Vísir - 23.12.1964, Síða 2

Vísir - 23.12.1964, Síða 2
Jólin 1964 Heimilisfang: Jólagetraun VÍSIS Árið sem nú er senn á enda runnið hefur verið mjög viðburðaríkt ár í fréttunum. Þegar flett er yfir árganginn af Vísi má sjá, að næstum þvi á hverjum degi hefur eitt- hvað furðulegt og forvitnilegt verið að gerast í íslenzku þjóðlífi. Fréttagetraunin hér fyrir ofan sýnir í teikningum tákn- myndir sex atburða ársins 1964. Getið þér þekkt þá? Sé svo, þá gefst yður tækifæri til þátttöku í Fréttagetraun Vísis I Myndimar tákna þessa atburði ársins. og er þar um góðan vinning að tefla. Vinningurinn er glæsilegt Philco-útvarpstæki frá fyrirtækinu O. Johnson & Kaaber og er um 3500 króna virði. Skrifið lausn fréttagetraunarinnar á meðfylgjandi miða og sendið hann fyrir kl. 18 á þrettándadag, 6. janúar annað- hvort til ritstjómar Vísis, Laugavegi 178 eða í afgreiðsluna Ingólfsstræti. Umslagið skal merkt Fréttagetraun Vísis. VINNINGUR GLÆSILEGT (ÍTVARPSTÆKI \ Sendandi:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.