Vísir - 25.09.1965, Síða 16

Vísir - 25.09.1965, Síða 16
Laugardagur 25. sept. 1965. Þrír drengir slosast Á Ajntmannsstíg lenti htjólríð- andi drengur utan í bifreíð, kast- að'ist af hjóönu og skall í götuna en meiddist furðu lítið að taiið var en mun þó hafa hlotið einhverjar skrámur Annar drengur, 3 ára snáði labb aði af gangstétt og út á gö-tu á Laugalæk eftir hádegið í gær, en varð þá fyrir bíl sem kom aðvíf- andi og skrámaðist nokkuð á höfði Er Vís'ir átti tal við rannsóknar- lögregluna i gærkveldi taldi hún að meiðsli drengsins hefðu ekki verið alvarleg. 1 gærkvöldi skömmu eftir kl. sjö varð þriðja slysið, er drengur féll ofan af vörubílspalli í Álftamýri og skali niður á malbikaða götuna. Hann hlaut höfuðáverka og auk þess snert af heilahristingi. Aliir drengirnir voru fluttir í Slysavarðstofuna til aðgerðar. Fyrsti fundur Myndin hér að ofan er tekin síðdegis í gær á fyrsta fundi sáttanefndarinnar í kjaradeilu Bandalags starfsmanna ríkis .og bæja við ríkisvaldið. Vinstra megin sitja fulltrúar BSRB en hægra megin fulltrúar hins opinbera. Við enda borðsins eru oddamennimir Logi Einarsson, Torfi Hjart- arsson og Jónatan Hallvarðsson. Nái nefndin ekki samkomulagi fyrir 1 október fer kjaradeilan fyrir Kjaradóm. Komið á fót Hafraimsóknastofnun og Rannsóknastofnun fískk Stofnanir þessar taka vib st'órfum fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans og Rannsóknarstofu Fiskifél. Islands og verða báðar til húsa / Skúlagótu 4 Blaðinu hafa borizt tvær fréttatilkynningar frá sjávarút- vegsmálaráðuneytinu, þar sem sagt er frá skipan tveggja nýrra rannsóknastofnana, Hafrann- sóknastofnunarinnar og Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins. Við þessar stofnanir hafa verið skipaðar ráðgjafanefndir og stjómir og ráðnir forstjórar beggja stofnananna og eru þeir hinir sömu og voru í eldri hlið- stæðum stofnunum. Samkvæmt III. kafla Iaga nr. 64 21. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna, skal starf- reekt sjálfstæð stofnun, Hafrann- sóknastofnunin, er heyri imdir \ sjávarútvegsmálaráðuneytið. Stofn un þessi tekur við þeim verkefn- um, sem fiskideild Atvinnudeildar Háskólans hefur áður sinnt. Við Hafrannsóknastofnunina er starfandi ráðgjafamefnd. 1 ráðgjaf amefnd Hafrannsóknastofnunarinn ar hafa verið tilnefndir eftirtaldir menn: Ágúst Flygenring, fram- kvæmdastjór'i, Jón Sigurðsson, for maður Sjómannasambands íslands Loftur Bjamason, framkvæmda- stjóri, Már Elísson, skrifstofustjóri Sverrir Guðvarðarson, stýrimaður, Sverrir Júlíusson, alþingismaður, Tryggvi Helgason, sjómaður. Nefnd in hefur kosið Má Elísson, skrif- stofustióra formann. i í stjórn Hafrannsóknastofnunar- innar hafa verið sk'ipaðir eftir- taldir menn: Davíð Ólafsson, fiski málastjóri, formaður, Loftur Bjarna son, framkvæmdastjóri, og Mar- teinn Jónasson skipstjóri. Að fengnum tillög«m stjómar stofnunarinnar hefur sjávarútvegs- málaráðherra hinn 23. september sl. skipað Jón Jónsson til að gegna stöðu forstjóra Hafrannsóknastofn unarinnar frá 1. þ.m. að telja. Samkvæmt IV. kafla laga nr. 64 21. maí 1965, um rannsóknir í þágu j atvinnuveganna, skal starfrækt j sjáifstæð stofnun, Rannsóknastofn j un fiskiðnaðarins, er heyri undir | siávarútvegsmálaráðuneytið Stofn- j un iæssi tekur við þeim verkefnum ; sem Rannsóknastofa Fiskifélags ís j iands hefur áður sinnt. Við Rannsóknastofnun fiskiðn- j aðarins er starfandi ráðgjafamefnd í ráðgiafamefnd Rannsóknastofn- unarinnar hafa verið tilnefndir eft irtaíd'ir menn: Björgvin J. Ólafs- son, tæknifræðingur, Bragi Eiríks- son, framkvæmdastjóri, Einar G. Kvaran, framkvæmdastjóri, Gísli Hermannsson, verkfræðing'"-, Guð mundur Jensson, skrifsto istjóri, Gunnar Flóvenz, framkvæmda- stjóri, Jóhann J.E. Kúld, fiskmats- maður, Loftur Loftsson, verkfræð- Fr=\mh. á bls. 6. Hvalvertíð lokið Hvalveiðivertíð sumarins er nú lokið, og veiddu bátar Hvals h. f. f Hvalfirði alls 432 hvali. Mest var veitt af langreyði 288, 74 sandreyður og 70 búrhv. Mest er selt af hvalafurðum til Evrópu- landa, Bretlands, Þýzkalands og Benelux-landa, en ekkert austur fyr ir tjald. Verð á hvalmjöii hefur hækkað nokkuð'frá fyrra ári, svip að og á öðru mjöli, en verð á hval lýsi hefur haldizt svo til óbreyrtt. Hagstæður vöruskipta- jöfnuður í ágústmánuði Hagstofa íslands hefur reikn- að út vöruskiptajöfnuðinn f á- gústmánuði og reyndist hann vera hagstæður um 74.202.000 kr. í sama mánuði í fyrra var hann óhagstæður um 11.560.000 krónur. Vöruskiptajöfnuðurinn það sem af er þ^ssu ári, janúar-á- gúst, er óhagstæður um 407.560 000 kr. en það er mun hagstæð ari útkoma en f fyrra, þegar hann var óhagstæður um 659. 505.000 kr. á sama tíma. í ágúst voru fluttar út vörur fyrir 470.198.000 kr. en 'inn fyr ir 395.996.000 kr. Á árinu hafa verið fluttar út vörur fyrir 3. 300.777.000 kr., en inn fyrir 3. 708.337.000 kr. Innflutningur skipa og flugvéla á árinu nem ur 467.966.000 krónum, sem er um 60 millj. kr. hærri upphæð en hinn óhagstæði vörusk'ipta jöfnuður nemur Tgrimn TVISVAR SIGRAÐ í AL- ÞJÓÐLEGRI FRÍMERKJAKEPPNI Viðtal við Hörð Karlsson, forstöðumann teiknistofu albjóða gjaldeyrissjóðsins i Washington í dag opnar Hörður Karlsson forstöðumaður teiknistofu al- þjóða gjaldeyrissjóðsins i Wash ington, máiverkasýningu í Ás- mundarsal, sem opin verður alla næstu viku. en á mánudaginn 27. þ.m. koma á markaðinn Evr ópufrímerkin, sem Hörður teikn iði og hlaut fyrstu verðlaun fy) r í alþjóðlegri keppni. Vísir átti stutt viðtal vic lörð Karlsson í gærkveldi, ei nann var þá staddur á heimih foreldra sinna að Kársnesbram 46 í Kópavogi. — Þér eruð búnir að dveljas; lengi ytra? — ja, í 11 ár. lengst af . vVashington líka nokkra mát. uði í Mexico. Fyrstu árin var nð teikni- og málaranám en síi. astu 8 árin hef ég verið starfs maour teiknistofu alþjóða gjalu eynssjóðsins, og nú veiti eg, henni forstoöu. — Höfðuð þér ekkert lært í myndlist áður en þér fóruð til Bandaríkjanna? — Jú, ég var um tíma , Myndlistarskólanum og lærði þar teiKningu hjá Kjartani Guðjóns syni. — Þér málið abstrakt? —Ja, við skulum kalla það | hálf abstrakt. — Hafið þér haldið sýningar áð ur? — Þetta er fyrsta sýningin |f mín á íslandi. En ég hef haldið | tvær sýningar í Washington, þa fyrri 1959 og þá se'inni 1962. En 1 aðeins með fáum myndum. Á þeirri seinni voru aðeins 11 myndir. Framh. á 6. síðu. Annað frímerkið, sem kemur á mánudaginn út

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.