Vísir - 16.06.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 16.06.1965, Blaðsíða 5
VISIR . Miðvikudagur 16. júní 1965. 5 utlönd í raorsun útlönd í morgun . útlönd í raorgun útlönd í morgun Bmáaríka auka enn 12 sitt í Vietnam — Wikon tókst oð friða gagnrýnendur Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands svaraði á þingi i gær fyrirspurnum gagnrýnenda á stefnu Bandaríkjanna sem brezka þjóðin hefir stutt. Kvað hann stjórn sína hafa hinar mestu áhyggjur af gangi m'h f Vietnam að undanförnu og hó- r--m, og kvað stjórnina eiga í viðr "n við Bandaríkjastjórn og banc! menn um leiðir til samkomu- lagslausnar í Vietnam. Stjórnmálafréttaritarar segja, að Wilson hafi greinilega viljað segja meira en hann gerði, en honum mun’i þó hafa tekizt að friða gagn rýnendur í bili, en þeir eru úr hans eigin flokki, og hafa margir skrifað honum að undanförnu, og látið skína í það sumir, að takmörk séu fyrir því hve lengi sé hægt að styðja stefnu Bandaríkjanna í Viet- nam. Óttast þeir, að stórstyrjöld verði afleiðing hennar. Samtímis og þetta gerðist bárust fréttir um það frá Washington, að DREGIÐ í KVÖLD Hverjir fá bílana? — Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins við Austurvöll verður opin til kl. 10 í kvöld. SUMARKJÓLAR Nokkrir nýtízku sumarkjólar úr strigaefni til sölu. Stærð 36 — 40. Sími 22929. SÍLDARSTÚLKUR Stúlkur óskast til síldarsöltunar í sumar á söltunarstöð Kystjáns Gíslasonar á Vopna- firði. Á sama stað óskast framreiðslustúlkur. Uppl. í síma 19955 í Reykjavík í dag. Kristján Gíslason. Johnson kynni að fyrirskipa að hætt yrði á nýjan leik loftárásum á Norður-Vietnam f bih, en hið fyrra sinn er það var gert (í nokkra daga) lýstu kommúnistar þvf sem herbragði. í kjðlfar þessara frétta koma svo aðrar frá Washrngton þess efnis, að Rohert McNamara muni tala við fréttamenn f dag og ræða við þá áform um að auka lið Bandarfkjamanna f Vietnam upp í 75—80.000 á næstu mánuðum, en þeir hafa nú 53.500 manna Hð eða helmingi fleiri en í ársbyrjun. Þá var tilkynnt, að öryggisráð Banda- ríkjanna komi saman í Washington í dag. Ekki fréttist í morgun um nýja bardaga í grennd við Xohai, þar sem sagt er að Vietcong hafi 8000 manna lið í frumskógunum í grennd. 1 Washmgtonfréttum er nokkuð dregið úr þvf, að Vietcong geti haldið uppi stórsókn á rign- ingatfmanum, eins og almenn virð- ist ætlað. Sprenging varð f morgun á flug- velfinum f Saigon fyrir framan skála flugfélagsins AIR FRANCE. Um 20 manns særðust, þeirra með- al 7 Bandaríkjamenn og 1 Frakki. Sprengjan sprakk skömmu eftir að stór hópur Bandaríkjamanna fór af flugvellinum. " ^ í NTB-frétt frá Oslo segir, að fararstjórar ýmissa ferðamanna- hópa séu famir að vara ferðam. við að gera innkaup í Oslo þvf að allt sé þar selt hærra verði en í nokkr- um öðrum bæ í heiminum („verd-; ens dyreste by“). Er frá þessu | sagt í Arbeider-bladet sem hefur j það eftir ferðastjóra ríkisins, að! allt sem unnt er sé gert til að ] gírða fyrir okur. ! Húsnæði tii ieigu Ca. 240 ferm. hæð í Brautarholti 4 er til leigu, hentugt fyrir léttan iðnað. — Parket- gólf á allri hæðinni. Upplýsingar í síma 23611 að degi til og í símum 15973 og 12038 eftir kl. 7 á kvöldin. Að orrustu lokinnL Banda- riskur fallhlífahermaður veitir aðstoð særðum hermanni, en t. v. er særðum ekið burt og lík fallinna bíða brottflutnings. í STUTTU MÁLi ► 1 gær var skotið á brazilisk- an varðflokk í Santo Domingo, og svaraði hann skothrfðinni, og var skipzt á skotum við upp- reistarmenn í stundarfjórðung. Ekki urðu Brazilíumenn fyrir neinu manntjóni. — OAS- nefndin hefir haldið nýjan ár- angurslausan fund með Imbert hershöfðingja Bereira. — 7 menn biðu bana af völdum sprengingar í gær í Santo Domingo, er bfll hlaðinn sprengi efni sprakk f loft. ^ Yfirvöldln f Jackson, Missi- sippi, handtóku f gærkvöldi 200 manns, sem ætluðu í kröfugöngu. Segir Iögreglan, að leyfi hefði ekki verlð veitt fyr- ir göngunni. ^ Fimm Þjóðverjar biðu bana af völdum þorsta á sandauðnum Egyptalands f fyrri viku. Þeir ætluðu að skoða E1 Alamein vígstöðvamar.. Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjðlið yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera. Og er það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ðdýrt og endingargott og . . . Viljið þér vita meira um þessa nýjung? — Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, Ieigubifreið, vöru- bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt yður það. — Eða hringið strax í síma 21874, við gefum yður gjaman nánari upplýsingar. issan /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.