Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 2
I:
Jack The S ripper
Alvarlegur ótti hefur gripið um
sig meðal vændiskvenna Lundún
arborgar. Undanfarið hafa sjö
gleðikonur verið myrtar, og hef
ur morðinginn, sem kallaður er
„Jack the Stripper" framið ódæð
isverk sín hvert af öðru, með 10
vikna millibili.
Lögreglan þykist hafa sannan
B|aR«9*i>naiiaaiiia(i*ii
xtiiMinaoiiiiiiiBsiilll
Vinsæiustu iögin
2. síðan gerði skoðanakönnun um, hver væru 10
vinsælustu lögin hér á landi. Það er sá munur á
íslenzka og brezka listanum, að sá brezki er yfir
plötusölu — sá íslenzki yfir vinsældir einstakra
laga. — Og hér er sá íslenzki:
1. I know why ..
2. Yes, it is ....
3. Fyrsti kossinn
4. Ticket to Ride
5. The last time
6. Bláu augun þín ....
7. Eight Days a Week ..
8. Brúðkaupið ........
9. Good Bye, My Love
10. Rock and Roll Music
Hermans Hermits
The Beatles
Hljómar
The Beatles
Rolling Stones
Hljómar
The Beatles
Svavat Gests
The Searchers
The Beatles
En brezki sölulistinn lítur þannig út:
1. Ticket to Ride....... Beatles
2. A World of our own Seekers
3. King of the Road .... Roger Miller
4. Wher are you now? Jackie Trent
5. True Love Ways .... Peter and Gordon
Tónlistarunnandi hefur orðið
Vegna blaðafrétta og „dóma“
um hljómleika á vegum Musica
Nova fyrir skemmstu, viidi ég
mega koma fáéinum orðum á
framfæri. •
Á stundum heyrir maður tal-
að um tónlist sem aðskiljanleg
fyrirbæri, að elektrónisk tón-
list eða önnur tónlistarafbrigði,
sem enn koma almenningi ó-
kunnuglega fyrir eyru — og
jafnvel sjónir — sé einhver önn
ur en sú, sem síg'ild kallast og
kennd er við Beethoven og
Bach og aðra, sem nógu lengi
hafa Iegið í gröf sínum til þess
að kallast snilfingar. Þetta er
vitanlega hin mesta fásinna,
tónlistin er ein og vérður aldrei
nema ein, en bað. sem villir
þama um fyrir möntium, er hið
sama og villir um fyrir monn-
um gagnvart allri list — það
tjáningarform, sem almenning
ur er farinn að venjast, viður-
kenn'ir hann sem listsköpun.
annað sem honum er framandi
og óvenjulegt kallar hann „til-
raunir“ — þegar bezt lætur.
Þetta afstæðisbundna mat hef-
ur þó vitanlega ekk'i nein áhrif
á gildi tónlistarinnar, sem flutt
er hverju sinni, þau tónverk,
sem kölluðust „tilraunir" —
eða annað lakara — fyrir hundr
að árum en em nú viðurkennd
sem sígilt listaverk, hafa ekki
breytzt um nótu, heldur er það
éinungis mat neytendanna, sem
tekið hefur stakkaskiptum.
Þetta ber mönnum að hafa
hugfast, þegar þeir ræða ný
og nýstárleg túlkunarform tón
listar og tónlistarsköpun, sem
er þéim framandi. Mat þeirra
ræður engu um það hvað af
beim tónverkum dæmast sígild
listaverk að hundrað árum liðn
um, svo að þeim ferst ekki að
setja sig á háar. hest. Þarna er
eingöneu um vana að ræða
— hefði einhver h'inna gömlu
„meistara" Ieyst niðrum sig og
snúið berum afturendanum í á-
heyrendur þegar þe'ir fluttu þau
verk ,sem nú kallast sígild, í
fyrsta sinni, væri það ekki ein
ungs komið upp I vana nú,
héldur mundi það kallast drama
tískur háþúnktur viðkomandi
tónverks:
Hitt er svb vintanlega álita-
mál hvort nokkur listræn verð-
mæti hafi glatazt fyrir það, að
tónli°tarmenn oe aðrir Iista-
menn tóku ekki upp á þvi
fyrr að leysa niðrum sig og
snúa berum afturendanum í að
dáendur sína. Þó mun mála
sannast. að aðdáendurnir hefðu
haft gott af því — og hefðu
gott af því að mat beirra sem
neytenda væri matið bann'ig
sem oftast af framleiðendum, a.
m.k. á meðan, eða þangað til
það kemst upp í vana og verð-
ur sígilt tján'ingarform .. því að
á meðan það er ekki orðið,
ætti það að geta vakið aðdáend
ur t'il heilbrigðrar sjálfsskoðun
ar — kannski
gyggxwu m ii i w
jjf » F *
r
i
ng astétt
myrðir eina glebikonu á 10 vikna fresti
ir fyrir því, að sami maðurinn,
eða sami hópurinn hafi framið
öll morðin, en litlar upplýsing-
ar liggia fyrir hendi um morð-
ingjann.
Allar líkur benda til þess, að
hé sé um að ræða geðveikan
mann, er fremur morð af kyn
ferðisástæðum. í fyrstunni var
lögreglan sannfærð um, að hóp
ur glæpamanna stæði á bak við
morðin, en eftir þvf sem þeim
tók að fjölga vissu þeir minna
og minna, þ.e. málið varð flókn
ara Og flóknara.
Jack the Stripper hefur hlotið
það nafn f höfuðið á starfsbróð
ur sínum Jack the Ripper, er
uppi var um aldamótin og stund
aði kennamorð. Þá var talið að
myrkur gatnanna gerði honum
kleift að fremja morðin, en á
dögum Jack the Strippers eru
göturnar baðaðar ljósi.
Ekki hefur neinum tekizt að
sjá andlit morðingjans, nema
fórnarlömbunum, en óljósar upp
r->3rnhain ->!• *
Þannig álftur lögreglan að Jack
líti út.
Koma þeir í næsta mánuði?
Kári skrifar:
jy/Jörgum finnst nú harðna í
ári, er barþjónar taka upp
á þvf að hækka enn verðið á
sjússum. „Hvernig væri það nú
ef yfirvöldin tækju í taumana
og rannsökuðu tekjur bar-
þjóna?“ segir Barón í bréfi
sfnu.
Tekjur barþjóna.
„Ég hef það eftir barþjóni á
vínveitingahúsi í Reykjavík, að
honum þyki það léleg vika fái
hann ekki 7 þús. krónur, og
þá hlýtur það að vera hreinasta
hallæri, fái hann minna en 30
þús. krónur á mánuði Þessar
kaunkröfur tek.nhæstu stétta á
landinu eru að verða hrein-
asta nlága og þyrfti að taka það
mál til rækilegrar endurskoð-
unar. Éa sé bað f blaðafréttum
að barbjónar hækki verð á-
fengis í leyfisleysi. og sýnir
i imiiminwr
það ,að þessir menn hika ekki
við lögbrot til að hækka tekj-
ur sfnar. Mér finnst að Neyt-
endasamtökin ættu að taka
þessa menn í gegn, mæla inni-
hald sjússanna og rannsaka allt
atferli þjónanna og birta síð-
an nákvæma skýrslu um það f
blöðunum. Ég er meðlimur í
Neytendasamtökunum og ég
myndi glaður borga tvöfalt ár-
gjald, ef samtökin væru öllu
framtakssamari.“
Barón.
Durtar við afgreiðslu.
Kona nokkur hringdi til
blaðsins í gær og vildi fá að
koma á framfæri kvörtun vegna
slæmrar nt? óbðlegrar þjónustu
afgreiðslukvenna í sundHaug
nnkkurr1 : vesturbænum,
Húsmóðirin, er hringdi
kvaðst hafa farið með tvö börn
sín í fyrrgreinda laug, en af-
greiðslukonan vildi setja henn
ar börn í klefa með öðrum
börnum, sem þau ekkert
þekktu. Hafði hún þá farið þess
á leit við afgreiðslukonuna, að
börnin fengju sérstakan klefa.
Afgreiðslukonan hafi þá brugð
Izt hin versta við og umhaft
þannig orðbfagð, sem hún væri
að ávarpa götustráka eða
drukkha togarasjóméhh.
Það er leitt til þess að v'ita,
ef svo er, að opinbert af-
greiðslufólk skuli ekki viðhafa
almenna kurteisi við viðskipta-
vini—slíkt er einfaldlega grund
vallarregla og þyrfti að vera
brottrekstrarsök, sé verulega út
af brugðið. Hafi afgreiðslufólk
nefndrar sundlaugar eitthvað
sérstakt fram að færa varðandi
þetta er bví fúslega heimilt
rúm hér í dálkunum.
i