Vísir - 06.04.1965, Blaðsíða 13
VISIR . Þriðjudagur 6. apríl 1965.
13
#fermingargjöfin fæst hjá okkur
Húsgagnaverzlun Magnúsar Guðmundssonar Langholtsvegi 62 (á
móti bankanum).
TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR
Twtum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir. Stoppum
einnig i brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. i sima 13443 alla daga
nema eftir hádegi laugard. og sunnud.
MOSAIKLAGNIR
Tek að mér mosaik og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval ef
óskað er. Vönduö vinna. Simi 37272,
BÍLABÓNUN — HREINSUM
Látið okkur hreinsa og bóna bitreið yðar. Opið alla virka daga frá
kl. 8—19. Bónstöðin Tryggvagötu 22. Sími 17522.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan, járnklæðum
þök, þéttum rennur og sprungur með viðurkenndum nýjum efnum.
Setjum I gler o. fl. Sími 30614.
HUSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA
Önnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsum úti sem inni. Gerum
við þök og rennur, járnklæðum hús þéttum sprungur á veggjum og
steinrennum með 100% efnum. Önnumst glerisetningu. Fljót og vönd
um vinna framkvæmt af fagmönnum. Uppl. 1 síma 35832 og 37086.
RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. — Vönduð og góð vinna. —
Rafvakinn s.f., Kaplaskjólsvegi 5 sími 14960.
NEODON — HÚSAÞÉTTING (nýjung)
Þéttum sprungur I stein og tréhús, með gluggum, setjum vatnsþétta
húð á hússökkla, svalir, lárétt þök og steinsteyptar þakrennur.
Þéttiefni á rök kjallaragólf. Höfum fullkomna aðstöðu. Alltaf handbær
hin margvíslegu nýju þýzku þéttiefni (NEODON). Fagmannavinna,
Fljót afgreiðsla. Sími 35832 37086 (Geymið auglýsinguna).
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna
grjót og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur
o. m. fl. Leigan s.f. sími 23480.
.' ,m iL: íiJii fg9ÍIÉÍ ÖVi j
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið — Lægsta verðið.
Hef allt til fiska og fuglaræktar.
Fiskaker frá 150 kr. Fuglabúr frá
320 kr. Margar tegundir af fuglum.
Opið 5—10. Sími 34358 Hraunteigji
5. Póstsendum.
HÚ S A VIÐGERÐ AÞ J ÓNU ST AN
setjum i tvöfalt og einfalt gler, gerum við þök og rennur og önn-
umst breytingar á timburhúsum. Uppl. í sima 11869.
ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ
ökukennsla, hæfnisvottorð, kenni á Zephyr 4 Sími 21139.
FLÍSAR OG MOSAIK
Get bætt við flísa- og mosaikiögnum. Þaulvanir fagmenn Ámi
Guðmundsson. Sími 10005.
STORESASTREKKING —.
Strekki storesa og dúka fyrir viðskiptavini. Talið við mig sem fyrst.
Sími 12338.____________
VEGGFÓÐRUN — DÚKA- — FLÍSALAGNIR
Veggfóðun dúka- og flísalagnir. Sími 21940.
Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar
Getum bætt við okkur smPi á handriðum og hliðgrindum. Setjum
plastlista á handrið, nöfum ívallt margar gerðir af plastlistum
fyrirliggjandi. Málmiðjar, Barðavogi 31. Slmi 31230
HANDLANGARI ÓSKAST
Vantar strax góðan handlangara til að handlanga fyrir 3 múrara.
Góður aðbúnaður. Gott kaup. Sími 13657 eftir kl. 7 á kvöldin.
NYJA TEPPAHREINSUNIN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Önnumst einnig vélhrein-
gemingar. Sími 37434.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum
stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður
dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12.
SKEMMA ÓSKAST
Skemma óskast keipt eða leigð. Þarf að vera í borginni. Tilb. sendist
augl.deild -Vísis fyrir föstudag merkt „SKEMMA“
YMIS VINNA
Reykvíkingar. Bónum og þrífum
bfla. Sækjum, sendum ef óskað er.
Pantið tíma 1 sima 50127.
Húsráðendur. Skipting hitakerfa,
nýlagnir, viðgerðir, kísilhreinsun.
Hilmar J. H. Lúthersson, sími 17041
Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð-
fínnu Pétursdóttur, Nesvegi 31,
sími 19695.
Saumavélaviðgerðir. Saumavéla-
viðgerðir Ijósmyndavélaviðgerðir
Fljót afgreiðsla — Syigja Laufás-
vegi 19. Simi 12656.
Ryðbæting með logsuðu, rétting
ar, bremsuviðgerðir o.fl. Viðgerð-
arþjónusta Garðars Bólstaðarhlíð
10. Sími 41126.
Fótsnyrting: Gjörið svo vel að
panta f síma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig
mosaik- og flísalagnir. Jóhannes
Schewing, sfmi 21604.___________
6g leysi vandann. Gluggahreins
un og vélhreingemingar i Reykja
vík og nágrenni. Sfmar 15787 og
20421.
Takið eftir! Hreinsum garða og
lóðir. Gerum hreint. Oliuberum eld-
húsinnréttingar. hurðir o. fl. Vanir
menn. Sími 14786.
Húseigendur, athugið: Tökum að
okkur alls konar vif ,erðir utan
húss og innan, setjum f einfalt og
tvöfalt gler. Skipti og laga þök. —
Vanir menn Vönduð vinna Simi
21696.
Svefnbekkir ódýrir og dívanar.
Klæðum og Iagfærum bólstruð hús-
gögn, sækjum, sendum. Bólstrar-
inn .Miðstræti 5. Sími 15581.
HRE1NGERNINGÁR ' |
Hreingerningar. Vélahreingern-
ing og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Ódýr og örugg
þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281
Hreingemingar. Vandvirkir menn
Sími 51085. Halli og Stefán.
Hreingemingar. — Vanir menn
fljót og góð vinna Hreingerninga-
félagið, Simi 35605. ____
Vélahreingemingar. gólfteppa
hreinsun Vanir tnenn og vönduð
vinna — Þrif h.f. Simi 21857
Hreingemingar Vanir menn,
vönduð .vinna, fljót afgreiðsla. Simi
12158. Bjarni.
Vélahreingemingar og handhrein
gerningar, teppa c húsgagna-
hreinsun. Sími 36367.
Gluggahreinsun o hreingeming-
ar. Pantið i tlma f sima 41989.
HAFNARFJORÐUR
Hafnfirðingar. Bónum og þrífum
bfla. Sækjum, sendum, ef óskað er
Pantið tíma í síma 50127
Ferðafélag Islands heldur kvöld-
vöku f Sigtúni fimmtudaginn 8.
apríl. Húsið opnað kl. 20.
Fundarefni:
1. Hákon Bjarnason, skógræktar-
stjóri talar um Hallormsstað og ná
grenni sem ferðamannaland og sýn
ir Iitmyndir.
2. Myndagetraun, verðlaun veitt.
3. Dans til kl. 24
Aðgöngumiðar seldir f BókaverH
unum Sigfúsar Eymundssonar og
Isafoldar. Verð kr. 50.00
VERZLUNARSTARF
IIP*’**
Viljum ráða tvær röskar stúlkur strax tfl
verzlunarstarfa í Gefjun-Iðunn, KirkjustrætL
STARFS MAN NAHALD
STARF í LONDON
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða ungan
mann til afgreiðslu- og sölustarfa í London
á sumri komanda. Þarf að geta hafið starf 15.
maí. Góð undirstöðumenntun og þjálfun í
ensku nauðsynleg, einnig nokkur reynsla í al-
mennum skrifstofustörfum.
Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof-
um félagsins, sé skilað til starfsmannahalds
fyrir 8. apríl n.k.
A/a/ztfs
AMERICAN MISSIONARY, RICHARD
KRUSE, FROM FINLAND WILL SPEAK
AT THE CHAPEL ANNEX AT THE KEFLA-
VIK AIR BASE APRIL 7TH THROUGH ÍITH
AT 8PM ALSO SUNDAY APRIL ÍITH AT
4 PM.
ALL ARE WELCOME.
SÖLUMAÐUR
Heildsölufyrirtæki vill ráða sölumann strax.
Umsækjandi þarf að hafa góða kunnáttu í
ensku og vera reglusamur.
Tilboð merkt „Sölumaður — 105“ sendist
augl.deild blaðsins fyrir föstudag.
ÚTGERÐARMENN
- HÚSEIGENDUR
Trefjaplast sparar yður peninga og áhyggj-
ur af viðhaldi. Tökum að okkur hvers konar
viðgerðir og nýsmíði úr þessu efni, sem vald-
ið hefur byltingu á heimsmarkaðinum. Leggj-
um á húsþök, í rennur á gólf, baðherbergi og
þvottahús. Klæðum lestir í skipum og bátum
Smíðum einnig vatnskör í öllum stærðum o.
fl. eftir pöntunum. Vanir menn, fullkomin
þjónusta, leitið upplýsinga.
PLASTSTOÐ s.f., sími 30614.