Tökura að okk
ur verkstæðisvinnu. Uppl. f sfma
41078 og 15383.
★
Skrautfiskar
Gullfiskar
Fiskakex
Loftdælur
Hitarar
Hitastillar
Hitamælar
Bakgrunnar
Skeljar o. m. fl.
F U G L A og
FISKABÚÐIN
Klapparstig 37.
*
HAGSYN
HÚSMÓÐIR
NOTAR
ffiolsikaföiskcið
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 Slmi 22804
Hafnargötu 35 Keflavflc
Arnardalsætt
Ein bezta jólagjöfin verður sem fyrr ritið
ARNARDALSÆTT. — Sími 10647 og 15187.