Vísir - 06.04.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 06.04.1965, Blaðsíða 7
VlSIR . Þriðjudagur 6. apríí 1965. i--------------------------------- 7 Valt að byggja atvinnu- lífið á síld eingöngu Rætt við Hrólff Bngólffsson bæjarsfjórn á Seyðisfirði Það er mikið um skipaferðir hingað núna? — Fastar áætlunarferðir eru ekki nema einu sinni í hálfum mán., en það eru alitaf að koma skip þar fyrir utan með stórar vélar og efnisvörur í sambandi við sfldarverksmiðjurnar. Það er verið að reisa nýja verk- smiðju, Hafsíld, og einnig er unnið að stækkun á S.R. Nýja verksmiðjan kemur til með að bræða um 2500 mál á sólarhring en S.R. verður stækkuð í 7500 mál úr 5000 málum á sólarhring. Er verið að gera einhver ný síldarplön þetta árið? — Nei, engin ný plön, en það verða eigendaskipti á einu þeirra. Hvað eru plönin mörg? — Þau eru 9 í firðinum, þar af eitt úti í Seyðisfjarðarhreppi. Þessi plön söltuðu 1963 tæþl. 110,000 tunnur, en í fyrra á milli 90 og 100,000 tunnur. Hvað eru margir íbúar á Seyð- isfirði núna? . — íbúar eru tæplega 800, efi á sumrin allt að tvöfaldast í- búatalan. Auk þess liggja hér í firðinum oft um 300 skip. Það má reikna með að áhafnirnar af þeim séu samanlagt ekki minna en 3500 manns. Mikið af þess- um skipum eru norsk. Er ekki erfitt að halda uppi lögum og reglum í þessum stóra hóp? — Jú, óneitanlega hefur það verið dálítið erfitt. Lögreglan hefur ekki verið nægjanleg. Það eru tveir fastir lögregluþjónar, annar á vegum ríkisins og hinn á vegum kaupstaðarins. Auk þess hefur ríkið lagt fram nokkra upphæð td sumarlög- gæzlu, en hún hefur ekki verið fullnægjandi. Við gerum okkur vonir um að í sumar verði bætt úr þessu, fjárframlög til sumar- gæzlu aukin. Ríkið mun breyta skipulagi á fjárframlögum til sumarlöggæzlu á ýmsum stöðum þannig, að í stað þess að veita framkvæmdir fyrir allt að 10 millj. kr., en skortur á vatni hefur valdið okkur miklum erf- iðleikum. Það er fyrirhugað að leggja 6 km. aðalleiðslu nú í vor. Frá vatnsbólinu að fjarðarbotni eru 2,4 km., en þar greinist leiðslan í tvær greinar, sem liggja út með firðinum sitt hvor- um megin út fyrir yztu síldar- plön. Með þessu mannvirki full- Seyðisfjörður er mikill uppgangsstaður. Síðastliðið sumar var þar meira brætt og saltað af síld en á nokkrum öðrum stað á Norður- og Austurlandi og hefur það mikil áhrif á allt atvinnu- lífið á Seyðisfirði. Þar er verið að vinna hvert sem litið er og má segja, að það sé algjör bylting frá því fyrir nökkrum árum. Bæjarstjóri Seyðisfjarðar er Hrólfur Ingólfsson. Hér á eftir fer stutt viðtal við hann um Seyðisfjörð. hverju bæjarfélagi ákveðna upp- hæð, mun verða veitt í heildar- sumargæzlu á þessum stöðum, sem verður síðan skipt eftir því sem með þarf á hverjum stað. Hvaða framkvæmdir eru fyrir- hugaðar fijá ykkur á næstunni?- — Það sem stendur bænum- mest fyrir þrifum er húsnæðis- skortur. Það er að vísu mikið byggt, en það fullnægir ekki eftirspurninni Bærinn hefur t.d. lánað til útrýmingar heilsuspill- andi húsnæðis og eru 5 slík hús í smíðum, og þar að auki er bærinn með á fjárhagsáætlun sinni 1964 — 65 II millj. kr„ sem fyrirhugað er ao verði notað til byggingar á fjölbýlishúsi. Við erum að hefja vatnsveitu- nægjum við vatnsþörf alls síld- ariðnaðarins. Fyrirhugað er að hefja hafnarframkvæmdir í fjarð arbotni við svokallaðar Leirur. Hafizt verður handa við fyrsta áfanga í haust. og verður það verk að Ifkindum 120 metra við- • 'lfegúkafitur úr stálþili og við uppfyllinguna, sem er innan við hann skapast allmikið landrými. Við frekari uppfyllingu skap>ast mjög góð aðstaða til bygging- ar dráttarbrautar auk margs annars. Hvernig eru samgöngur til Seyðisfjarðar? — Á vetuma er snjóbíljinn það eina sem heldur okkur 1 sambandi við umheiminn, og þó það sé gott og nauðsynlegt að hafa hann, þá er hann ekki Hrólfur Ingólfsson, bæjarstjóri Seyðisfjarðar. framtíðarlausn á samgöngumál- um okkar, heldur nýr vegur yf- ir Fjarðarheiði, sem yrði það vel úr garði gerður, að hann væri yfirleitt fær mest allt árið. Hvernig er með útgerð hér síðan síldin hélt innreið sína I staðinn? — Það var hérna mikil útgerð smærri báta, sem nú hefur að heita má lagzt niður, en nú er kominn hér ánægjulegur vísir að útgerð stærri báta. Það var keyptur hingað nýr 160 tonna bátur í fyrra og sömu aðiljar eru að fá núna næstu daga 250 tonna bát frá A.-Þýzkalandi. Auk þess var keyptur hingað 100 t. bátur, þannig að við eig- um þarna þrjú góð síldarskip. Vonandi er, að framhald verði á þessari þróun, því slík skip em alltaf atvinnutæki, sem ættu að geta komið byggðarlaginu að gagni þó einhver breyting verði á síldargöngu, því valt er að byggja atvinnu á síld eins og reynslan hefur sýnt. Nýjar bækur A.B. Almenna bókafélagið sendir nú frá sér fyrstu útgáfubækur sínar á þessu ári. Eru það mánaðarbæk- umar fyrir janúar og febrúar, og að auki ný ljóðabók eftir Jóhann Hjálmarsson, en hún er gefin út í félagi við Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Janúar-bókin, Mannþing eftir Indriða G. Þorsteinsson, er þriðja safnið -af stuttum sögum þessa vin- sæla höfundar, en fimmta skáldrit hans. Sögurnar í Mannþingi, ellefu talsins, eru skrifaðar allt frá árinu 1958 til haustsins 1964. Þær eru, eins og fyrri sögur Indriða, sprottn ar úr nútíðinni, og nær engin þeirra aftar en síðasta skáldsaga hans, Land og synir, sem fjallaði um tíðaskiptin, sem gerðust í þjóð félaginu við aðsteðjandi heimsstyrj öld. Bókin er 131 bls., prentuð í Vík- ingsprenti og bundin í Félagsbók- bandinu. Febrúar-bók AB er Kína eftir Loren Fessler, en þýðandinn er Sigurður A. Magnússon. Þetta er ellefta bókin í bókaflokknum Lönd og þjóðir og íjallar að upphafi um foma sögu og einstæðan menning- ararf kínversku þjóðarinnar, en i seinni helmingur bókarinnar fjallar einkum um síðustu hundrað árin og þó umfram allt um næstliðna áratugi, „sem skipt hafa sköpum I allri þróun Kínverja og valdið meiri straumhvörfum í lífi þeirra, hugsunarhætti og siðvenjum en nokkuð annað í langri sögu þeirra", eins og segir I formálanum. Höf- undurinn er bandarískur mennta- maður, sem verið hefur langdvöl- um í Kína og er þar öllum hnútum kunnugur. Þá er myndaval bókar- innar að sama skapi afburða- skemmtilegt og fróðlegt. Bókin er 176 síður, sett í prent- smiðjunni Odda, en prentuð í Ver- ona á Italíu. Þriðja bókin, Mig hefur dreymt þetta áður, er fimmta ljóðabók Jó- hanns Hjálmarssonar, en auk þess | hefur hann gefið út safn ljóðaþýð-1 j inga. Þó að hofundurinn sé enn j ; kornungur, fæddur 1939, hafa bæk- j ur hans þegar vakið mikla athygli ! meðal bókmenntamanna og örugg- i lega mun þessi nýja ljóðabók hans Davíð Sigurðsson, forstjóri Bílavals, hefur beðið Vlsi að birta eftirfarandi athugasemd. „Vegna þess að fyrirtæki mitt, Bílaval, Laugavegi 90 — 92, hefir orðið fyrir heiftúðugri árás af vikublaði einu hér í borg, langar mig að biðja yður, hr. ritstjóri, að gefa mér rúm 1 blaði yðar, til að leiðrétta það, sem borið hefur verið á borð fyrir lesendur þess. Ég nenni ekki að rekja hvern einstakan lið I skrifum þessum, en hér er um að ræða lán, sem útveguð hafa verið i einstaka tilfellum, vegna kaupa á nýjum bifreiðum. Sérstakur samningur er gerð- ur I þessum tilfellum og vil ég hér skýra hvern lið í samn- ingi þessum, svo ekki orki tví- ekki þykja síður athyglisverð og forvitnileg. Bókín er áttatíu blaðsíður, mynd skreytt af Sverri Haraldssyni list- málara, en prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. mælis um hið sanna í þessu máli. Sé miðað við þau lán, sem veitt hafa verið til kaupa á litlum bílum, þá af TRABANT gerð, hljóða þau upp á kr. 25.474,00, og sundurliðast þann- ig: Peningar til lántakanda kr. 15,000,00, greidd ábyrgðartrygg ing fyrir 1 ár kr. 3008,00, greidd kaskotrygging fyrir 1 ár kr. 5.316,00, miðað við fulla áhættu tryggingu, frágangur skjala kr! 365,00, 2% þóknun fyrir láns- útvegun kr. '490,00, stimpilgjöld og þinglestur kr. 295,00, vextir fyrir tímabilið kr. 1.100,00. Alls kr. 25.474,00, sem greiðist með jöfnum afborgunum mánaðar- lega. Einnig er í samningi þessum ákvæði um að lántaki skuli taka kr. 10.000,00 sjálfsáhættu af kaskotryggingu meðan skuldin stendur, enda þótt miðað sé við iðgjaldagreiðslu eins og um sjálfsáhættu væri eigi að ræða. 1. maí 1964 til 1. maí 1965. Má segja, að í þessu atriði felist sú eina kvöð sem láninu fylgir, en um hana er algert samkomu lag við samningsgerð, eins og undirritun ber með sér. Samningar þeir, er við höfum notað, voru gerðir af lögfræð- ingi og treystum við því, að þeir séu fullkomlega lögum sam kvæmt og undirritaðir I votta viðurvist. Ég vil taka fram að hafi menn möguleika á að greiða lán þessi fyrr en samningur kveður á um eru vextir endur- greiddir og ákvæðið um kr. 10.000,00 sjálfsáhættu fellt nið- ur og kemur upphæð sú, sam tryggingariðgjaldinu nemur til ágóða fyrir lántakanda, I beinu hlutfalli við, hve mikið' hefur verið af láninu greitt. Það er alveg sama hvenær á tryggingar tímabilinu lánið er veitt, lán- Framh. á bls. 6 FREGN UM BÍLALÁN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.