Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 10
VlSIR . Föstudagur 21. maí I9S3. I \j V • p I i _ • * i i • * ? bo y rgin i aag borgin i dag borgin i aag Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 22. maí Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41. Sími 50235. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir 1 sama sima Næturvarzla vikuna 15.—22. maí Ingólfs Apótek íuhijómsveit Islands leikur í Háskólabíói. St.jómandi: Igor Buketoff. Síðari hiuti efnisskrárinnar frá kvöld- inu áður. 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Ctvarpið Föstudagur 21. mai Fast'ir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefnj 18.30 Lög úr söngleikjum 20.00 Efst á baugi 20.30 Siðir og samtíð: Jóhann Hannesson prófessor ræðir um boð og bönn. 20.45 Raddir lækna: Skúli Thor- oddsen talar um fjarsýni og nærsýni. 21.10 Einsöngur í útvarpssai: óuðrún Á. Símonar syng ur. 21.30 Útvarpssagan: „Vertíðar- lok,“ eftir séra Sigurð Ein arsson. V. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir,“ eftir Rider Haggard. VII. 22.30 Næturhljómleikar: Sinfón- Föstudagur 21. maí 17.00 Star and the Story 17.30 Menn frá Annapol’is 18.00 I’ve got a secret 18.30 Sea Hunt 19.00 Fréttir 19.30 Grindl 20.00 Skemmtibáttur Sid Caesar 20.30 Hollywood Palace 21.30 Rawhide 22.30 I hjarta borgarinnar 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playhouse „Sumaróveður.“ ORÐSENDING frá Sjómannadagsráði Sjómarmadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og i sjó- menn sem ætla að taka bátt í kappróðri og sundi á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 30. maí n.k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í símn 15131. siiöfrwuspi Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: í dag er ekki ólíklegt að þú fáir einhverjar þær fréttir, eða eitthvað óvænt gerist, sem gefur þér óvenjulegt tækifæri til hagsælla framkvæmda. Nautið, 21 aprí! tíl 21 mai: Góðar fréttir í dag að öllum ltk indum, eða þú verður fyrir ein- hverju happi, sem opnar þér nýjar leiðir. Gleymdu samt ekki þeim störfum, sem að kalla, Tviburarnir, 22. tnrd t ! 21 júní: Ræddu áhugamál þín f trúnaði við nána vini. Vertu við- búinn breytingum. Að öilum lík indum getur þetta orðið heilla- vænlegur dagur. Krabbinn. 2S í v : !:J Haltu öllum leiðum til sam- komulags og samninga opnum og hafðu samband við þá, sem þú veizt að geta gefið þér þær upplýsingar, sem þú þarft með. Ljónið. 2-1 iúl‘ ? : 23. ágúst’ Forðastu allt sundurþykki inn- an fjölskyldunnar. Þú færð að líkindum góðar fréttir eða upp- lýsingar, sem geta komið þér að gagr.i í viðskiptum. Mevíau 21 ti? 23 . Bréf eða fréttir langt að geta haft mikla þýðingu fyrir þig og veitt þér óvænt tækifæri. Hyggðu ekki á framkvæmdir fyrri hluta dagsins. Vogfr. .’.'Pi' 1:1 23. okt.: Veittu nána athygli tal’: annarra og þyij serí’. fram fer í krmgum big. Þér bjóðast skemmtanir, en hætt er við .að þær. hafi nokk- urr>. kostnað I för með sér. DrekiO/'t, 24. okt. til 22. nóv.: Hafðu taumhald á skapi þfnu, sér f lagi fyrri hluta dagsins, ar.nars er hætt við ósamkomu- lagi við þína nðnustu. Hafðu góð ráð nái vina þinna. P-WV- ..V ,(] 21 des.: Hikaðu ekki við að fara óvenjulegar ieiðir cil að koma málum þínum í framkvæmd, taktu óhvæddur frumkvæðið og !:: tf.u úrtölur ekki á þig íá. ■ • ■•« '•• tji ;>n jan.r Farðu róiega að öllu og segðu sem fæ?t urn fyrirætlan- ir þínar. Farðu gfétilega í pen- ingamálum, forðastu óþarfan kostnað og óþörf ferða'.ög. Vatnsberíuu. 21 ian til 19 febr: Þú sérð að líkindum hilla undir iausu þeirra mála, sem lengi hafa verið á döfinni. Hafðu stjórn á tilfinningunum og skapi er á daginn líður. Fiskrtmir, 20. febr. til 20. marz: Ræddu vandamál við vini og nákomna, eða þá, sem þú telur ifklegt að gefið: geti þér góð ráð eða orðið þér að liði á annan hátt. Flóa og Þordór Pálsson, iðnnemi Fit, Vestur-EyjafjöJIum. (Studio Guðmundar. Garðastræti 8). !Ví í.imijn garp j o I d Minningarspjöid Stvrktarféiags vangefinna fást á tftirtöldum stöú um: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Bókabúð Æskunnar og á skrifstofu samtakanna Skóia- vörðustig 18, efstu hæð. Laugardagin.n -3. maí voru gef in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunnj af séra Jóni Auðuns ungfrú Júlíana Sigurðardóttir, hiúkrunarkona og Kristján Bjamason tæknifræðingur. Heim ili ungu hiónanna er að Garða- stræti 40. (Studio Guðmundar Garðastræti 81. Þann 1. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Bryndís Oddsdóttir, Kotsholti, BIFREIÐA SKQDUN Föstud. 21. — ma': R-4501 - R 4650 Mánud. 24. maf: R-4651 - R-480U Kópavogur: Föstud. 21. maí: Y-1401 - 1500 Mánud. 24. maí: Y-1501 og þar yfir. Gjafa- hlutabréf Muniö Pakistan Hjálparsjóður Rauða kross Is- lands heitir á almenning að bregðast vel Við þeirri fjársöfn- un, sem nú er hafin til hjálpar þvf fólki, sem harðast varð úti vegna fellibyljanna og flóðanna sem gengu yfir Pakistan i sl. viku. En f þeim hamföi’um er talið að 12 þús. manns hafi farizt og um 5 milljónir misst lieimili sín. Alþjóða Rauði krossinn hefur nú heitið á aliar Rauða kross deildir heims að bregðasi; skjótt til hjálpar. Söfnunin mun standa yfir til mánaðamóta og tekur blaðið við framlögum til söfnunarinnar einnig taka Rauða kross deildirnar um allt land við fiárframlögum. '!]□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Hallgrims- kirkju fást hjá prestum iands- ins og í Rvík. hiá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- 'onar, Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum öankastræti, Húsvörðum KFUM ug K 0o hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. • VSÐTAL DAGSINS I ☆ Rip, elskan, hvaða hest átt þú? Þessi sjónauki er ekki nógu sterkur Ciaudia, ég get ekki séð hann. Skilaboð t'il yðar, herra. Hm, sennilega útburðarplagg. Kæri Rip: Svaraðu símhringing- um mfnum. Hvernig myndi þér falla að fara í fjársjóðsleit? Mar tin, Hvað heldur hann að ég hafi verið að gera hérna? Magnús Tóm- | asson, listmál- ari. — Hvar hefurðu stundað nám? — Ég hef verið í Kaupmanna höfn stundaði nám í Akadem- iunni þar í tvö ár. — Er ekki hörð samkeppni um að komast þangað? — Jú, dálítið, það eru teknir inu um 10% þeirra, sem sækja iim inngöngu, annars veit ég bað ekki, ég sendi bara inn mínar myndir. — Hvernig finnst þér Islend- ingar taka við list? — Ég veit það ekki, þetta er háifgert skrælingjaþjóðféiag, Auðvitað eru skrælingjar að sumu leyti betur settir en ís- lendingar, þeir hafa vissan kúl- túr. Það er almennt siðleysi rfkjandi hér. — Snertir þetta siðieysi mál verkasýningar? — Það snertir þær náttúr- lega, fólk kannski veður í pen* ingum en hagar sér f málverka kaupum eins og hálfsveltandi negrar, sem hengja utan á sig alls konar drasl. Þetta fólk þarf að eiga fallegri bil en ná- granninn. íslendingar kaupa mikið en kaupa ekki málvefk sem listaverk, heldur sem ytra tákn um velmegun á svipaðan hátt og var með fsskápa og grammófóna áður eða þá að þeir eru að festa peninga í þessu. — Nei, það þarf ekki neina menntaðir? — Nei, þarð þar fekki eina sérstaka menntun til, fólk kemur ekki á móti listamannin- um, það vill láta hann kné- krjúpa sínum smekk. — Telurðu að fólk komi til móts við iistamannin með því að fara á allan þann aragrúa af listsýningum, sem hér eru vor og haust? — Það er spursmál um kvali- tet. Á málverkasýningum . vaða uppi alls konar dilettantar miðl ungsmennskan er ríkjandi hér i öllu. — Á fólk þá að geta greint milli góðrar Og slæmrar listar, ef því er boðið upp á þetta? — Það eru alltaf til menn, sem koma óorði á stéttina með yfirborðsmennsku — í því gildir sama lögmálið um abstraktlist og hina. Málverk á alltaf að standa fyrir sínu. — Hver er afstaða þín til listfræðinga, eiga þeir ekki að segja fólki til um list? — Það er ekki gerður nógu mikill skilsmunur á listfræð- ingum og listsögufræðingum. Listfræðingar er : eiginlega ekki til sem slfkur, út af fyrir sig get ur hver sem er verið listfræðing ur — Nú heldur þú sýningu? — Mér dettur ekki í hug að það sé neinn menningaratburður bara peningaleysi. — Og til hvers ætiastu af sýn ingargestum — að þeir kaupi? — Ég myndi taka það sem kompliment v:ð sjálfan mig, ef ég seldi ekki neitt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.