Vísir


Vísir - 19.08.1965, Qupperneq 1

Vísir - 19.08.1965, Qupperneq 1
Olíumöl lögð í Kópavogi Kársnesbraut malbikud í haust Lagning olíumalar á götur í Kópavogi mun hefjast innan viku. Það er Véltækni h.f., sem hefur tekið þetta verk að sér sameiginlega fyrir Kópavog, Hafnarfjörð, Garðahrepp og Vegagerð ríkisins. Hefur Víf- ilsstaðavegur frá Hafnarfjarðar- vegi þegar verið lagður. Göturnar í Kópavogi, sem olíumölin verður lögð á, eru Kópavogsbraut frá Hafnarfjarð- arvegi að Urðarbraut, Urðar- braut frá Kópavogsbrout að Kársnesbraut, Digranesvegur frá Neðstutröð að Bröttubrekku, og Grænatunga. Framh. á bls. 6 < . : ; Síldardælurnar hafa reynzt vel Algengar í flutningaskipum, kontnar í nokkrn bóta og eru taldar geta dælt síld til frystingar og söltunar. Vísir talar við framámenn í tilraunum með síldardælur Sfldardælumar em bylt- ing þessa árs í síldveiði- tækninni. Þær era orðn- ar eins algengar og gamla aðferðin um borð í síldarflutningaskipun- um, sem flytja bræðslu- sfld, og einnig era þær komnar um borð í örfá veiðiskip. Reynslan af dælunum hefur verið góð í sumar, og það sem athyglisverðast er, — það er hægt að dæla með þeim síld til söltun- ar, án þess að síldin skaddist ,og þarf stund- um ekki nema smávægi legar breytingar til þess að það sé hægt. Alla vega er ljóst, að reynsla þessa sumars verður til þess, að síldardælur verða í mun almennari notkun næsta sumar. Vísir átti tal við nokkra fram ámenn í sjávarútvegi, sem hafa staðið framarlega I tilraunum með síldardælur, og spurðist fyrir um árangurinn. Jónas Jónsson, forstjóri Síld- ar- og fiskimjölsverksmiðjunn- ar í Reykjavík, sagði: — Við höfum fjórar dælur af amerískri gerð um borð í nýja tankskipinu okkar, Síldinni. Með þessum fjórum dælum á að vera hægt að dæla úr tveim- ur veiðiskipum í einu. Dælurnar hafa 8 tommu vídd og eiga að geta afkastað 1200 málum á klukkustund samanlagt. Þær hafa aðeins verið reyndar í einni ferð og reyndust vel. Að vísu gekk dælihgin hægt, eins og alltaf er, þegar verið er að prófa nýtt tæki, Það kom líka í ljós, að ýmsum smáatriðum varð að breyta, og það létum við gera, áður en Síldin fór i sína aðra ferð, sem hún er f núna. í fyrstu ferðinni var síldinni dælt alveg þurri, en nú á að láta lítilsháttar af sjó renna með til að létta dæling- una, og sía sjóinn síðan frá, áður en síldin fer í tankana. Dælurnar eru áreiðanlega mik il framtíðartæki. Sturlaugur Böðvarsson fram- kvæmdastjóri H. B. & Co á Akranesi, sagði: Við reyndum dælu af Perú-gerð í Höfrungi III á loðnuveiðinni f vetur. Það Framh. á 6. sfðu Stærsta skip sem hér hefur veríð smíðað er á stokkunum á Akureyrí Um þessar mundir stendur yfir norður á Akureyri smfði stærsta skips, sem byggt hefur verið hér á landi. Er það 335 tonna stálskip, sem Siippstöð- in h.f. er að gera fyrir Magnús Gamalíelsson útgerðarmann á Óiafsfirði. Það verður jafnframt eitt stærsta fiskiskip fsienzka flotans, að togurunum undan- skildum. Fréttamaður Vfsis á Akureyri skrapp fyrir nokkru í Slippstöð ina og mátti sjá, að smíði skipsbúksins var þegar alllangt komin, komið langt að klæða síðurnar. Nærri allt starfslið Slippstöðvarinnar vinnur nú að þessu verki þó eru nokkrar við gerðir framkvæmdar samtímis. Þegar fréttamaður kom þarna var fiskiskipið Helga frá Reykjavík einnig í slipp og var verið að gera 'við stýrið, en hún hafði þá fyrir nokkru tekið niðri að aftan og skemmzt nokkuð við það. Þegar Slippstöðin réðist í þetta nýja verkefni kostaði það mikla útvíkkun starfseminnar. Áður hafði stöðin byggt nokkur tréskin, það stærsta þeirra 85 tonn, svo að sjá má að stökkið er stórt. Forstjófi Slippstöðvar innar er Skafti Áskelsson hinn mesti dugnaðar- og framfara- maður. Við þessa útvfkkun þurfti að stofna alveg sérstakt vélavérkstæði og ráða fjölda fagmanna í járniðnaði, þar sem stöðin hefur ekki áður smíðað stálskip. Nú eru 16 járniðnaðar menn að verki við smíði skips- ins og jafnframt er farið að undirbúa og byrja á innrétting um, svo mikið verk liggur fyrir hjá stöðinni. Kjölur skipsins var lagður 18. júnf í sumar, og vonazt er til, að hægt verði að hleypa því af stokkunum í nóvember. bora af fullum krafti. Með þessum stórVirka bor er unnt að bora stórar og mikl- ar holur til að koma kjama fyr ir f þeim og var fyrsta til- raunaskotið norður þar fram- kvæmt í gærkvöldi. Jafnhliða kjama var og notað dynamit og sprakk hvorttveggja samtím is. Áður höfðu Aðalverktakar h. f. góða reynslu af kjarna sem sprengiefni og notuðu hann með góðum árangri í Reykjanesbraut inni. Er hann blandaður með olíu samkvæmt vissum reglum og er þá hið ákjósanlegasta Framh. á bls 6 Hið 335 tonna stálskip í smiðum í Slippstöðinni á Akureyri. Eigandi er Magnús Gamalíelsson í Ólafsfirði í fyrrakvöld var í fyrsta skipti notaður kjamaáburður við sprengingu á vegum Vega- gerðar rfkisins. Var sú tilraun gerð f Ólafsfjarðarmúla og tókst með ágætum, að því er Snæbjöm Jónass., verkfræðing- ur skýrði Vfsi frá í morgun. Þetta er þó ekk*i f fyrsta skipti, sem kjami er notaður sem sprengiefni hér á landi. En Vegagerðin hefur ekki haft aðstöðu til þess fyrr en nú vegna þess að hún hefur ekk'i haft umráð yfir nægilega stórri borvél. En fyrir um það bil hálfum mánuði fékk Vegagerð- in lánaðan stóran bor hjá Að- alverktökum og flutti hann norður í Ólafsfjarðarmúla til að flýta fyrir aðgerðum þar. Bor inn bilaði þó fljótlega eftir að norður kom, en er nú kominn í samt lag aftur og tekinn að BLAÐIÐ i DAG Bls. 2 Atvinnumenn? — 3 Ljósmæðramótið. — 7 Almannavamir. — 8 Grasagarðurinn i Laugardal. — 9 Skansinn í Eyjum. — 10 Talað við Hannes Þ. Sigurðsson. SPRENGT FYRIR MÚLAVEGI MEÐ KJARNAÁBURÐI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.