Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 3
V í SIR . Föstudagur 21. maí 1965.
3
Ágúst Þórarinsson og Jó-
Guðrún, Sigríður, Unnur og Páll Helgi töfruðu fram Mjallhvit' hanna Guðmundsdóttir virða
fyrir sér Hkanið, sem Ágúst
og dvergana sjö. gerði af Álpafjöllum.
sjálfir og námsgreinarnar eru
gerðar meira lifandi og skemmti
legri fyrir þá. Vinnubækur voru
gerðar yfir flestar lesgreinarnar
svo sem biblíusögur, landafræði.
sögu, náttúrufræði og átthaga-
fræði. Nemendumir teiknuðu
í þær myndir af atburðum, fólki
og löndum og hugarfluginu er
óspart beitt, svo er textinn skrif
aður með, stundum frumsaminn
og það eru teiknuð línurit og
Vorsýningar skólanna standa
nú yfir, á því sem nemendur
hafa unnið að yfir veturinn.
Um helgina voru sýningar í
Vogaskóla á verkefnum barna
deildanna þar og í Kvennaskól
anum var hægt að sjá að náms
meyjar höfðu setið að saumum
yfir veturinn.
Kennslan er ekki lengur bund-
in eins mikið við þurrt stagl og
áður, það var hægt að sjá á
------------------'-^1 •
vinnubókum os föndurvinnu
nemenda.
Það færist alltaf í vöxt að nem
endur vinni að verkefnum
Verkefnin í landafræðinni eru
sérstaklega fjölbreytt, á sýning
unni voru Hkön, sem nemendur
grófu út eða bræddu tii úr
plasti, þama voru sköpuð heii
þjóðlönd, Álpafjöllin trónuðu
þar á einum stað og Surtsey á
öðmm.
Þegar börnunum em gefnar
frjálsar hendur fást þau við ýms
ar teikningar og þau í yngri
deildinni fást við föndur, það
er klippt úr pappa og teiknað
og skemmtilegur árangur næst
sem sjá má á því að þama var
Mjallhvít komin með dvergana
sína sjö.
MYNDSJ
............................................:
í kvennaskólanum mátti sjá, að námsmeyjar höfðu setið við sauma. og prjónaskap. Auður Halldórs-
dóttir sýnir einum gestanna árangurinn, á veggjum eru myndir, sem nemendur gerðu fyrir jólin.
HA PPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS StSI 0 0