Vísir - 16.06.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 16.06.1965, Blaðsíða 16
 bmmzsnz Tvær stúlkur hreppa efstu sætin lagur lo. juni \A^^\AA/VW\AAAAAAAA/\ Ríkið lokað Áfengisverzlun ríkisins hefur lokað í dag og gildir það um all ar útsölur hennar. Ráðstafanir þessar eru á vegum fjármála- ráðherra og gerðar til þess að minnka ölvun á þjóðhátiðar- daginn 17. júni. Fyrsta sinn að stúlka ,,dúxar## í stærðfræðideild Svo skemmtilega vildi til, að tvær stúlkur urðu efstar sín í hvorri deildinni á stúdentsprófi, — það er í fyrsta sinn sem stúlka „dúxar“ í stærðfræði- deild. Það hefði í eina tíð þótt saga til næsta bæjar, en nú er farið að líta á það sem sjálf- sagðan hlut. „Eins og þægileg og skemmtileg vinna“. Borghildur Einarsdóttir er dóttir Einars Braga. rithöfund- ar, hún er 19 ára gömul og „litla bamið I bekknum" að eigin sögn. Borghildur hlaut alls 12 verðlaun fyrir námsafrek. þeirra á meðal „Gullpennann“ fyrir hæstu einkunn í íslenzkri rit- gerð og verðlaun fyrir hæstu einkunn í latlnu. Vfsir hitti Borg hildi og Sigrúnu Helgadóttur í Hljómskálagarðinum að skóla- slitum loknum og rabbaði við þær. Framh. á bls. 6 LAND OG LÍÐVELDI Fyrra bindi ritverks um sjálfstæbi Islands og stjórnarskipun eftir dr. Bjarna Benediktsson Út eru komnar á vegum Al- menna bókafélagsins þrjár nýj- ar bækur. Mesta athygli mun ritverk eftir dr. Bjarna Bene- diktsson forsætisráðherra vekja. Er það bókin Land og lýðveldi, fyrra bindi, og er það marzbók félagsins. Síðara bindið mun koma út f haust. Land og lýðveldi er í megin- dráttum samtímalýsing þeirra viðburða, sem hæst ber í sögu Islands á síðustu áratugum, speglar viðhorf þjóðarinnar I sókn og sigmm, en einnig á- tökin að baki atburðanna. Hér fylgjast lesendurnir stig af stigi með baráttunni fyrir endurreisn hins fslenzka lýðveldis, gerast vitni þess, hvernig þjóðin sækir með festu og þrautseigju rétt sinn í hendur stórveldum og síðast en ekki sízt, hvernig henni tekst að tryggja sjálf- stæði sitt og vinna málstað sín- um helgi á alþjóðlegum vett- vangi. I fyrra bindi ritsins, sem hér birtist, er einkum fjallað um þá þætti þjóðmálabaráttunn- ar, sem að öðrum þræði vita út á við. Þar eru m, a. rakin ýmis sagnfræðileg rök sjálfstæðis- baráttunnar. I síðara bindinu, sem út kemur í haust, er að meginhluta rætt um önnur þau mál, sem nánar vita að efna- hagslegri og menningarlegri sérstöðu íslendinga, og enn- fremur er þar að finna ritgerðir og minningarþætti um nokkra af helztu afburðamönnum þessa tímabils. Bókina hefur Hörður Einars- son búið til prentunar. Hún er 288 bls., prentuð i Víkingsprenti en bókbank hefur Sveinabók- bandið annazt. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Sigrún og Borghildur í Hljómskálagarðinum í gærdag að skólaslit- um loknum. Söguleg bílvelta í gærmorgun snemma, hringdí maður til lögreglunnar hér 1 Reykjavík og kvaðst þá nokkru áður hafa velt bifreið sinni á Þing- vallaveginum ekki langt frá vega- mótum Vesturlandsvefpr. Maðurinn taldi bifreiðina þar. illa komna og voru því ráðstafanir gerðar til að senda kranabíl eftir henni. En áður en samtali mannsins og lögreglunnar lauk, spurði lögreglan hvort allt væri í lagi með hann sjálfan. Jú, maðurinn taldi það hafa verið á meðan hann sat undir stýrinu en það væri ekki lengur þvf hann hefði byrjað að cfrekka SKIPIN FARIN AD STOÐ VAST VEGNA VERKFALLSINS Fyrstu skipin eru að stöðv- ast i Reykjavíkurhöfn vegna verkfalls matreiðslu og fram- reiðslumanna. Mánafoss stöðv- að'ist í fyrradag, þá Herjólfur og Skjaldbreið og í morgun kom Hekla frá Norðurlöndum úr fyrstu hringferð sinni og stöðvast nú vegna verkfallsins. Úr þessu kemur eitt skipið af öðru og stöðvast og áður en varir verður höfnin full af sk'ip um, ef ekki verður samið. Yfirmatsveinninn á Heklunni, Magnús Árnason var að hella upp á sfðustu könnnuna áður Henrik Sv. Björns- son ambassador París i Utanríkisráðuneytið tilkynnti í gær, að ákveðið hefði ver'ið að skipa Henrik Sv. Bjömsson am- bassador f París í stað Péturs Thorsteinssonar, sem nýlega var skipaður ambassador í Washing- ton. Henrik hefur verið sendiherra í London frá því 1961. Hann hefur starfað í utanríkisþjónustunni síð an 1939, m. a. sem sendiráðunaut ur í Washington, Oslo og París og sem ráðuneytisstjóri utanríkisráðu neytisins 1956-61. Auk þess hefur hann verið fulltrúi Islands á mörg um alþjóðaráðstefnum. Ekkert hefur verið tilkynnt um hver verði eftirmaður hans sem ambassador f London. en haldið skyldi í land. Þegar v'ið komum um borð. Hann tæmdj úr kaffipakka f könnuna og hellti á. Starfsfólkið um borð var að leggja sfðustu hönd á verkin. „Messaguttarnir" voru að skúra gólfin og þjónar og þernur voru að ganga frá sín ! um hlutum. Á Heklunni eru 2 matsvein- ar, 2 búrmenn, 7 þjónar, 4 þern ur og 7 vikap'iltar, alls 21, sem fer f verkfall. Með Heklunni komu m. a. 14 útlendingar, sem gista ætl uðu um borð í skipinu og fara síðan aftur út með því. Vegna verkfallsins, verður fólkið að búa í landi, þar eð enga þjón- ustu er að fá um borð í skip- 'inu. „Við verðum að koma fólkinu fyrir á hótelum, sem að vísu er erfitt um þessar mundir“, sagði Guðjón Teits- son, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins í morgun. „Og ef verk Framh. á bls. 6 eftir að hann kom úr þessari ó- happaför. Framh. á bls 6 Dregið í kvöld 1 kvöld verður dregið f hinu glæsilega Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Eins og kunnugt er, eru vinn'ingar tvær glæsilegar bifreiðir af Ford Fairlane-gerð. Samanlagt verð- mæti 660 þús. kr. Miðar verða seldir úr happ- drættisb'ifreiðunum við Útvegs bankann í dag, og ennfremur verður skrifstofa happdrættis- ins í Sjálfstæðishúsinu við Aust urvöll opin til klukkan 10 í kvöld. Nauðsynlegt er að allir þe'ir sem ekki hafa gert skil geri það í dag, en nokkuð vant ar enn á að félagar í Sjálfstæð isfélögunum og aðrir, sem hafa fengið miða senda, hafi gert skil. Það er mjög árfðandi fyrir starfsemi Sjálfstæðisflokksins, að þeir, sem ekki hafa feng- senda miða geri skil, sem og aðrir þeir sem ekki hafa feng- 'ið senda miða kaupi sér miða í dag. Henrik Sv. Björnsson ambassador BREYTT ÞJODHA TÍDAR- HÖLD í REYKJA VÍK Þjóðhátíðarnefnd kynnti blaðamönnum í gær dagskrá þjóðhátíðardagsins 17. júní í Reykjavík. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskránni frá því sem verið hefur undan- farin ár, m. a. verður hátíða- höldunum slitið kl. 1 eftir mið nætti í staðinn fyrir kl. Þá kemur nýr dagskrárliður: Dans bama og unglinga kl. fjögur um daginn í Lækjargötu. Eng- inn pallur verður reistur á Arn arhóli, og ekki heldur í Lækjar götu. Fara skemmtiatriði á Arnarhóli fram uppi við stytt- una og hljómsveitimar sem leika fyrir dansi i Lækjargötu verða uppi við Miðbæjarbarna- skólann. Að öðru leyti eru hátíðahöld in skipulögð með svipuðu snið'i og undanfarin ár. Dagskráin hefst kl. 10 f. h. með samhljóm kirkjuklukkna i Reykjavík kl. 10.15 leggur varaforseti borgar Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.