Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 1
 VISIK 55. áfrg. - Miðvikudagur 29. septeflibqir, 1065, -1ij22g$itbl. araverkfalls? Sdttafundur í kvöld Skellur prentaraverkfall á um miðnætti á morgun? Það er sú spuming, sem efst er á baugi á ritstjómum blaðanna, hjá jólabóka- útgefendunum í dag, og reyndar Ungar húsmæður taka slátur — Slátursalan er alls ekki minni en I fyrra, sagði Guðjón Guðjónsson, verzlunarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands. — Salan er geyshnikil, og það sem betra er, það er mikið ungt fólk sem kaupir héma. Ung ar húsmæður eru farnar að gera meira að því að taka slátur og ég held að mestu söludagar hjá okkur í haust séu um 60% hærri en hæstu dagar í fyrra. Sláturfélagið hefur haft slát ursölu á Laugavegi 160 og selur þar allt sem til þarf svo sem salt, rúgmjöl, rófur, blóðmörs gam og nálar o. fl. Slátursalan verður áfram út þessa viku og næstu viku Það var biðröð fyrir utan slát- ursöluna áður en hún opnaði í morgun hjá öllum blaðalesendum landsins. Prentarafélagið hefur boðað verk- fall á miðnætti aðfaranótt föstu- dagsins 1. október, ef samningar hafa ekki tekizt um kaup og kjör Framhald á bls. 6. I morgun var verið að lesta Dísarfell heyi til Norðfjarðar. Það er fjórði heyfarmurinn austur og hafa þá <i,verið flutt 600 tonn af 3000 eða elnn fimmti hluti. (Ljósm. Vísis B.G.) HEYFLUTNINGARNIR AD BYRJA Lestuð 600 tonn af 3000 tonnum Heyflutningarnir austur eru nú að komast í fullan gang og hafa fjögur skip tekið farma af heyi. Selá og Esja hafa þegar flutt 200 lestir í einni ferð og í morgun vom Dísarfell og Mælifell að lesta samtals 400 lestir. Dísarfell lestaði í Reykja vík en ætlaði að koma við í dag í Borgamesi til að taka meira hey og átti heyið að fara til Norðfjarðar. Mælifell lestaði í Þorlákshöfn og átti það hey að Fjórar heybindivélar eru nú í gangi, e'in við Reykjavík, önnur í Borgarnesi, hin þriðja í Árnes'®' sýslu og sú fjórða í Rangárvalla sýslu Bindingin hefur gengið erfiðlega vegna rigninga, en hey ið þarf að vera þurrt, þegar það er bundið. Heyið er síðan flutt bundið á bílum til útskipunar- hafnanna, sem eru Borgarnes, Reykjavík og Þorlákshöfn. Ó- fara til Reyðarfjarðar. víst er enn, hvenær lokið verð ur að flytja austur þá 30.000 hesta, sem þarf til að bæta upp heyskortinn þar. Talsverður hluti af þessu heyi er gefinn af bændum sunnanlands og vestan en hitt er selt. Bjargráðasjóður kostar flutningana.1 á Brekkugötu 13 Frétfatilkynning frá dómsmálaráðuneytinu Eftlrfarandi fréttatilkynning um kaup rikissjóðs á húselgn Guð- mundar í. Guðmundssonar í Hafn- arfirði barst Visi í gær frá Dóms- málaráðuneytinu. Kemur þar fram að kaupin og grundvöllur kaup- mundur í. Guðmundsson þess á leit bréflega við dómsmálaráðuneyt ið, með vísun til þess, að langt væri komið að byggja eða kaupa embættisbústaði fyrir öll bæjar- fíígeta- og sýsiumannsembætti , verðsins voru afráðin af þáverandi | landsins, að fallizt yrði á að kaupa dómsmálaráðherra. Hermanni Jón- assynl, árið 1958. Fer fréttatilkynn ingin í heild hér á eftir. i Nokkur blaðaskrif hafa spunnizt undanfarið um kaup ríkissjóðs á húseigninni nr. 13 við Brekkugötu í Hafnarfirði af Guðmundi 1 Guð- mundssyni, þáv. iitanríkisráðherra. Með þvf að ekki hefur verið farið rétt með staðreyndir varðandi til- ! drög og framkvæmd húskaupanna, | þykir rétt að málsatvik verði rakin. ! i Er Guðmundur í. Guðmundsson ' tók við embætti bæjarfógeta í Hafn 1 arfirði 1945 fylgdi því ekki emb- | ættisbústaður og byggði hann þá H j sjálfur hús við Brekkugötu 13 í | Hafnarfirði. Á árinu 1958 fór Guð- umrætt íbúðarhús hans. Með bréfi dómsmálaráðuneytis, dags. 1. apríl 1958, samþykkir ráðuneytið, að umrædd húseign verði keypt af honum eftir árslok 1959, ef hann óski þess þá og þó eigi sfðar en hann láti af embætti sem bæjar- fógeti í Hafnarfirði og sýslumað- ur Gullbringu- og Kjósasýslu. Um ákvörðun kaupverðs segir f bréf- inu, að það fari eftir mati tveggja manna og verði annar tilnefndur af dómsmálaráðuneytinu, en hinn af Guðmundi í. Guðmundssyni. Geti matsmenn ekki orðið ásáttir tilnefndi Hæstiréttur oddamann, Við matið verði Iagt til grundvallar Framh. á 6. sfðu. BLAÐIÐ í DAG Nokkrir íslenzkir togarar hafa verið að selja afla sinn í Þýzka- landi að undanförnu og náð þar á- gætum sölum Þar á meðal fékk Júpíter á mánudaginn hæstu söiu sem nokkur togari hefur fengið í Þýzkalandi. Enn munu nokkrir tog arar selja í Þýzkalandi í þessari viku. , Sala Júpíters náði 217 þús. mörkum, en það jafngildir rúm | lega 2,3 millj. kr. Var selt í Cuxhav en Aflamagnið var 212 tonn og er meðalverðið 11.05 kr. Þetta er sem fyrr segir hæsta sala í Þýzka landi fram að þessu, en hærra með alverð fékk Vikingur í sfðustu viku Auk þessa seldi Júpíter lýsi f. um 11 þús. mörk. Á mánudaginn seldi Karlsefni í Bremerhaven 137 tonn á 98.800 mörk. Og í gær seldi Þorkell máni 98 lestir í Bremerhaven fyrir um 81 þús. mörk. Júpíter hafði verið að veiðum Við sauðausturströndina, en hinir tveir Karlsefni og Þorkell máni á vesturströndinni Það er nú ekki hagkvæmt fyrir Þýzkalandssölur að vera með karfa, þvf að þýzkir togarar hafa veitt mikið af karfa að undanförnu. Bezti aflinn til sölu þar er ufsi og svo nokkurt magn, svona 25 tonn af ýsu. í dag á Röðull að selja í Þýzka landi og á morgun Sigurður. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.