Vísir - 06.04.1965, Blaðsíða 11
V í SIR . Iviðjudagur 6. apríl 1965.
11
RITS TJÓRI: JON BIRGIR PETURSSON
Leitað að
boltanum?
Þessi mynd var tekin á sunnu
daginn var á knattspymuvell-
inum í Brönshöj i Danmörku.
Þennan sunnudag voru leiknir
fyrstu leikir deildarkeppninnar
þar og var mikið fjör i leikjun-
um og úrslit vfða óvænt.
Myndin sýnir atvik, sem er
alltaf að verða algengara. Það
er leitin að kontakt-linsu leik-
manns, sem hefur týnt henni.
Dómarinn flautaði strax og leik
maður einn tilkynnti að hann
hefði tapað þessu dýra sjón-
gleri. Fimm mfnútum sfðar var
það fundið og leikurinn gat haf-
izt á ný.
Sjaldan meirí spenningur
/ fyrstu deiU í Englandi
Stríðið um sigurinn í 1.
deild í Bretlandi heldur á-
Pram af sama afli og verið
hefur. Topparnir þrír unnu
allir síria Ieíki um síðustu
helgi, þannig að hlutfallið
milli þeirra er sama og áð-
ur. Er með öllu ógjörlegt að
spá um það hvert það verð
ur, Chelsea, sem nú er efst,
Leedsj eða Manch. United.
Staðan e'r nú þannig að Chelsea
hefur 53 stig eftir 36 leiki, Leeds
52 stig eftir 35 leiki og Manch.
United 51 stig eftir 35 leiki. Önnur
lið eru talsvet*,?X fiftjJj^essum
þrem.
í—
Framvörðurinn Billy Bremner
bjargaði enn einu sinni heim mikil-
vægum sigri á laugardaginn fyrir
Leeds. Hann skoraði sigurmarkið
gegn West Ham 6 mínútum fyrir
leikslok. Þakið á stúkunni á Elland
Road, heimavelli Leeds United ætl-
aði bókstaflega að rifna af þegar
Til fermingargiafa
Kommóður, vegghillur, skrifborð, svefn-
bekkir, stakir stólar o. m. fl.
HNOTAN, húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1 . Sími 20820
HÚSNÆÐI
fyrir verzlun eða iðnað til leigu í Kópavogi.
Uppl. í síma 23395 (virka daga kl. 9—18).
FULLTRÚASTARF
Fulltmastarf við loftferðaeftirlitið er laust til
umsóknar. Laun samkvæmt 19. flokki launa-
laga.
Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri
störfum, sendist embætti mínu fyrir 1. maí
næstkomandi.
Reykjavík, 5. apríl 1965.
Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen.
42.000 áhangendur liðsins fögnuðu
marki hans. Bremner skoraði á síð-
ustu mínútu fyrir Leeds i undanúr-
slitum bikarkeppninnar á miðviku-
daginn og færði þessi hrausti Skoti
lið sitt þar með í fyrsta sinn í úr-
slit bikarkieppríihna|,ií|§ !| ý
- JiVIaijB|sg|junltjed, „B'físby b^bes",
eins og þeir eru kallaðir, voru í
herjans miklu „stuði" á laugardag-
inn. Þeir unnu í Blackburn með 5:0,
áhorfendum heimaliðsins til mik-
illar skelfingar. Það var Bobby
Charlton sem sá aðallega um þess-
ar „trakteringar“, skoraði 3 mark-
anna, tvö með stórkostlegum lang-
skotum.
Chelsea var langt frá sinu bezta,
enda hafði Venables, bezti maður
þeirra verið settur út úr liðinu í
leiknum gegn Birmingham. Chelsea
vann þennan leik á heimavelli með
3:1.
Á botninum eru þrjú lið í bar-
áttunni, neðst er Wolverhampton,
hið víðkunna og fræga lið með 22
stig eftir 36 leiki, Birmingham með
23 stig eftir 35 leiki, og Aston
Villa með 26 stig eftir 35 leiki, en
Villa vann Tottenham um helgina
með 1:0.
Gullfoss hingað
næsta laugardag
Danska handknattleiksliðið I.
F. Gullfoss kemur hingað n. k.
laugardag í boði K.R. Liðið leik-
ur 4 leiki, 2 1 Hálogalandi og 2
á Keflavíkurflugvelli.
Fyrsti leikurinn verður á
sunnudag kl. 15.00 gegn K.R. að
Hálogalandi, síðan lelkur Fram
á þriðjudagskvöld einnig að
Hálogalandi, á skfrdag leika Is-
landsmeistarar F.H. gegn Dön-
unum á Keflavíkurflugvelli og
á laugardag fyrir páska leUcur
landsliðið einnig á Keflavflcnr-
flugvelli.
Gullfoss vann sig upp i 1.
deild i vor. Liðið kemur með
nokkra styrktarmenn með sér
og eru þeirra á meðal landsllfls-
menn. Verður nánar skýrt frá
skipan liðsins síðar i vikunni.
íslondsmót
í bodminton
íslandsmótið í badminton fer
fram í íþróttahúsi K.R.og hefst
föstudaginn 30. aprfl og stendur í
3 daga. Mótinu lýkur sunnudaginn
3. maí. Mun T.B.R. sjá um mótið
og skulu tilkynningar um þátttöku
sendar T.B.R., c/o Guðmundur
Jónsson, borgardómari, fyrir 22.
apríl n. k.
Lnndsflokkn-
glímon verðut
26. npríl
Landsflokkaglíman verður háð
mánudaginn 26. aprfl n.k. i fþrótta
húsinu við Hálogaland og hefst kl.
8.15. Mun K.R. sjá um mótið og
skulu þátttökutilkynningar sendar
félaginu, c/o Sameinaða, Tryggva-
götu, fyrir fyrir 20. aprfl.
Þessi mynd var tekin fyrir nokkru þegar bikarglima Kópavogs fór fram. Lengst til vinstrí er Ármann J.
Lárusson, bezti glímumaður okkar um árabil og lítur yfir hóp yngstu glimumanna Kópavogs. Hver veit
nema í þeirra hópi séu komandi kappar íslenzku glímunnar?