Vísir - 04.05.1965, Blaðsíða 12
VÍSIR . Þriöjudagnr 4. maí 1963.
1 MMBBMffBBlTOgfffIHIMr.fr
| :-:lllllÍÍll|il|llÍ|N.Æ:D:[
ÍBÚÐ — TIL LEIGU
Til leigu er 4ra herbergja íbúð rúmir 100 ferm. í fjölbýlishúsi i S6l-
heimum. Tilboð óskast sent fyrir föstudag merkt „íbúð — 4331".
HERBERGI — ÓSKAST
Herbergi óskast til leigu frá 1. júní fyrir ungan mann, helzt nálægt
miðbænum. Simi 14903 milli kl. 5—7 e.h._________
ÍBÚÐ ÓSKAST
Bamlaus hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsL Sími 17842.
ATVINNA ATVINNA
JÁRNSMIÐIR
og menn vanir járnsmíðavinnu óskast strax. Jámsmiðja Gríms og
Páls Bjargi við Sundlaugaveg. Simi 32673 og eftir kl. 7 á kvöldin
35140.________________________________________
STÚLKA ÓSKAST
Okkur vantar stúlku til starfa i efnalauginni, hálfs dags vinna
kæmi til greina. Efnalaugin Heimalaug, Sólheimum 33, sími 36292.
STÚLKA ÓSKAST
Óskum að ráða stúlku og karlmann til’ starfa í efnalauginni. Hrað-
hreinsun — Nýja efnalaugin, Súðavogi 7, sími 38310.
VANTAR MANN TIL LAGERSTARFA
Bananasalan, Mjölnisholti 12.
STÚLKA — ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i nýlenduvöruverzlun. Til greina
gapti kpmið að leigja stofu mpð aðgang að eldhúsi á sama stað.
UppL í síma 13809.
HÉRBERGISÞERNA ÓSKAST
Herbergisþema óskast. Uppl. á skrifstofu Hótel Vik.
illllllÍllllllllllÍlAl
SVEFNPOKAR — SJÓNAUKAR
Bláfeldssvefnpokar, sjónaukar,
stupdabúðin, Hverfisgötu 59, £
BILL TIL SÖLU
Moskvits til sölu árg. ’57. Uppl. í síma 50379 á milli kl. 7—8 e.h.
SÆLGÆTISVERZLUN ÓSKAST
Sælgætisverzlun eða sölutum óskast. Uppl. í síma 30171.
FÓLKSBIFREIÐ ÓSKAST
Chverolet 1952 — 1954 óskast til kaups. Uppl. i síma 19392 eftir kl.
7.. ____;_______________ ‘ ____________•
SJÓNVARP TIL SÖLU
Nýíegt Zenith sjónvarp til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í
símum 12586 og 23995.
VÖRUBÍLL TIL SÖLU
Vömbíll 2 y2 tonn International ’42 ógangfær_ á nýjum dekkjum,
til sölu að Ljndarflöt 36 Garðahreppi. Uppl. í síma 40201.
REIÐHJÓL — NÝKOMIN
Ný og ódýr telpna- og drengjareiðhjól. Leiknir s.f., Melgerði 29
Sogamýri. , , .
ÝMfSLEGT ÝMISLEGT
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
Bónum og hreinsum ~bílá fljött og vél. Uppl: í síma 50912 milll
M. 12—1 og 7—8 allan dágínn i síma 50422. Sótt og sent ef óskað er.
TREFJAPLASTVIÐGE^ÐIR -- Á BÍLUM ^
Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig
önntunst vib kiæðningar á gólfum með sams konar efnum. Fjölvirk
þjónusta. Simi 30614. Plaststoð s.f.
BIFREIÐAEIGENDUR
Tökum að okkur undirvagna og bremsuviðgerðir, ásamt ryðbætingu
og réttingu. Bílamálun á staðnum. Fljót og góð vinna. Rétting s.f.
við Vífilstaðaveg. Sími 51496.
ifrtúslegt-tu Sóito
TIL SÖLU
HANDRIÐASMÍÐI
Getum bætt við okkur smíði á
handriðum og skyldri smiði. Vél-
virkinn, Skipasundi 21, sími 32032.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óskum eftir 1—2 herbergja íbúð
strax. Tvennt i heimili reglusöm og
hreinleg. Sími 37207.
3—4 herb. ibúð óskast til leigu.
Reglusemi og skilvis greiðsla. —
Uppl. i sima 10606.______________
Ibúð óskast til leigu eftir ca. tvo
mánuði. 2-3 herbergja. Fyrirfram-
greíðsla strax ef Óskað er. Simi
3-75-17. ;
Óska eftlr 2-3 herb. ibúð á leigu
helzt i Kópavogi. Simj 41215.
Reglusamur, tvitugur piltur ósk-
ar eftir að leigja herbergi, góð um-
gengni. Uppl. I sima 37186 eftir
kl. 8 i kvöld.
Ibúð óskast. Einhleyp, eldri kona
óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi.
Skilvís greiðsla. Reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 15793.
2 herbergja ibúð óskast sem
fyrst. UppL i sima 40194.
Ibúð óskast Óska eftir að taka á
leigu 2—3 herbergja ibúð. Þrennt
fullorðið i heimili. Fyrirfram-
greiðsla. — Uppl. í síma 20755 og
21084.
Tveggja herbergja ibúð óskast
til leigu. Einhver húshjálp kemur
til greina. Uppl. I síma 14778 eftir
kl. 5. —
Húsnæði óskast. Eldri konu vant-
ar 1 herbergi og eldhús nú strax.
Er reglusöm. Uppl. í sima 22572.
Einhleyp, reglusöm kona óskar
eftir 1 stofu, baði og sér eldhúsi
eða eldunarplássi eða lítilli ibúð
fyrir 14. maí eða síðar. Uppl. í
síma 3ol3pfiH 7—10 næstú kVöld.
Húsnæði óskast. Ung Kjón með
1 bam óska eftir að taka á leigu
íbúð, 1 herbergi og eldhús. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl. í síma
30078.
Reglusamur piltur sem vinnur i
verzlun óskar eftir herbergi, helzt
i vesturbænum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i síma 18605
milli kl. 7—8.
Herbergl óskast. Reglusamur,
eldri maður óskar eftir herbergi
og helzt fæði að einhverju leyti
hjá rólegu, eldra fólki. Tilboð send-
ist Vísi, merkt: „Reglusamur —
3401“.
Ung hjón óska eftir 2—3 her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 36487.
Óska eftir að taka á leigu stóran
bílskúr um óákveðinn tima í vest-
urbænum. Tilboð sendist Visi, —
merkt: „Bílskúr — 7073“.
1—2 herb. og eldhús óskast. —
Uppl. í síma 23455. ________
' m:r..............— ■■ ■' »
Tvær, ungar reglusamar stúlkur
óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi
með aðgang að þvottahúsi. Uppl. í
síma 19427, eftir kl. 6 á kvöldin.
Hjón með stálpaða telpu óska
eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir
14. maí. Uppl. i simum 24735 og
22432 næstu daga.
Ibúð, 2—3 herb. Ibúð óskast fyr-
ir 14. mai eða síðar. Sími 10221
milli kl. 6—7 e. h.
Hver vill hjálpa hjónum með 2
börn sem eru á götunni og vantar
íbúð. Simi 30592.
Herbergi óskast. Sími 14254 til
kl. 6 og 23442 eftir kl. 6.
Greifinn af Monte Christo, 3. út
gáfa, 800 bls. 150 kr. Fæst hjá
bóksölum.
Veiðimenn, hárflugur, tubuflug-
ur og streamer, einnig fluguefni og
áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla
I fluguhnýtingum. Analius Hagvaag
Barmahlið 34, simi 23056.
Til sölu stretchbuxur, Helanca,
ódýrar og góðar köflóttar, svartar
bláar og grænar. Stærð frá 6 ára.
Simi 14616.
Tesla segulbandstæki til sölu.
Uppl. í síma 51016.
Vinnuskúr til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 34507.
Nýlegur útvarpsgrammofónn,
með plötuspilara, Grundig, til sölu
Simi 21944.
Til sölu: Telefunken útvarpstæki
ásamt plötuspilara í borði. Sími
38348 Sigtúni 25. Kjallara.
Hvftur gullhamstur í góðu búri
til sölu simi 24515 kl. 5-7 í dag.
Ný hreingemingavél fyrir loft og
veggi til sölu. Sími 15787 á kvöldin.
Moskvits ’55 í góðu standi til
sölu útvarp og miðstöð í bilnum.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 35810
til kl. 7 á kvöldin.
AIls konar varahlutir í Kaiser ’52
Ný upptekin vél, einnig Kaiser bíll
til niðurrifs til sölu selst ódýrt
Sími 10212 eftir kl 7 e. h.
Ódýr bamavagn til sölu. Uppl.
síma 23849.
Nýuppgerð telpna- og drengja-
réiðhjól til sölu. Langagerði 50
simi 36393. _______
Vörusalan Óðinsgötu 3 selur og
kaupir ný eða vel með farin hús-
gögn og ýmsa muni. Opið frá 1-6,
laugardaga kl. 9-12.____________
Nýtt 6 manna sænskt tjald til
sölu, UppL i síma 32081.
Skeljasafnarar: Höfum fengið nýj
ar tegundir frá Filippseyjum, Indó
nesiu og Ceylon: t.d. Tibia fusus,
Busycon contrarium, Cymatium
femorale, Malleus malleus og
Conus geographus. Fiska- og fugla-
búðin, Klapparstig 27, simi 12937.
Lítið notaður bamavagn til sölu.
Sími 21849.
Bamavagn til sölu og einnig
teygjusundbolur, sem nýr. Uppl. i
sima 31263.
Nýlegur Pedegree bamavagn til
sölu. Sími 38899.
Til sölu lítið notuð þvottavél með
1 þeytivindu. Verð kr. 6000.00. Upp
í íýsingar I síma 32885 eftir kl 7
I ----, .■m— —
Chevrolet gírkassi ’45 til sölu.
1 Símj 18476_______________________
■ Til sölu litil handlangara hræri-
! vél ónotuð. Verð kr. 9500. Uppl.
:1 slma 13657 eftir kl.8 á kvöldin.
i Vinnuskúr til sölu. Upplýsingar
ií síma 32456 kl. 7-9 I kvöld og
næstu kvöld.
23 tommu sjónvarpstæki til sölu.
Uppl. í slma 19077 i kvöld og næstu
kvöld.
Lítill skúr til sölu, sanngjamt
verð. Sími 22614.
BTH þvottavél til sölu. — Sími
33752.
Skodi árg. ’46 í góðu lagi til sölu
ódýrt. Frakkastíg 24, simi 17820,
Rafmagnsbassi nýr til sölu á-
samt magnara. Uppl. í síma 41976
eftir kl. 7 á kvöldin.
Dökk föt á ungling og nýir
kvenskór til sölu. UppL í sima
37842.
Til sölu Pedegree bamavagn á
kr 600 og Husqvarna prjónavél á
kr. 1700. Uppl. í síma 51980.
Ensk sumardragt með blússu til
sölu Sími 34097.
Pedegree bamavagn til sölu. —
Uppl. í síma 33565.
Moskvitch ’58 til sölu ódýrt
þarfnast boddýviðgerðar. Upplýs-
ingar á Háaleitisbraut 121 4 hæð
tii vinstri.
Til sölu Grundig segulbands-
tæki stærsta gerð. Verð kr. 10 þús
und. Uppl. í slma 41137
Lítið notaður barnavagn til sölu
verð kr. 3500, Uppl. í síma 50949
Vel með farinn bamavagn til
söhfr Sími 40556 kl. 2—5 e. h.
Sófasett til sölu alstoppað. —
Laugalæk 15._____________________,
Vel mað farinn bamavagn til sölu
simi 37386.
Lítill vel með farinn bamavagn
til sölu á kr. 2000, einnig Kolibri
ferðaritvél á kr. 1700 og trompet
á kr. 1000. Allt mjög lítið notað.
Á sama stað óskast keypt skerm
kerra sem hægt er að leggja sam
an. Uppl. í síma 41094 eftir kl. 8
í dag, þriðjudag.
Til sölu Austin 8 sendibítl 1946.
Uppl. að' Hávegi 27, Kópavogi
milli kl. 3 — 5 daglega.
Til sölu vel með farinn Pedegree
barnavagn. Uppl. í sima 30611.
Sem nýtt sófasett til sölu. Simi
13285,
Til sölu ný rúskinnskápa nr. 44
(sænskt model). Selst á réttu verði
Uppl. í sima 32338.
Til sölu hollenzkur prjónakjóll
dökkblár og kvenkápa ljósdrapp nr.
46. Sími 19317.
ÓSKAST KEYPT
Vespu mótorhjól óskast til kaups
Uppl. í síma 11908 milli kl. 5-8
e. h. í dag og á morgun.
Barnagrind af amerískri gerð
óskast. Sími 33159.
Viljum kaupa vel með farinn svefn
stól. Uppl í síma 11539.
Moskvits bíll 57’ eða’58 módel
óskast (ódýr) má vera í slæmu
standi. Upplýsingar í sima 14724
og eftir kl 7 í síma 10475.
Honda óskast til kaups sími
12769.
Óska eftir litlum bát, 1-11/2 tonn
með góðri vél. Lítill hraðbátur
kæmi til greina. Uppl. i síma 40197
eftir kl. 19.30.
ATVINNA ÓSKAS7
Stúlka með bam á fyrsta ári
óskar eftir vinnu helzt ráðskonu
stöðu 2-3 mánuði i sumar. Tilb.
sé skilað fyrir laugardag á augl.d.
Vísis merkt „Barn 23.“
Vön saumakona óskar eft'ir
heimavinnu. Tilb. sé skilað fyrir
laugard. merkt: „saumakona" 65.
Tvær stúlkur geta tekið að sér
ræstingu 2-3 tíma á kvöldin. Uppl.
í sfma 12477,
Piltur óskar eftlr að komast að,
sem nemi í radíó-virkjun. Sími
24983.
Stúlka óskar eftir vinnu við
afgreiðslu nokkur kvöld í viku.
Uppl. í síma 34241.