Vísir - 06.04.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 06.04.1965, Blaðsíða 6
6 ■KaoHHsnancaraHiaaBBBni 2. síðan — y unum sé að finna í breytingum á erfðaeiginleikum. Tnn í þetta kemur og annað .vandamál, sem er kynþrosk- inn. Það er alveg vafalaust, að hann er orðinn fljótari nú en hann var fyrir svo sem einni öld. Er það hið mesta vandamál að greina af hverju það stafar og svo aftur hvaða áhrif það hefur fyrir aðra líkamsþróun manns- ins. Svo virðist sem kynþrosk- inn sé allt að tveimur árum fyrri í flestum mennirigarlönd- um en hann var fyrir hálfri öld. Af hverju stafar þessi breyting? — Getur það verið að orsök hans sé m.a. hið aukna frjáls- ræði í kynferðismálum. Áður mátti ekki minnast á þau mál við unglingana. Nú er öldin orð- in breytt, alls staðar í kring í þjóðfélaginu vakir kynferðistal- ið og hrindir slíkum hugsunúm mjög snemma á stað hjá börnum og unglingum. önnur ástæða er aukið sællífi, nægur matur sem örvar líkamsþroskann. Og hvaða áhrif hefur þetta svo á annan líkamsvöxt, verður hann örari, er þetta undirrót þess, að lík- amsstærð mannsins er stöðugt hækkandi? Hér eru spumingar fram lagðar, sem erfitt er hins vegar að svara óyggjandi. Hér hefur verið snert á nokkr- um viðfangsefnum varðandi þróun mannsins, tekin nokkur athyglisverðustu -dæmin. Ef dæma mætti útfrá því myndi ályktunin verða sú, að meðal- maðurinn upp úr aldamótunum 2000 verði risi að vexti, yfir 2 m á hæð, enni hans verði hátt, höfuðið sköllótt og kynþroska verði náð um 10 ára aldur. Það er skemmtilegur heimur sem við eigum fyrir höndum. Aflaleysi — Framhald af bis. 16 2) Athugað verði um hvort erlend skip, sem stunda veiðar hér við land, væru fáanleg til að leggja upp hér afla til vinnslu hjá fiskvinnslustöðvum hér, og NYLON ÚLPUR 100% nylon i ytra og innra hyrði, acrylmillifóður Stærðir: 6 — 16 og 44 — 50 Sölustaðir: Kaupfélögin um land allt og SÍS'Austurstræti ef svo reynist, þá yrði óskað heimildar Alþingis til þess. 3) Skora á háttvirt Alþingi að veita Norðurlandsbátum leyfi án svæðaskiptinga til dragnóta- veiða fyrir öllu Norðurlandi, með eðlilegum takmörkunum að dómi fiskifræðinga. 4) Að skora á hið opinbera að veita hingað og hlutast til um, að Iánastofnanir láni með æski- legum lánskjörum nægjanlegt fjármagn til einstaklinga eða félagssajjntaka hér til uppbygg- ingar arðbærum atvinnurekstri, hlutfallslega við það, sem hið opinbera hefur beint eða óbeint fjárfest viða á sambærilegum stöðum. Ef hægjanlegt fjármagn feng- ist, telur bæjarstjórn, að óefað myndu einstaklingar hér eða félagasamtök fús til að koma hér upp æskilegum atvinnu- rekstri, sem skapaði meira ör- yggi um jafna og trygga atvinnu en á það skortir mjög, jafnvel þótt afli glæddist, einkanlega atvinnu fyrir kvenfólk. Unnið verði að því, að byggð verði hér dráttarbraut fyrir altt að 400 tn. skip. Selás — Framh. af bls. 16 unni: Sjálfvirkt samband símans kom hér á síðasta ári og eftir að hafa verið aðnjótandi hálf-sjálf- virks sambands um árabil, gerðu notendur sér vonir um, að sjálf- Virkt samband við borgina yrði snurðulítið. Önnur varð raunin á, varð samband símans svo slæmt, að altalað var, að fijótlegra væri fyrir símanotendur að fara með strætisvagni til borgarinnar, en að bíða réttrar tóntegundar biðtóns símans, eru þó ferðir strætisvagn- anna strjálar, svo ekki sé meira sagt. Bæjarsímastjóra var boðið á sím notendafund þar sem hann upp- lýsti ýmsa tæknigálla á apparat- inu, ásamt fleiri erfiðleikum í sam bandi við hið flókna kerfi hinnar nýju stöðvar. Bæjarsímastjóri kvað unnið að lagfæringum dag og nótt. Tillaga var samþykkt á fundin- um að leita ásjár Neytendasamtak anna fyrir slmnotendur, sem töldu að um svikna þjónustu væri að ræða, og því engan veginn hægt að selja fullu verð’i eins og forráða- menn símans heimta þó. Liggur sú málaleitun hjá Neytendasamtökun- um til úrlausnar. Hingað fluttumst við nýgift fyr- ir 34 árum. Og allan þennan tfma hefi ég verið hjá Shefl og Skeljungi. — Hafið þið nokkuð hugleitt breytingu vegna happsins, ef ég má spyrja? — Við ætlum ekki að flytja, skýtur Jóhanna inn í. Húsið við Sunnubraut er indælt í alla staði, en það er of stórt fyrir okkur, tvær manneskjur. — Já, við erum alveg sam- mála um þetta, sagði Jóhannes. — Gjarnan hefði ég nú viljað flytja eldhúsið með mér, segir Jóhanna, en happdrættishúsið hentar okkur ekki, þótt öllu sé þar vel fyrir komið. Þau hjónin eiga einn son, uppkominn, sjómann, tiltölulega nýkvæntan og eiga þau eina litla dóttur, hann og kona hans. Þau verða því kyrr í gamla, notalega hreiðrinu sínu, hjónin, og er sú afstaða skiljanleg og skynsamleg, en einhver nýr eig- andi fær sjálfsagt innan tíðar að njóta þess að búa í hinu glæsilega happdrættihúsi DAS I Kópavoginum. Bílalán Framh. af bls. 7 veitandi endurnýjar trygginguna 1. maí til jafnlengdar eða alls í eitt ár fyrir lántakanda sam- kvæmt samningi. Þess vegna getur upphæð sú, sem ábyrgð- arskírteini hljóðar upp á verið miklu lægri, eftir því hvenær trygging er tekin, en hin verður allavega endurnýjuð 1. maí, þannig að greitt verður alls eitt ár fyrir lántakanda, sem hann á rétt á samkvæmt samningi. Ég vil álíta að lán þau er okkur hefur tekizt að útvega, hafi komið f góðar þariir fyrir menn, þar sem undir mörgum kringumstæðum hefur oltið á þeim, hvort hægt hefur verið að ráðast í bílakaupin eða ekki. Hafa menn lagt fast að bilainn- flytjendum og bflasölum um lán á einhverjum hluta andvirðis bifreiðanna og held ég að það sé hæpið, að halda því fram f fullri alvöru, að bflasalar eða bílainn- flytjendur neyði menn til lán- töku, vegna bifreiðakaupa. Nei, þar er knúið svo fast á, að úti- lokað er með öllu að sinna nema mjög litlum hluta þeirra beiðna, Félagslíf DAS — t;ramh. ai 16. síðu eiga einkar fagurt og viðkunn- anlegt heimili á Brávallagötu 18. — Það þarf vfst ekki að spyrja, að þetta happ hefir komið ykkur óvænt? — Auðvitað flögraði ekki að okkur, að við myndum hljóta þennan vinning. Við keyptum einn miða í byrjun, til þess að styðja gott málefni og líka af því að við þekktum umboðs- manninn,. og þessum miða höf- um við haldið, og aldrei fengið vinning fyrr en nú. — Varstu á sjónum, Jóhann- es, á happastundinni? — Nei, ég var búinn að vera heima í fríi f 10 daga, þegar þetta gerðist. — Hafið þið átt heima hér lengi? — Um 6 ár, fluttumst héðan af Blómvallagötunni. Keyptum þá þessa íbúð. — Þið eruð kannski fædd og uppalin bæði hér '• Þeykjavík? — Nei, við erum bæði úr Stöðvarfirðinum, en fluttumst bæði ung til Fáskrúðsfjarðar. K.F.U.K. — A.D. Kvöldvaka kl 20.30, sem kristni boðsflokkur K.F.U.K. sér um. Gjöf um til kristniboðs veitt móttaka. Allarjconur velkomnar — Stjómin. K.F.U.M. Skógarmenn, eldri deild. Fundur annað kvöld kl. 20.30 í hús'i K.F.U.M. við Amtmannsstig. Munið skólasjóð Áfram að markinu Stjómin SKIPAFRÉTTIR Ms. Skjaldbreið M.s. Skjaldbreið fer austur um land t'il Bakkafjarðar á föstudag. Vöru- möttaka á morgun til Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Ms Guðmundur góði M.s. „Guðn-mdur góði“ fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar á morgun. Vörumóttaka f dag. V í SIR . Þriðjudagur 6. apríl 1965. einfaldlega vegna þess að pening ar era ekki til. Ég læt þetta nægja og vona að mér hafi tekizt að skýra mál ið með línum þessum. Mér hefði óneitanlega þótt vænna um ef ritstjóri Nýrra Vikutíðinda hefði ómakað sig við að kynna sér mál þetta, áður en þessi ódrengi lega árás var á mig og fyrirtæki mitt gerð. Virðingarfyllst, Davíð Sigurðsson Tollar — Framh. af bls. 1. tollur 15%. Þó er gert ráð fyrir að síldardælur lækki í 4% toll til samræmís við toll af kraft- blökkum. Iðnaðarvélar sem bera nú 50% toll og hærri, sem lækkunin nær til, eru lækkaðar í 35% toll. Hagstofan hefur á- ætlað tekjutap ríkissjóðs vegna tollalækkana á vélum sem næst 25 millj. kr. á ári miðað við inn flutning ársins 1963. Svo sem kunnugt er, eru all margar af vélum þeim og tækj um, sem frv. þetta tekur til, framleiddar hér í iand’inu, og þefur því verið ákveðið að end- urgreiða tolla af efni í vélar og tæki, sem framleidd eru innan- lands, þegar svo er ástatt, að efníð í vélarnar er með hærri tolli en vélarnar sjálfar. í 12. lið 3. gr. tollskrárlaga er heim ild til er.durgreiðslu gjalda í slík um tilfellum. Gert er ráð fyrir að fjölga tölu þe'irra bifreiða, sem ráðu- neytið hefur heimild til að lækka gjöld af árlega fyrir lam- að og fatlað fólk, úr 150 í 250. Þá er tekin inn heimild fyrir ráðuneytið til að veita lækkun eða eftirgjöf á gjöldum af allt að 50 bifréiðum árlega, fyrir sama fólk, til endurveitinga áð- ur veittum eftirgjöfum. SfúSka óskasf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum í dag. Sími 24631. BRAUÐHÚSIÐ Laugavegi 126 Verkamenn óskast Verkamenn óskast í loftpressuvinnu. Gott kaup. Sími 33544. Leigutilboð óskast í nýja 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð, heimilis- fang og síma leggist inn á augl.deild Vísis fyrir 8. apríl merkt „íbúð“. ÍBÚÐASKIPTI Einbýlishús óskast í skiptum fyrir 6 herb. íbúð á mjög góðum stað í Austurborginni. Uppl. í síma 14120 og eftir kl. 7 í síma 20446. Starfsstúlka óskast SKÍÐASKÁLINN HVERADÖLUM ODYRT Herranærföt frá kr. 88,00 settið. Nærbolir með ermum kr. 38,00, Drengjanærföt frá 66.00 settið. Kvenbuxur í miklu úrvali. með fafríahinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.