Vísir - 16.12.1964, Qupperneq 6
6
VfSTR . Mí^'-’V-'H-wTnr 1«. desember 1964
Þjórsá
Framhald af bls. 16.
krapaför að ræða. Þetta eru orð
úr. göjnlu alþýðumáli, sem hvert
um sig lýs’ir hverju ísfyrirbæri á-
gætlega. Áður ollu þau erfiðieik-
um eirikum í sambandb við ferða-
lögr en viðhorfið hefur breytzt
og nú sriýst það fyrst og fremst
um virkjariir.
Ismyndun í islenzkum ám er
mikið vandamál, sagði Sigurjón.
Og f baráttunni við ísskrið er
helzta og bezta úrlausnin að gera
crfðp ’inntakslón við rafmagns-
stöðvarnar til að fá íshellumyndun
°ða lagnaðarís á vatnið. Það er
mjög óheppilegt, sagði Sigurjón,
Tð hafa autt vatn ofan við raf-
töðvar. Og ef i..nh.kslónin eru
grunn, er vatnið í þe’im á stöðugri
’reyfingu af straumum og veðrum
og það nær ekki að i -^gja. Ef lagn-
■’.ðarís fæst hins vegar á vatns-
'orðið þýðir það jafnt rennsli og
bað er eitt af meginskilyrðum fyr-
v hverja raf_íöð.
En enda þótt þegar sé búið að
fá staðfestingu á ísmyndunar- og
ísskriðsvandamálinu hvað Þjórsá
snertir, er eftir að draga ályktanir
út frá rannsóknum, með ö. o. að
Ieysa þann vanda, sem ísskriðið
'íkapar. Og Isskriðið er ekki eina
vandamálið Við rennsli Þjórsár,
sem glíma þarf við. Það er ekki
síður aurburður hennar. Þegar um
lausn eða úrbætur er að ræða þarf
að taka tillit til hvors) tveggja og
'°vsa vandann sameiginlega.
DýraverndunarféL-
Framh. af bls. 8
isins, Gestur Ólafsson, um notk-
un ökutækja við fiutning bú-
fjár; formaður Dýraverndunarfé
lags Reykjavíkur, Marteinn M.
Skaftfells, um útflutning hrossa
og aðbúnað þeirra á skipum;
formaður Dýraverndunarfélags
Kjósarhrepps, Oddur Andrésson,
ræddi um frumv. til laga um end
urskoðun gildandi búfjárlaga. Á
fundinum voru rædd ýmis mál
varðandi öryggi og líðan dýra.
Stjórn sambandsins var öll
endurkjörin, en hana skipa:
Þorbjörn Jóhannesson, form.
Tómas Tómasson, varaformað-
ur. Hilmar Norðfjörð, gjaldkeri.
Þorsteinn Einarsson, ritari. Guð
mundur Gíslason Hagalín. Ás-
geir Ó. Einarsson.
ÍÞRÓTTER —
FramhalJ at Dls. Z.
BBC Etzella Ettelbruck, Lux-
embourg — Antwerpse B.C.,
Anvers, Belgia.
Maccabi, Tel-Aviv, ísrael —
A.E.K. Athens, Grikkland.
Alviks Basketboll Klubb,
Stockholrni, Svíþjóð — The
Wolves, Amsterdam, Holland.
SK Handelsministerium,
Wien, Austurríki — SC Chemie
Halle, Halle, Austur-Þýzkaland.
Tyrldand — Lokomotiv,
Sofia, Bulgaria.
Síðar koma inn i keppnina:
Real Madrid, Spáni, OKK
„Beograd“, Júgóslavíu, T.S.
„Wisla“, Krakow, Pólland,
Spartak ZJS, Brno, Tékkósló-
vakía, T.S.S.K.A., Moskva
(íþróttabklúbbur landhersins),
Rússland.
Póstur —
ranih a. 16. síðu
Mjög mikið aukalið hefur
verið ráðið að pósthúsinu, mun
um 250 manns starfa þar fyrir
SURTSEY
lijlBf.-io inyl
■KaOM<MaMMMKKMIk«aH
Eftirtaldar bækur voru að koma í bókaverzl-
un vora.
SURTSEY eftir dr. Sigurð Þórarinsson .
ÍSLAND eftir Samivel ( á þýzku með aukn-
um texta og myndum).
DISCOVERY eftir Vilhjálm Stefánsson
(sjálfsævisaga).
Höfum mikið úrval af góðum og fallegum
erlendum bókum til jólagjafa.
$nffbjömlícmssím& Co.h.f
Afgreiðslustúlka óskust
Kona óskast í verzlun 4 tíma á dag, þarf
að vera vön afgreiðslu. Uppl. í síma 20475
eftir kl. 7.
Burnuveggteppi
Barnaveggteppi nýkomin, falleg og ódýr.
Verð aðeins kr. 98,00
DIMMALIM
Skólavörðustíg
Konu ósknst
Kona óskast til afgreiðslustarfa á morpnana
frá 8—12 Upplýsingar
MATBARNUM, Lækjargötu 8.
jólin ,ef bögglapósturinn er með
talinn, aðallega skólapiltar. Bréf
berar eru fyrir jólin milli 100 og
120 en aukastörfin sem Iosna
um jólin í pósthúsinu munu vera
um 100. í fyrra voru um 500
þús. sendingar bornar um borg-
ina, aðallega bréfasendingar,
þannig að það þarf talsvert lið
til að koma þessum sendingum
á rétta staði því í ár verður jóla
pósturinn væntanlega sízt minni
en í fyrra.
Burðargjald fyrir jólakort í
lokuðu umslagi innanbæjar er
3.50 en út á Iand 4.50.
Keansludagur —
Framhald af bls. 1
þau yfir í tvo daga fimmtudag
og föstudag og sé bekkjum
skipt niður á dagana, jólafriið
hefjist svo á laugardaginn. —
Það verður mikið um að vera
þessa daga, segir Kristján, jóla
leikrit verða sýnd, lúðrasveit
leikur og margt annað taldi
Kristján upp, sem til skemmt-
unar á að vera.
Eftir að hafa rætt við skóla-
stjóra litum við inn í nokkrar
kennslustofur. Alls staðar voru
glöð og ánægð böm að taka
upp jólapóstinn sinn og þau
hlökkuðu til jólanna — á því
lék enginn vafi.
Söluskattur —
Framhald af bls. 1
meðförum Alþingis. Stafa þær
hækkanir í meginatriðum af því
sem nú skal greina:
BEATLES
hárkollur
Hiríáf margeftirspurðu
HATTABÚÐIN
HULD
1. Tillögur fjárveitinganefnd-
ar nema væntanlega um 55
millj. kr.
2. Með samkomulaginu í júní
sl um kaupgjaldsmál o.fl. var
gert ráð fyrir, að vísitölunni
yrði með auknum niðurgreiðsl-
um umfram það, sem fjárlög
áætluðu, haldið óbreyttri fyrst
um sinn, en fjár til þeirra yrði
aflað þegar Alþingi kæmi sam-
an eða eigi síðar en í sambandi
við afgreiðslu fjárlaga fyrir ár-
ið 1965. Þessar viðbótarniður-
greiðslur nema á árinu 1964
um 68 millj. kr.
3. Til þess að geta haldið nið
urgreiðslum óbreyttum frá því
sem nú er, þurfa útgjöld til
þeirra að aukast um 207 millj.
kr. frá þvl sem áætlað er í fjár
lagafrv.
4. Þar eð kaupgjald er nú
tengt vísitölu hljóta þær verð-
hækkánir, sem af hækkun sölu-
■ skatts leiða, að valda kauphækk
un. Ennfremur eru framundan
nokkrar aðrar verðlagshækkanir
ótengdar hækkun söluskattsins.
Gera má ráð fyrir, að þetta
tvennt til samans muni leiða til
3% kauphækkunar þegar áhrif
þessara hækkana eru að fullu
fram komin.
5. 3% kauphækkun mun
valda ríkissjóði auknum út-
gjöldum. sem áætlað er að nemi
um 42 millj. kr. á árinu 1965
vegna launagreiðslna ríkisins og
hækkunar almannatrygginga.
Nauðsynlegt er að hækka
tekjuliði fjárlagafrv. til sam-
ræmis við framangreinda út-
gjaldaaukningu. Athugað hefur
verið hvort fært sé að hækka á-
ætlun einstakra tekjuliða. Slíkt
virðist ekki vera fyrir hendi,
nema að því er snertir aðflutn-
ingsgjöld \)g hluta af gengis-
mismun og umboðsþóknun. Er
ákveðið að hækka fyrri liðinn
um 34 millj. kr. og hinn síðari
utn 3. Þá hefur verið ákveðið
að nota heimild 16. gr. laga nr
4/1960 til að hækka leyfisgjöld
af bifreiðum og bifhjólum um
25%. Tekjur af þessu eru áætl
aðar 28 millj. kr.
Lagt er til, að þeirra 307
millj. kr., sem þá standa eftir,
verði áflað með þeirri hækkun
söluskatts, sem frumvarp þetta
felur í sér. Er þá gert ráð fyrir
að hvert 1 % söluskatts gefi
123 millj. kr. í tekjur og er það
hið sama og áætlun fjárlagafrv.
á þessum tekjulið var reist á.
í frv. er gert ráð fyrir, að rikis
sjóður gre'iði Jöfnunarsjóði
sveitarfélaga 7 y2% af skatti
þeim, er um ræðir í 1. gr Svar-
ar það til þess hlutfalls, sem
Jöfnunarsjóðurinn fær nú af
söluskatti.
Umferð —
Framhald af bls. 1
gatan er þröng og umferð m'ikil,
vilja skapast þar oft á tiðum úm-
ferðarhnútar. Samkvæmt athugun
um, sem framkvædar hafa verið
tekur það I flestum tilfellum meira
en 10 mín. að aka frá gatnamótum
Snorrabrautar niður Laugaveginn
og á Lækjartorg í umferð, eins og
er um Laugaveginn þessa dagana.
Þess'i kafli frá Snorrabraut er um
1 km.
Hins vegar tekur það helmingi
styttri tíma að aka t.d. frá gatna-
mótum Snorrabrautar og Lauga-
vegar, upp Snorrabraut, niður
Hringbraut og Fríkirkjuveg og að
Lækjartorgi, en þessi leið er um
2 y2 km. Ennþá styttri tíma tekur
það að aka frá sömu gatnamótum
og niður Snorrabraut, Skúlagötu
og að Lækjartorgi. — Þá má einn-
ig benda á það, að mun fljótleg'ra
er að aka um Bergþórugötu og
síðan ef til vill Skólavörðustíg, þó
svo umferðarhnútar geti alltaf
myndazt á þeirri leið, fremur en
t.d. Hringbraut og Skúlagötu.
Þá er heldur ekki vanþörf á, að
minna ökumenn á hvað mik’ilvægt
það er að leggja bifreiðum rétt og
skipuiega.
•— -----■ ■ i —■--------ri -
HREINGERNINGAR
Vönduð vinna.
Sími 21192.
SPARiÐ SPORIN
Kaupið í Kjörgarði
Neðsta hæð
FJÖLBREYTT HÚSGAGNA-
ÚRVAL A 700 FERM.
GÓLFFLETI
Borðstofuhúsgögn
8 gerðir
Sófasett - mjög
glæsilegt úrval
80 gerðir af áklæðum
Svefnherbergishúsgögn
10 gerðir.
Svefnsófar eins og
tveggja manna
Sófaborð og smáborð
í mjög fjölbreyttu úrvali.
SELJUM FRÁ FLESTUM
HÚSGAGNAFRAMLEIÐ-
ENDUM LANDSINS .
I. hæð
Karlmannaföt
Drengjaföt
Frakkar
Skyrtur
Bindi
Nærfatnaður
Peysur
Sportfatnaður
Vinnufatnaður
Sportvörur
Jólaskraut
Ritföng
Leikföng
Búsáhöld
Glervörur
II. hæð
Kvenkápur
Kvenhattar
Regnhlífar
Kventöskur
Kvenhanzkar
Kvenskófatnaður
Inniskófatnaður
Kjólar
Kjólasaumur
Undirfatnaður
Lífstykkjavörur
Sokkar
Peysur
Blússur
Greiðslusloppar
Snyrtivörur
Hárgreiðslustofa
Gam og smávörur
Ungbamafatnaður
Telpnafatnaður
Tækifæriskjólar
Vefnaðarvara
Gluggatjöld
. lmigangui- ojí bihistæðl
mn rlverrisgotumegin.
Kjörgarður