Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 6
6 V1 S IR . Föstudagur 21. maí 1965. Ejnor Sig. Flugmenn — Framh. af bls 16. hef verið formaður eða vara- formaður samtakanna lengst af og ráðið þar miklu um skipulag og starfsemi. Hef ég að sjálf- sögðu ekki nema allt gott um SH að segja, þó ég hafi um sinn haft hug á því að segja mig út samtökunum vegna breyttra sjónarmiða í sölumál- um. Þvi er ekki að leyna, að ég var mjög óánægður með það félagsform, sem þar var starf að eftir og ræddi það hvað eft ir annað á félags- og stjórnar- fundum að nauðsyn væri á breytingu; hafði seinni árin tal ið að SH væri sterkari í hluta- félagsformi Ég hefði þó alltaf viljað sætta mig við þetta form ef samtökin hefðu fengið þá aðstöðu, sem ég taldi forsendu fyrir því að þau gætu starfað án þess að gliðna enn meir í sundur. Nú er þessi forsenda fyrir hendi og þess vegna grundvöllur fyrir mig að vera í SH. Ég tel, sagði Einar, að þetta fyrirkomulag sem gerir ráð fyr- ir takmörkun á útflytjendum frystra sjávarafurða, muni færa þjóðinn'i betra verð fyrir fisk- inn, þegar á heildina er litið, þó svo get farið í einstökum til- fellum, að einstök fyrirtæki, sem hafa ekki alltof m'ikið magn að selja getj- náð hag- stæðara söluverði. Skemmtikvöld Utsýnar Ferðaskrifstofan Otsýn hefur á- kveðið að endurtaka skemmti- kvöld sitt er haldið var I Súlnasal Sögu síðastliðið sunnudagskvöld. Verður það I kvöld kl. 9,30 og er iðgangur ókeypis. Verða þar til skemmtunar mynda ýningar og frásöguþættir, en á ■ftir verður dansað til klukkan 1. Eini munurinn er sá, að ferða- lappdrættið, sem haldið var s.l. unnudagskvöld, verður ekki endur ekið. Skemmtikvöld þetta er öllum 'pið, og aðgangur ókeypis sem 'yrr greinir.__________ SKIPAFRÉTTIR SKIP/llirGCRn RlhlSINS ' *'Hmh th málastjóra, Agnars Kofoed-Hansen og tilkynnti hann úrskurð sinn sl. þriðjudag. Samkvæmt úrskurði þeim skal flugtími flugmanna lækka úr 105 stundum niður í 95 stundir á mánuði, að hámarki, en hámarks- vaktatfmi skal vera 17 stundir sem áður. Frá þessu skýrði flugmálastjóri á blaðamannafunndi í gær, en tók sérstaklega fram, að úrskurður þessi væri einungis til bráðabirgða Þegar deiluaðilar samþykktu að vísa málinu til flugmálastjóra tóku Loftleiðir til baka uppsögn Inga Kolbeinssonar aðstoðarflugmanns. Tillaga — Framhald af bls. 1. notkun 250 ný vistpláss á hjúkrunarheimilum. 6) Samfara byggingu sjúkra- deildar fyrir aldraða langlegu- sjúklinga og hjúkrunarheimila verði lögð áherzla á byggingu ríkishæla fyrir ellitruflað fólk. Formaður nefndarinnar próf. Þórir Kr. Þórðarson borgarfull- trúi flutti ræðu í borgarstjóm- inni í gær um þetta mál. Hann lagði mikla áherzlu á það, að borgarstjómin ætti að vinna að þessum málum í samvinnu við þá sem hafa gerzt brautryðjend- ur í elliheimilamálum og rækju elliheimili. Af ræðu hans mátti og greina' það, að það viðfangsefni sem brýnast væri að leysa væri að koma upp hjúkrunarheimili. Hann benti á það að aldraðir langlegusjúklingar tækju upp mikið rúm á sjúkrahúsum, þetta væri fólk sem ekki þyrfti sjúkra húsvist, heldur þyrfti fyrst og fremst hjúkmn. Hann sagði að áætla mætti að 4—6% af þeim Reykvíkingum sem komnir væru yfjr 65 ára aldur þyrftu vist á hjúkrunarheimili, en það gerði 270—400 manns. Athugun hefði farið fram á því að í Reykjavík væru rúmlega 400 manns í slíkri hjúkrunarvist. Þá lagði hann einnig ríka á- herzlu á það, að gera þyrfti sér- stakar íbúðir sem hentugar væru fyrir aldrað fólk. Óhjá- kvæmilegt væri að byggja slík- ar íbúðir. Þá þyrfti að leggja ríka áherzlu á heimilisaðstoð og heilsugæzlu aldraðs fólks. Færeyingasaga Ms. Herdubreid fer austur um land til Fáskrúðs- fjarðar 26. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Hornafjarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar. Farseðlar seldir á briðjudag. Leiðinleg prentvilla varð I gær í fréttagrein um starf Handritastofn unar íslands. Stóð þar á einum stað, að unnið væri að útgáfu Flat eyingasgu eftir handriti 1 Flateyjar bók, en átti að sjálfsögðu að vera Færeyingasögu. Blómabúðin Gleymmérei Fyrir mæðradaginn, úrval afskorinna blóma og pottablóma laukar, pottar ker og gróður- mold. Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 2. GLEYMMÉREI, Sundlaugavegi 12 HATTAR Nýir enskir sumarhattar teknir fram í dag HATTABÚÐIN HULD, Kirkjuhvoli A Ibert leikur á morgun með sínu gamla félagi MAiWY „Ál'itum nærveru þ'ma næga", segja hinir gómlu félagar hans Snemma í fyrramálið fer Al- bert Guðmundsson utan til Nancy í Frakklandi til að leika með sínu gamla félagi í Ieik, sem haldinn er fyrir góðgerðar stofnun. „Við álítum nærveru þína næga til að Ieikurinn Heppnist vel,“ segja forráða- menn gamla félagsins hans i bréfi, sem lá á skrifborðinu á skrifstofu hans þegar hann kom heim frá Paris í fyrradag úr viðskipaerindum. „Ég er bara hræddur um að þeir verði fyrir vonbrigðum með mig núna, — ég hef ekki æft knattspyrnu lengi og ár- angurinn verður eftir því,“ sagði Albert, en hann var vin- sælasti knattspyrnumaður Nancy það ár, sem hann dvald ist með Frökkum en það var fyrir 18 árum, enda segir í bréfinu að borgarar Nancy mun; svo vel eftir honum að þeir muni flykkjast á völlinn til að sjá hann aftur. Á meðan blaðamaður ræddi lítillega við Albert hringdi tal ® samband við útlönd. Það var beðið um Albert fyrir Frakk- land. Einn af stjórnarmönnum Nancy vildi vita hvort ekki væri allt í lagi. Og það var á- kveðið að Albert yrði sóttur til flugvallarins i Luxemburg á morgun en leikurinn fer fram annað kvöld. Mótherjinn verður Stade de Reims, mjög sterkt félag ,en einn af léikmönnum þess er hinn heimsfrægi Rey- mond Kopa. Albert Guðmundsson Bv. Þorsteinn Ingólfsson seldur fyrir 2,4 milljónir Reksturstap d honum á tveimur árum nam 7,6 millj. kr. Á borgarstjómarfundi í gær var rætt um sölu togara bæjarútgerð- innar, Þorsteins Ingólfssonar, til Grikklands. Borgarstjóri upplýsti á fundinum, að söluverð hans væri 20 þúsund sterlingspund eða 2.4 millj. kr., þó með því skilyrði að Bæjarútgerðir sæi um að togarinn fengi vörufarm til Grikklands, sem gæfi kaupendunum 200 þús. kr. f tekjur. Fulltrúi kommúnista, Guðmund- ur Vigfússon, hóf umræður um málið og sagði að með sölu tog- arans væri borgarstjórn að marka þá stefnu að draga úr framleiðslu- mætti Bæjarútgerðarinnar, þar sem ekki væru keypt önnur skip i staðinn. Hann hélt því og fram af misskilningi að söluverðið væri rúm 1.8 millj. kr. Það sagði hann að væri óhæfilega lágt verð. Benti hann á að bókfært verð togarans núna væri um 6 millj. kr. Hélt hann því fram að þess vegna væri með sölunni væri verið að „gefa“ Grikkjanum 4.6 milljónir króna. Borgarstjóri svaraði þessu. Hann leiðrétti orð Guðmundar um sölu- Tilraunastöð Sambandsins i Hafn- arfirði sem undanfarið hefur keypt ál af bændum og öðrum álaveiði- mönnum, hefur nú hækkað kaup- verð álsins um 25 krónur, eða upp í kr. 47,50 hvert kíló. Undanfarin ár hefur Sambandið haft forgöngu um veiðitilraunir 1 ám og vötnum, og jafnvel útvegað verðið. Hann sagði að erfitt væri að sjá, að mismunur milli sölu- verðs og hins bókfærða verðs væri nokkur „gjöf“. Ef um gjöf á milljónafé væri að ræða, mætti bú- ast við að margir væru um boðið að taka á móti milljónunum, en það hefði ekki reynzt vera. Hann sagði að togarinn hefði verið til sölu í þrjá mánuði, hefði um 40 aðilum erlendis verið boðið bréf- lega að kaupa skipið og hér inn- anlands hefði verið rækilega skrifað um hann í blöð og hann auglýstur. En aðeins eitt tilboð hefði komið í hann frá Grikkjun- um. Hann benti á það, að þó tog arinn hefði veitt 1800 tonn af fiski árið 1963 hefði það ekki nægt tl að standa undir rekstri hans, heldur hefði borgarsjóður þá þurft að greiða með honum rúmar 3 milljónir kr. til að bæta upp tapið á honum. Og á síðasta ári hefði tapið á honum numið 4.6 millj. kr. Útgerð hans væri því sízt til þess fallin að auka framleiðslu- mátt Bæjarútgerðarinnar, þvert á móti hlyti slíkur milljónataprekst- ur að draga úr mætti fyrirtækisins. bændum veiðarfæri, en með þess- ari helmings verðhækkun munu all ar tilraunir af hálfu Sambandsins falla niður. Hið nýja verð er miðað við álinn kominn til Reykjavíkur, en áll hefur einkum veiðzt á Mýr- um og í Borgarfirði, nokkuð aust- ur í Lóni og jafnvel norður í Tálknafirði. BA’TALEIGAN^f BAKKAGERÐ113 SíMAR 34750 & 33412 • Þær mæla með sér sjálfar, • sængurnar frá Fanny. Áll hækkar í verði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.