Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 15
V1 S IR . Föstudagur 21. maí 1965. 11 hneigði sig í sífellu, rétt eins og hann stæði frammi fyrir yfirboð ara sfnum. „Já. herra yfirlögreglu stjðri“, endurtók hann og hne'igði sig enn dýpra, þar sem hann stóð á baðsloppnum. „Þetta er ákaflega áríðandi og algert embættisleyndarmál“, sagði röddin hvísllágt. „Ég verð að ná tali af yður persónulega eins fljótt og frekast er unnt.“ „Já, herra yfirlögreglustjóri“, svaraði Clouseau og var nú líka farinn að hvísla. Honum varð sem snöggvast litið til eiginkonunnar, sem beið hans f rekkjunni. „Getið þér ekki skýrt mér frá því í síma, herra yfirlögreglustjóri?" „Ekki nokkur leið“, var hvíslað hinum megin. „Það gæt'i einhver hlerað samtnl okkar. Það er við- vfkjandi... Vofunni." Síðast orð inu var hvfSlað svo lágt að það var með naúmindum að Clouseau gæti greínt það. En hann tók líka kipp. „Hvar eruð þér staddur?" „í Davos." „Já — en þangað eru fimm mfl ur...“ ,.Það er hérna, sem ég uppgötv- aði... Þér verðið að koma tafar laust. Get ekki sagt meira. Ég er undir .. eftirliti", hvíslaði röddin. Lögreglustjórinn hleypti brún- um. „Allt f lagi, herra yfirlögreglu stjóri. Ég kem, herra yfirlögreglu stjóri.“ Og enn hneigði Clouseau sig. „Kem á stundinni.“ „Bíðið mín út’i á aðalgötunni", hvíslaði röddin í símanum. „Ég kem til móts við yður.“ George skellti talnemanum á og brosti glaðklakkalega. Svo hraðaði hann sér út úr símaklefanum og beið þess frami í anddyrinu að sjá Clouseau lögreglustjóra koma hlaupandi ofan stigann, albúinn til stórræða. Ciouseau hneigði sig e'inu sinni eða tvisvar með talnemann við eyrað, eftir að hann heyrði að yfirboðari hans hafði lagt á. Að því búnu fór hann eins að. Sneri sér svo að eiginkonu sinni f rekkj unni og fómað'i upp höndunum. „Mér þykir fyrir þessu, engillinn minn, en ég verð að fara. Skyldan kallar... embættisverk, skylurðu. Ég kem aftur e'ins fljótt og mér er unnt.“ Simone kinkaði kolli. „Ég skil, vinur minn.“ „Spurðu m'ig einskis, ástin mín ... lögregluleyndarmál..“ Hann gekk að rekkjunni „Ég er sá eigin maður, sem allir eiginmenn hljóta að öfunda“, sagði hann um le'ið og hann Iaut að konu sinni og kyssti hana. Simone klappaði honum á hök- una. „Og ég er viss um að engin kona á annan eins eiginmann." Clouseau lögreglustjóri var nú kominn f yfirfrakkann og gekk til dyra. „Á stundum óska ég þess að ég væri bara réttur og sléttur bóndi“, mælti hann með söknuð f röddinni. Simone brosti blítt. „Það einmitt á stundum sem þessari, að ég ger'i mér grein fyrir því hve óumræði svarað eins fyrir handan. Hún sneri lyklinum sín megin, hurðinni var hrundið upp frá stöfum og Sir Charles kom inn í svefnherberg'ið til hennar, klæddur náttfötum. „Yfirlögreglustjórinn var að hringja rétt í þessu“ sagði Simone „Jacques sagði mér ekki neitt um það annað en að það væri mjög áríðandi.“ Að svo mæltu þrýsti hún sér innilega að barmi Sir Char les og vafð'i örmunum um háls honum. Hann kyssti hana blíðlega, losaði sig úr örmum hennar, hægt nfi miúkiepa nc leiddi han» vfir og það á að vera.“ Simone lokaði millidyrunum og settist síðan við hlið honum. „Ertu kannski að hugsa um að hætta við allt saman?" „Ég veit það ekki. Ég er að athuga pað.“ Simone lagði hendur í mjúkt skaut sér. „Hefur þér ekki komið önnur orsök til hugar?“ spurði hún. „Hver skyldi hún vera?“ „Að samvizka þín sé að vakna“. Hann hló. „Samvizka mín . . . hver ætti svo sem að hafa ýtt við henni?“ „Þér getur ekki verið alvara". „Jú, það vill svo til...“ Hún virti hann fyrir sér andartak. „Það vill svo til að ég er kona. Og það kona, sem nauðaþekkir þig. f þetta skipti hefur þu valið þér töfrandi fagurt fórnarlamb. Ég 'nef þig sem sagt grunaðan um að hafa brotið grundvallarreglu þína, þá að finna aldrei tíl með fórnariambinu' . Hann brosti til hennar. „Þú ert kona. . það vill svo til að þú ert fyrst og fremst kona“. Simone hallaði sér upp i rekkj una. „Það er augljóst. Þegar kona lendir f samkeppni, segir það alltaf tíl sfn'' Það var kátt á hjalla á kránni þetta kvöld — — — lega hamingjusöm ég er“, mælt’i hún. Hann leit til hennar ástaraugum um öxl um leið og hann gekk út úr herberginu og lokað'i á eftir sér. Simone heyrði fótartak hans fjar lægjast, renndi sér fram úr rekkj unni, hljóp út að hurð'inni og læsti j Gekk síðan hröðum skrefum yfir j að millidyrunum og drap þrjú |högg á hurð. Andartaki síðar var að rekkjunni. „Það er ekki laust við að ég hafi áhyggjur af þessu öllu saman“, sagði hann. Simone brá. „Hversvegna?" spurðj hún. „Ég veit það ekki með vissu. Það er eitthvað, sem ég get ekki j gert mér fyllilega grein fyrir. Eitt hvað, sem leyn'ist undir yfirborð inu.“ Hann settist á rekkjustokk inn og hleypti brúnum. „Ekki eins i Sir Charles vafði hana örmum. í sömu svifum var drepið á dyrn ar út á ganginn. Sir Charles spratt á fætur og hljóp yfir að millidyr unum. Hugðist opna þær, en komst að raun um að þær höfðu skollið í lás hinum megin, þegar Simone lokaði þeim. * Hef opnað nýja hárgreiðslustofu í á Frakkastfg 7 undir nafninu < Hárgrelðslustofan ARNA. Simi 19779. Hárgreiðslu- og snyrtistofa STETNU og DÓDÓ Laugavegi 18 3. hæð (lyfta) Sfmi 2 'C16 Hárgreiðslustofan PERMA Garðsenda “1, simi 33968. Hárgreiðsiv.stofa Óiafar Björndoicur HÁTONI 6, simi 15493. Hárgreiðsiustofan PIROL , Grettisgöti. 31, slmi 14787 Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimul 9, simi 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdóttir) laugavegi 13, sími 14656 ■Nuddstofa á sama stað.______ Dömuhárgreiðsla við allra hæfi ' TJARNARSTOFAN Tjarnargötu 11 Vonarstrætis- megin simj 14662. Hárgreiðslustofan DÍS 4s«»arði 22. sími 35 ‘10 HÁRGREIÐSLU STOFAN ÁSTHILDUR GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR SIMI 12614 HÁALEITISBRAUT 20 Grur larstig Simi 21777 2A Hárgreiðslustofan Sólvallagötu 72 iimi 18615 YU-YU SAYS NOT T0 BE FR.ISHTEWEP’ 0FY0UK STREH6TH...THW YOU'VE COWE WITH US FKOtt URURU.COUHTRY ^ TO SE THEIR FRIEHP l)--- .'vJwvrYAI ii THA.TS FINE.TARZAM'. HE IS AH-YU THEIR CHIEF— SAYS YOU ARE THE BIGGEST CREATUZE HE.'S EVERSEEN! HE , V SAYS HE'S 6UAÞ < / YOU VIS'.T SriPERFEOPLE! ln. lUIOIf Jolól CliMtO Ah-Yu, höfðingi þeirra, hann seg tð þú sért sú stærsta vera, sem hann hafi nokkru sinni séð. Hann segir að hann sé ánægður yfir því að þú heimsækir Köngu- lóarættbálkinn. Yu-Yu segðu fólki þínu frá Tarzan. Yu-Yu segir þeim að hræðast ekki hvað þú sért stór og sterkur, að þú hafir komið með okkur frá Ururuland- inu til þess að vera vinur jieirra. Þetta er ágætt Tarzan, þetta er Rest bezt koddar 4 Endumýjum gömlu sængum- \ ar, eigum dún- og fiðurheld { ver, æðardúns- og gæsadúns- / sængur og kodda af ýmsum J stærðum — PÓSTSENDUM. \ Dún- og fiður- hreinsun, / Vacnsstíg 3 — Sími 18740 i (örfá skref frá Laugarvegi). J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.