Vísir - 16.06.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1965, Blaðsíða 10
10 VI S IR . Miðvikudagur 16. júní 1965. SL Y S A V ARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir I sama sima Næturvarzla vikuna 12.—19. júní Lyfjabúðin Iðunn. Næturverzla f Hafnarfirði að- faranótt 17. júní: Eiríkur Björns- son Austtirgötu 41. Sími 50235. Helgidagavarzla 17. júní og að- faranótt 18. júní: Kristján Jó- hannesson Smyrlahrauni 18 Sími 50056. færa o. þ. h. 22.10 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 16. júní. 17.00 Fræðsluþáttur um skóla- mál. 17.30 Surrival. 18.00 Spurninga- og skemmti- þáttur. 18.30 Sannsögulegt ævintýri: Ferðaþáttur. 19.00 Fréttir. 19.30 Þáttur Dick Van Dyke. 20.00 Bell Telephone Hour. 21.00 Wanted Dead or Alive: Kú rekaþáttur. 21.30 The Untouchables. 22.30 Kvöldfréttir. ■ 22.45 Kvikmynd: „Give Me a Sailor“. ÍJtvtiirpið Miðvikudagur 16. júni. 16.30 Síðdegisútvarj 18.30 Lög úr kvikmýndum. 20.00 Píanómúsfk: Ingrid Habler leikur. 20.20 I Akureyrarskóla fyrir 50 árum Freymóður Jóhanns son flytur minn'ingarþátt. 20.50 íslenzk tónlist lög eftir Sigfús Halldórsson. 21.10 „Rauðviðarkistan", smá- saga eftir Anton Tjekov Elín Guðjónsdóttir les. 21.20 „Concerto RoyaI“ nr. 3 eftir Couperin. 21.40 Varizt slysin Þórður Run- ólfsson öryggismálastjóri flytur síðari þátt sinn um hættur í meðferð verk- Fréttatilkynning FRÁ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ISLANDS Nýlega hefur danskur læknir, dr. A. Norgaard, fært Náttúru- fræðistofnun íslands verðmætt skordýrasafn að gjöf. Hér er um að ræða allstórt safn danskra skordýra, sem dr. Norgaard hef ur safnað sjálfur, en slík söfnun hefur um langt skéið verið tóm- stundaiðja hans. Meginuppistað- an í safni þessu eru danskar bjöllur, en dr. Norgaard hefur 4agt sérstaka rækt við söfnun þéirra. Náttúrufr.stofnuninni er mikill fengur að þessari rausnar legu gjöf, sem eflaust mun koma ígóðar þarfir þegar hafizt verð- ur handa um uppbyggingu og endurskipulagningu skordýra- safns stofnunarinnar, en þess ger ist nú brátt mikil þörf. Árnað heilla Spáin gildir fyrir fimmtudag inn 16. júnf. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú átt góðan dag í vænd um, en talsvert annríki og um . svif. Ekki ósennilegt að þú verð 1 ir fyrir einhverju happi í sam- j bandi við atvinnuna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Farðu gætilega í skiptum við áhrifamenn, fyigdu málum eftir af festu en þó með lagni og gát. Reyndu ekki að knýja fram úrslit er á dag líður. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú getur óhræddur hald- ið þínu striki, en varastu samt árekstra eftir megni, einkum á vinnustað. Treystu me'ira á sjálfan þig en loforð annarra. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hafðu þig ekki um of í frammi — það gæti orðið til þess að eggja aðra til nokkurrar and- stöðu við áhugamál þín. Farðu gætilega í fjármálum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Taktu daginn snemma, þá mun þér verða vel ágengt, leggðu áherzlu á gott samstarf á vinnu stað — og gerðu þér svo glatt kvöld með vinum þínum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept Sennilega einhverjir örðugleik- ar fyrri hluta dagsins, sem ræt- ist þó úr undir kvöldið. Taktu ekki um of mark á orðrómi eða sögusögnum. V -in, 24. sept. til 23. okt.: Þú mátt eiga von á heimsókn, að öllum líkindum langt að, sem fær þér nóg að hugsa á næstunni. Það er þó bjart yfir deginum •— fyrir hádegi a. m. k. , Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Stilltu í hóf dómfýsi þinni, sér í lagi hvað snertir samstarfs- fólk þitt. Láttu heldur undan síga í bili en deilur verði af ólíkum sjónarmiðum. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú dylur eitthvað með þér, sem þú vilt ekki við kann- ast, en veldur þér þungum á- hyggjum. Sýndu sjálfum þér fulla hreinskilni — og öðrum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Vertu ófeim'inn við að segja meiningu þína, en reiði- laust. Þú þarft ekki að búast við miklu fylgi við fyrirætlanir þínar hjá þfnum nánustu. Vatnsberinn, t. jan. til 19. febr.: Sæmilegur dagur til ákvarðana og undirbúnings en varla til nýrra framkvæmda. Láttu þér nægja það sem unn izt hefur að undanförnu. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú átt margra góðra kosta völ. en farðu samt með gát og vertu ekk'i of bráður í vaiinu. Komdu sem mestu í verk fyrir hádegið. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskarí J. Þor- lákssyni ungfrú Arnheiður Guð- rún Agnarsdóttir og John Ólafur L’indsay bifvélavirkjanemi. Heim ili þeirra er á Hraunteigi 20. (Ljósmynd Studo Gests Laufás- vegi 18) VIÐTAL DAGSINS 29. maí vom gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor lássyni ungfrú Kristjana Einars dóttir og Helgi John Fortece Álf heimum 21. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8) Sigurlaugur Þorkelsson — Hvaða áhrif hefur verk- fallið haft á ferðir skipa Eim skipafélagsins? — Það hefur verið sú reynsla undanfarin ár að verkföll hafa stórskemmt fyrir hjá okkur, ekki sízt fyrir Gullfossi, íslenzk ir ferðamenn hafa ekki aðeins orðið fyrir óþægindum heldur ekki síður þeir útlendu. Margt af þessu fólki, sem kemur til landsins hefur með sér bifreið ar og þótt það fari með flug- vél til baka verður það þó að skilja bílinn eftir. — Hvað gerið þið til þess að bæta þvi tjónið? — Við reynum að véita þvi alla þá fyrirgreiðslu, sem hægt er. Við greiðum því farmiðann aftur en eitt óþægilegasta vandamálið er að margt af því kemur með ódýra farrýminu og þarf svo að kaupa sér flug far heim, sem er miklu dýrara og sá kostnaður lendir allur á farþeganum. Þetta veldur far þeganum óþægindum og út- gjöldum og er félaginu til leið jnda. — Hefur dregið úr farþega- fjölda ykkar síðan Kronprins Olav hóf ferðir? — Ekki með Gullfossi en við getum að vísu ekki sagt um það fyrir víst. Okkur grun ar að það sé orðið meira um ferðalög með skipum en áður, 'en ég held að Krónprinsinn taki ekki meira frá okkur en Drottningin gerði. — Hefur það færzt í vöxt að fólk ferðist með skipum? — Það er atriði, sem ekki er gott að sjá en það dregur ekki úr því. Það er nokkuð Áttafíu með unglingapróf Laugalækjarskólanum í Reykja vík var slitið 31. maí s. 1. Skóla stjórinn, Guðmundur Magnús son, gat þess m. a. í skólaslita- Það er rétt Silky. Ég held að það áður én þau stungu af. Pete sagði, hvað sem það var. Hann sagði við mig, „ég verð hún hafi ætlað að segja Kirby Láttu mig dæma um það Bella Jæja, Pete hafði tómstundaiðju. að segja þér frá hundunum." éitthvað en ég gat ekki heyrt hversu mikilvægt það var sem Hann ól upp stóra varðhunda. tíð umsögn manna sem ferðast með skipum að um borð á skipi getj þeir hvílt sig, sem sé ógerlegt, þegar þeir fari fljúgandi, það taki svo stuttan tíma að þeir eru komnir strax aftur en fái ekki þá hvíld, sem þeir þarfnast, og eiginkonurnar eru sérstaklega fegnar að þurfa ekki að elda enda er kappkost að að hafa matinn, sem allra beztann og er maturinn um borð á Gullfossi orðlagður. í þessum hraða nútímans þykir mönnum gott að geta staldrað við og fá sér hvíld á sjó, sem ekki er hægt að fá annars stað- ar. — Hvernig er með þátttöku í hringferðum Gullfoss? — Hún hefur ekki aukizt mikið yfir sumartímann en mik ið yfir vetrar tímann, þær ferð ir voru til skamms tíma alveg óþekktar. Fóik getur búið alveg um borð og þarf ekki hótelgist ingu og þegar er búið að selja upp alla miða í tvær fyrstu ferðirnar i haust. í þessar ferð ir hefur farið m. a. fólk, sem hefur aldréi farið út áður og þarna tala allir íslenzku, þetta er eins og að vera á íslenzku heim ili. — Hver var heildartala far- þega, sem fóru með Gullfossi s. 1. ár? — Sú mesta sem talin hefur verið með Gullfossi, eða rúml. 7 þúsund farþegar. — Hvernig er með nýja Gull foss? — Það er hafinn undirbún- ingur að nýjum Gullfossi en það tekur langan tíma að laga þá teikningu sem fara á eftir en það er sjálfsagt mál að það verða fléiri farþegarými. Annars hefur Gullfoss reynzt mjög vel, Pétur Bjömsson, sem var fyrsti skipstjóri á honum gat ekki skilið hvernig hægt væri að fá betra skip. Gullfoss okkar hefur ver'ið happasælt skip en tímarnir breytast og nýjungar koma og það verður að fylgjast með tímanum. Það hafa verið gerðar stórfelldar umbætur á Gullfossi á undan förnum tveim árum svo að það þarf að vera gott skip í okkar augum, ef það á að vera betra en það er núna, það er nú einu sinni svo að við erum dá- lítið stoltir af Gullfossi. ræðu, að skólinn útskrifaði nú í fyrsta skipti nemendur með ungl ingaprófi. 82 nemendur tóku unglinga- próf og stóðust það 80. Hæstu- einkunn á unglingaprófi hlaut Bergþóra Jónsdóttir, 9,14. 10 nemendur hlutu bókaverð- laun fyrir góð námsafrek. Annar áfangi skólans er nú í smíðum og verður væntanlega fullbúinn í byrjun næsta skólaárs. Happdrætti Fimmtudaginn 10. júní var dregið í 6. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.200 vinningar að fjárhæð 4.020.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 krónur, kom á heilmiða númer 26.272. Annar heilmiðinn var seldur í umboðinu á Hvolsvelli en hinn hjá Frímanni Frímanns syni, Hafnarhúsinu. 100.000 krónur komu einnig á héilmiða númer 29.550. Voru báð ir heilmiðamir seldir í umboði Þóreyjar Bjamadóttur, Lauga- vegi 66.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.