Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 16
■ Björgunarmanninum verður ekki kiígiugjurnt Föstudagur 21. mai 1965. BREYTT VIÐHORF OG ÞVIGENG ÉGAFTURÍSH mér varð ljóst, þegar ég var að i gera á honum lífgunartilraunir að I það er mjög klígjugjarnt að lífga menn við með blástursaðferðinni og jafnvel hætt við að maður njóti sín ekki til fulls við það ef maður hefur engan til að taka við af sér. Ég hafði orð á þessu við Brian Holt sendiráðsritara Breta hér í Reykjavík og sagði hann mér þá frá þessu tæki, sem hann hafði rekizt á. Við bentum Slysavarna- félaginu á tækið og fékk það þegar áhuga á því. Þannig hefur tækið komizt í okkar hendur. Tækið hefur marga kosti fram i yfir venjulega blástursaðferð. Að- I alkostinn mundi ég telja þann, að manni er ekki hætt við að fá velgju og verður því ekki nein töf í lífg- unaraðgerðum. Aðrir kostir eru, að maður þreytist ekki og einnig er flautuútbúnaður á tækinu, sem gefur til kynna, ef einhver við- staða er fyrir loftið að komast nið- ur í lungun svo og, ef maður blæs of ört. Annars er tæki þetta mjög ein- falt. Byggist á stykki, sem nær yfir munn og nef og belg, sem hægt er að draga sundur og sam- an og er tengdur við stykkið. í gær var sagt frá því hér í hlaðinu að 8 ára drengur fannst meðvitundarlaus á botni Sundlaug- ar Vesturbæjar og var notað nýtt tæki við að lífga hann við. Vísir heimsótti Sundlaug Vest- urbæjar í gær til þess að kynnast þessu nýja tæki og varð Höskuldur Goði Karlsson góðfúslega við þeirri beiðni að sýna hvemig tækið er notað og einnig hvemig tæki betta er tilkomið. Theódór Theódórsson fékkst tii þess að sýna okkur hvernig tækið vnnniir með aðstoð Höskuldar Goða Karlsssonar. — Það lézt hérna í lauginni Eng- lendingur síðastliðinn vetur. Að vísu drukknaði hann ekki, heldur var það hjartað, sem gaf sig, en — sagði Einar Sigurðsson, úf- gerðarmaður, í viðtali við Vísi Aoalfundur Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna hófst síðastliðinn miðvikudag$ en lýkur í dag. Myndin er tekin í gær, og er Einar Sigurðsson að geragrein fyrir sínumáli í ræðustól. 5 millj. manna þarfnast sárlega hjálmr Blaðið hafði í morgun samband við Ólaf Stephensen framkvæmda- stjóra Rauða kross íslands og spurði hvemig Pakistansöfnunin gengi. — Við vonum fastlega að fólk bregðist vel við eins og endranær, framlög almennings eru þegar byrj uð að streyma til dagblaðanna hér og skrifstofan tók á móti um fjög- ur þúsund krónum fyrsta daginn. Okkur barst einnig f gær fréttatil- kynning frá Alþjóða Rauða kross- inum í Genf þar sem segir að hvirf ilvindurinn sem gekk yfir strand- héruð Austur-Pakistan hafi valdið gffurlegu tjóni á þúsundum fer- kílómetra lands, þúsundir létust, geysimargir særðust og nærri 5 rriilljónir manna þarfnast sárlega hjálpar. Rauði krossinn í Pakistan hefur sent út beiðni um alþjóðlega hjálp til þess að Rauða kross deild in í Dacca geti veitt þá hjálp, sem á hennar valdi stendur. Þörfin er mest á eftirfarandi: Peningum til þess að kaupa fyrir föt handa milljón manns, mikið magn af mjólkurdufti, töflum til hreinsunar vatns, bóluefni fyrir 500.000 manns, bætiefnatöflur fyr- ir tvær milljónir manna, hjúkrunar gögn fyrir 100 þúsund manns. Framiag hjálparsjóðsins verður peningasending. Til aðstoðar Rauða krossinum f Pakistan eru þegar komnir tveir fulltrúar, frá Alþjóða Rauða krossinum annar frá Rauða krossinum í Kanada og hinn frá Rauða krossinum í Noregi Björn Diechmann-Sörensen, sem okkur er að góðu kunnur og mun- um við fá fréttir frá honum um björgunarstarfsemina. Brúðubirgðu- luusn í flug- munnudeilu Bráðabirgðalausn hefur náðst f deilu flugmanna og Loftleiða varð andi vaktaskiptingu flugmanna á Rolls-Royce 400. Deiian reis að loknum úrskurði gerðardóms, er flugmenn töldu að vaktatími skyldi eigi vera lengri en 12 stundir í einu, samkvæmt kjarakröfum sett um fram fyrir verkfall, en Loftleið- ir töldu að vaktatími skyldi vera sem verið hafði áður, þ.e. 17 stund ir. Deiluaðilar komu sér saman um að skjóta málinu ndir úrskurð flug Framh. á bls. 6 Það vakti mikla athygli í des- ember sl., þegar Einar Sigurðs- son útgerðarmaður sagði þrjú hraðfrystihús á sínum vegum úr Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna, en þessi þrjú hraðfrysti- hús munu hafa framleitt um 12% af árlegum heildarútflutn ingi Sölumiðstöðvarinnar. Ástæðuna sagði Einar vera þá, að ef ríkisstjórnin tæki ekki aðstöðu með samþykkt á til- lögu, sem samþykkt var á að- alfundi SH, þá væri SH óstarf hæft á þeim grundvelli, sem það starfaði á. En í tillögunni sagði m.a. um skipulag út- flutningsmála: „Það er álit g fundarins að öll tilhögun þess ara mála sé bezt komin þannig, að aðeins tveim stærstu fram- leiðslu- og söluaðilum þjóðar- innar sé veitt leyfi til útflutn- ings frystra sjávarafurða.” Þessi samþykkt gerði ráð fyr ir að einungis SH og SÍS flyttv út frystan fisk. Nú hefur borizt yfirlýsing frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu þess efnis að binda tölu útflytj enda freðfisks við þá tölu, sem nú er. Nýlega gerðist það, að Einar dró úrsögn sína til baka og fékk fréttamaður Vísis tæki- færi til að spyrja hvers vegna þegar hann hitti Einar á að- alfundi SH, sem nú stendur yfir | — Með yfirlýsingu sjávarút- vegsmálaráðherra tel ég að starfsgrundvöllur sé kominn í það horf, sem alltaf hef- ur verið áhugamál mitt að hann kæmist í, og sé ég því enga á- stæðu hvers vegna ég skyldi ekki vera í Samtökunum. Ég er einn af stofnendum SH. Ég pra hls P Emar Sigurösson. PILTUR FERST AF VOÐASKOTI Nítján ára piltur af Stöðvarfirði, Ingimundur Sverrisson, lézt af voðaskoti kl. hálfþrjú síðdegis á miðvikudaginn á sjávarbökkum skammt fyrir innan kauptúnið í Stöðvarfirði. Ingimundur var að huga að fuglum með jafnaldra sínum, þeg- ar slysið gerðist. Er talið, að það hafi gerzt þannig, að Ingimundur hafi haidið um hlaup haglabyss- unnar og stutt skeftinu niður. Þá reið skyndilega skot úr byssunni og í höfuð Ingimundar, og mun hann hafa látizt samstundis. Félagi hans stumraði fyrst yfir honum en hljóp síðan heim i kaup- túnið til að kalla á hjálp. Héraðs- læknirinn á Fáskrúðsfirði kom á vettvang, en Ingimundur hafði lát- izt þegar við skotið. Ingimundur heitinn var elztur sjö barna Ljós- bjargar Guðlaugsdóttur og Sverris Ingimundarsonar á Stöðvarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.