Vísir - 04.05.1965, Qupperneq 13
V1SIR . Þriðjudagur 4. maí 1965.
13
TIL LEIGU
íbúð í Hafnarfirði. 2—3 herb. og
eldhús til leigu í 4 mánuði. Sími
50526.
Herbergi til leigu í Hlíðunum
uppl. f síma 22747 eftir kl. 8.
Herbergi til leigu að Þinghóls
braut 1 sími 20638.
Herb. til leigu með góðum skáp
um og aðgangi að eldhúsi fyrir
einhleypt og reglusamt fólk. Uppl.
eftir kl. 4.30 í síma 51929,
Lftið herbergi til Ieigu Tjarnar-
götu 10B. Uppl. eftir'kl. 6.
Forstofu stofa til leigu á Freyju-
götu 32 sími 12205.
Bflskúr. Uppsteyptur bílskúr til
leigu gegn standsetningu. Á sama
stað er til sölu 1000 w. helluofn.
Uppl. í síma 31465.
Til leigu 4 herb. risíbúð í Kópa-
vogi: Tilboð merkt Fyrirfram-
greiðsla 7226, sendist augld. Vísis
fyrir hádegi á fimmtudag.
Litið gott herbergi með aðgangi
að baði, miðsvæðis í borginni, til
leigu fyrir prúðan pilt. Tilb. merkt
1 „Hagleiga" sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld.
Sá sem fann leikfimidótið í
strætisvagnabiðstöðinni við
Barónsstíg, vinsamlega hringi í
síma 32197.
Mynd gömul upplímd á karton
tapaðist í miðbænum s. 1. föstu-
dag. Vinsaml. hringið í síma 10646
Roamer kvenarmbandsúr tapað
ist. sl. miðvikudag. Vinsaml. skilist
gegn fundarl. á Smiðjustíg 9 sími
13455.
Bamagleraugu hafa tapazt ná-
lægt Fríkirkjuvegi. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 20336. -TT..Fund
izt hefur rammi og mynd af
drengjum. Uppl. s.st.
Fundizt hafa karlmannsgleraugu
í brúnn'i umgerð og í svörtu
hulstri. Vitjist á Rauðarárstig 19.
Tapazt hefur gullarmband
(keðja) á leiðinni: Morgunblaðs-
húsið — Landsbankinn. Uppl. í
síma 18242 eða 11480.
BARNAGÆZLA
Prúð og :.~yggileg unglings-
stúlka óskast til að gæta 2ja ára
barns I sumar, hálfan eða allan
daginn. Upplýsingar í síma 22833
eftir kl. 7 á kvöldin.
11-12 ára telpa óskast hálfan dag-
inn til að gæta barns. Uppl. á
Baldursgötu 9 miðhæð.
Tek að mér að passa smáböm.
Uppl. i síma 21274.
Bamgóð 12-13 ára telpa óskast til
að gæta 2 ára drengs hálfan eða
allan daginn í sumar. Uppl. í síma
32527.
Óska eftir að komast í samband
við góð og vel stæð hjón sem vildu
taka í fóstur 6 ára telpu. Þeir sem
vildu sinna þessu leggi nöfn sín
inn á Vísi merkt „Barngóð 7231“
ATVINNA l BOÐI
Laghentur maður óskast. Sími
35512.
Ræsting. Kona óskast til ræst-
inga á stigagangi í Safamýri. Uppl.
í síma 38335 mánudag og þriðjud.
kl. 8-9 e. h.
Ræstingakonu vantar nú þegar.
Verzlun Axels Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8.
YMIS VINNA
Húsbyggjendur! Tveir húsasmiðir
geta tekið að sér alls konar inn-
réttingar og breytingar í nýjum
og gömlum húsum. Uppl. í síma
22754.
HREINGE RNINGAR
Hreingemingar. Vanir menn.
Fljót og góð vinna. Sími 13549 og
60012.
Viðgerðir á gömlum húsgögn-
um, bæsuð og póleruð. Uppl. Guð-
rúnargötu 4. Sími 23912.
Málningarvinna, utanhú.ss og inn
an. Ingþór Sigurbjömsson, Kambs
vegi 3. Sími 34240.
Reykvíkingai Bónum og brffum
bfla. Sækjum, ssndum il óskað er.
Pantið tfma i slma 50127.
Húsaviðgerðir Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig
mosaik- og flísalagnir. Jóhannes
Schewing, sfmi 21604.
Saumavélaviðgerðir. Saumavéla-
viðgerðir íjósmyndavélaviðgerðir
Fljót afgreiðsla — Sylgja Laufás-
vegi 19. Simi 12656.
Fótsnyrting: Gjörið svo vel að
panta 1 síma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð-
finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31.
sfmi 19695.
Húsgögn — viðgerðlr. Tökum að
okkur klæðningu. gefum upp verð
áður en verk er hafið. Húsmunir,
Hverfisgötu 82. Sími 13655.
HAFNARFJÖRÐUR
Hafnfirðingar. Bónum og þrífum
bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er
Pantið tíma I sfma 50127
Hafnarfjörður, nágrenni. Þvæ
og bóna bíla fljótt og vel. Pantið
í sfma 51444 eða 50396. Opjð alla
dijtga. — B.ónstöðin,., .Melabrauti Æjibi
Háfnarfirði. m '■&
ökukennsla. Hæfnisvottorð.
Ný kennslubifreið. Sími 32865.
Ég leysi vandann. Gluggahreins-
un og vélhreingemingar í Reykja-
vík og nágrenni. Símar 15787 og
20421.
Hrelngemingar Vanir menn,
vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sfmi
12158. Bjami.
Vélahreingemingar, gólfttýpa
hreinsun Vanir tnenn og vönduð
Hreingemingar. Vélahreingem-
ing og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Ódýr og örugg
þjónusta. — Þvegillinn. Sfmi 36281
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljót og góð vinna. Hreingeminga-
félagið. Sfmi 35605.
Félagslíf
Frjálsiþróttamenn Ármanns.
Æfingar deildarinnar verða f
sumar á Melavelli sem hér segir:
Þriðjudaga kl. 6—8 e. h.
Miðvikudaga — 6—8 —
Fimmtudag — 6—8 —
Föstudaga — 6—8 —
Þjálfari deildarinnar, Þorkell
Steinar Ellertsson, mun verða á
vellinum kl. 6.30—7.30 framan-
skráða daga. Allir sem hafa æft á
vegum deildarinnar í vetur em
minntir á að mæta á fyrstu æfing-
una sem verður þriðjudaginn 4.
maf (í dag). Allir sem áhuga hafa
á frjálsum íþróttum em velkomnir
á þessar æfingar. - Stjórnin.
A.D. K.F.U.K. Saumafundur f
kvöld kl. 8,30. Kaffi o. fl. Basar-
nefndin.
S ÖLU
YAAISLEGT YMiSLE
í YÐAR ÞJÖNUSTU ALLA DAGA
Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi.
Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vflcannar
frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Mfldatorg gegnt
Nýju sendibílastöðinni, sími 10300.
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar ennfremur rafknúna
grjót og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur,
O. fl. LEIGAN S.F., sími 23480.
HÚSAVIÐGERÐIR OG GLUGGAMÁLUN
Setjum í tvöfalt gler, málum og kittum upp. Sími 11738.
REIÐH J ÓL A VIÐGERÐIR
Annast viðgerðir á reiðhjólum og bamaþríhjólum. Ujapl. að.tJndra-
landi v/Suðurlandsbraut eftir kl. 7 á kvöldin.
BÍLAMÁLUN
Alsprauta og bletta bíla Gunnar Pétursson Öldugötu 25A. Sími
18957.
ÖKUKENN SL A — HÆFNISVOTTORÐ
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969.
RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. — Vönduð og gðð vinoa. —
Rafvakinn s.f„ Kaplaskjólsvegi 5 sfmi 14960.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgnumi eBa öðxum
stöðuro þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir DæJuleigan yöur
dæluna Sfmi 16884 Mjóuhlfð 12.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Hreinsuœ teppi ag húsgögn heimahúsum. ónnumst einnig vófcrein-
gerningai Slmi 37434
TEPP AHR AÐHREIN SUN
Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúsum. FuHkomnar vólar. Teppa-
hraðhreinsunin sfmi 38072.
ftn ).•>
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
3 herb. ibúð við Niálsgötu.
3 herb íbúð við Hringbraut.
4 herb. íbúð við Sörlaskjó!
6 herb. fbúð við Fálkagötu.
Einbýlishús 1 Smáfbúðarhverfi.
Höfum einnig kaupendur að 2, 2
4 og 5 herb fbúðum.
Tryggingar og
fasteignir
Austurstræti 10. Sfmi 24850.
Kvöldsími 37272.
Ým£sl@gt
Ýmislegt
FLEYGIÐ EKKi BÓKUM
,—N Kaupum vel með famar íslenzkar bæk-
ur, skemmtirit og danskar, norskar og
enskar pocketbækur. Fombókaverzlun
Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, sírtii
14179.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tek að mér að skipta um þök og þétta rennur. Set f einfalt óg
tvöfalt gler og annast alls konar viðgerðir utan húss sem innan.
Vönduð vinna. Sími 21604.
HATTAR — HATTAR
Þær dömur sem eiga hatta hjá mér eru vinsamlega beðnar að
athuga að hatta, sem legið hafa hjá mér lengur en 6 vikur sel ég
fyrir vinnulaunum. Breyti höttum og pressa og sauma eftir |>öntun.
Helga Vilhjálms Bókhlöðustíg 7 Sími 11904.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið — Lægsta verðið.
Hef allt til fiska og fuglaræktar.
Fiskaker frá 150 kr Fuglabúr frá
320 kr. Margar tegundir af fuglum.
Opið 5—10. Sfmi 34358, Hraunteigi
5. Póstsendum.
HLEÐSLUSTÖÐ — VIÐGERÐIR
nd Viav : • - ■■■•
*
rafgeymar, Þverholti 15. Sfmi 18401
VANIR MENN — VINNA
Tökum að okkur alls konar vinnu og viðgerðir utan húss og innan.
Uppl. í sfma 17116.
ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ
Nú getið þér valið yður ökukennara: Asgeir Ásgeirsson (V.wagen)
Sími 37030 — Baldur Gfslason (Zephyr 4) S. 21139 — Fmnbogi Sig-
urðsson (Moskv.) S. 36365 — Geir P. Þormar (V.wagen) S. 19896
Guðm. G. Pétursson (V.wagen) S. 34590 — Guðgeir Ágústsson
(Vauxhall S. 32617 — Hilmar Þorbjömsson (V.wagen) S. 18512 —
Hrólfur Halldórsson (Opel) S. 12762 — Kristján Guðmtmdssoo (V.-
wagen) S. 35966.
TREFJAPLAST — VXÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með treQaplasti
Húseigendur. Setjum trefjaplast á þök. gólf, veggi o. fL Plast-
val Nesvegi 57, sími 21376.
BITSTAL — SKERPING
Bitlaus verkfæn tefja alla vinnu Onnumst skerpingar á alls konar
yertríærum. smáiuTi og storom Bitstái, Grjótagötu 14. Sfmi 21500.
HAFNARFJÖRÐUR NÁGRENNI
“þváé' ó'Í'bóíia bflá' fljótt Og vel, Pántið f sfma 51444 eða 50396. Opið
alla daga Bónstöðin Meíabráut 7 Hafnarfirði.
BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING
Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mðtorstillingar á öllum
tegundum bifreiða. Bílastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520
Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar
Getum bætt við okkur smíði á handriðum og hliðgrindum. Setjum
plastlista á handrið, höfum ávallt margar gerðir af plastlistum fyrir-
liggjandi. Málmiðjan, Barðavogi 31. Sfmi 31230.
MOSAIKLAGNIR
Tek að mér mosaik- og flisalagnir. Aðstoða fólk við litaval, ef
óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. f síma
40236.