Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 10
V1SIR . Miðvikudaginn 29. september 1965. , borgin í dag borgin i dag borgin i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 25 sept. til 2. okt Lauga vegs Apótek. Næturvarrla í Hafnarfirði að- faranótt 30. sept. Eiríkur Björns- son Austurgötu 41. Sími 50235. jr Utvarp Miðvikudagur 29. september. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr irvikmyndum 20.00 Þegar Texas og Kal'ifomía bættust Við Bandaríkin: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur síðara erendi sitt. 20.15 Samleikur á fiðlu og píanó 20.35 ,.Mig hefur dreymt þetta áður,“ Jóhann Hjálmars- son skáld les úr nýrri lióðabók sinni. 20.50 íslenzk lióð og lög: Kvæð- in eftir Grétar Fells. 21.10 ,,Síðasta bókin,“ smásaga eftir Alphonse Daudet 21.30 Canricc'io fyrir píanó og hljómsveit eftir Stravinsky 21.40 Uppskera garðávaxta og geymsla þeirra: ÓIi Valur Hansson ráðunautur flytur # % STJÖRNUSPÁ # sem bezt. Morgunninn verður 1 atburðasnauður. \ Vogin, 24. sept. til 23. okt.: r Gamall kunningi leitar sam- I bands við þig, en þér til heldur lítillar ánægju Reyndu samt að hjálpa honum eitthvað í vand- ræðum hans. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú átt örðugt vegna ósamkomu- lags innan fjölskyldunnar. / Reyndu alvarlega að grafast fyr J ir rætur þess og koma á varan- I legum sáttum. í Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. / des.: Það leita á þig óþæg'ilegar ; spurningar í sambandi við eitt- \ hvað sem þú hefur vanrækt eða ( tekið skökkum tökum. Athug- aðu það mál gaumgæfilega. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Rólegur dagur, sem þú ættir að nota til að ljúka ýms- um störfum. Farðu gætilega í peningamálum, lánaðu ekki um efni fram, þó að gre'iðslu sé lofað bráðlega. i Vatnsberinn, 21. febr. til 20. febr.: Þú átt í einhverjum úti- stöðum fyrir óbilgirni og smá- munasemi náinna samstarfs- manna. Farðu samt rólega að öllu þetta jafnast af sjálfu sér. Fiskarnir, 21. jan. til 19. febr. marz: Þú verður öfundaður af samstarfsmönnum og þótt þú eigir enga sök á því getur það komið sér illa fyrir ig, í bili að minnsta kosti. ÍSpáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. september. ÍHrúturinn 21, marz til 20. apríl: Gagnstæða kynið verður !þér ánægjulegt í dag, en önnur mál dálítið örðug viðfangs, einkum peningamálin Þú skalt varast að láta vonbrigði á því sviði koma þér úr jafnvægi. i Nautið, 21. apríl til 21. maí: / Skemmtu þér ekki nema í hófi t í dag. Það er eins víst að þú I lendir í e'inhverjum smávand- I ræðum í því samb. sem geta ; orðið þér álitshnekkir. 1 Tvíburamir, 22. maí til 21. í júní: Mundu eftir loforði sem þú l hefur gefið en dregizt hefur að / efna. Það getur orðið slæmt \ fyrir þig sjálfan ef það dregst \ öllu lengur. I Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: 7 Gremja þín út af smáatviki get 1 ur haft leiðinleg áhrif á kunn- i ingjahóp þinn. Reyndu að láta í sem minnst á henni bera og / helzt að sættast við Viðkom- \ andi. í Ljónið 24. júlí til 23. ágúst: i Mál, sem þú heldur þér með / öllu óviðkomandi, tekur til þín 1 á óvæntan hátt og þú verður i að vera snar í snúningum, ef i ekki á illa til að takast. / Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: \ Seinni hluti dags verður eink \ ar skemmtilegur og ættirðu að í gefa þér tfma til að njóta hans búnaðarþátt. 22.10 Kvöldsagán: „Afbrýði,“ eft ir Frank O’Connor 2. 22.30 Lög unga fólksins 23.20 Dagskrárlok . LITLA KROSSGÁTAN Lárétt: 1. skilningur, 7. sagna- ritara, 8. fullnægjandi, 9. óþekkt- ur, 10. elskar, 11. gruna, 13. útl dýr, 14. tónn, 15. segja fyrir, 16. úr heyi, 17. mynnið. Lóðrétt: 1. ögra, 2. hress, 3. guð, 4. spyrja, 5. kl. 3, 6 tveir eins, 10. óhljóð, 11. ógæfa, 12. skipti, 13. greiðslubandalag (skst) 14. á hesti, 15. fangamark, 16. banki Sjónvarp Miðvikudagur 29. september. 17.00 Fræðsluþáttur um kommún isma. 17.30 Dupont Cavalcade 18.00 Picture this 18.30 Sannsöguleg ævintýri 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Dick Van Dyke 20.00 Wanted — Dead or Alive 20.30 Marineland Camival 21.30 Ferð í undirdjúpin 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Kvikmyndin „Norman Con quest. Söfnin TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júnl — 1. okt. lokað á laugardögum). Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán f Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. Ameríska bókasafnið, Hagtorgi 1 er opið: mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 12—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Minjasafn Rfc .víkurborgar Skúlatúni 2 er opið daglega frá kl. 2-4 e. h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið yfir sumarmánuðina lla daga frá kl 1.30- 4. Listasafn Einars Jónssonar er op ig sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30- 4.00. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 9-16. — Úti búið Hólmgarði 34 opið alla Virka daga, nerr,a laugardaga kl. 17-19 mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. — Útibúið Hofsvalla- götu 16 opið alla viika daga nema laugardaga kl. 17-19. — Útibúið Sólheimum 27, simi 36814, fullorðinsdeild opii. mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Félag óhugaljósmyndara Fundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð uppi í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Vetrarstarfið, myndasamkeppni, svart — hvítar, litgeisla myndasamkeppni félagsins og Flugfélags íslands. Önnur mál. — Kvikmyndasýning. Félagar: Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Lagermaður óskast Óskum eftir að ráða sem fyrst duglegan lagermann. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. gefn- ar í síma 38820 Bræðumir Ormsson h.f. Vesturgötu 2 n I P K j r Ágæt hugmynd. Ég að sprauta eitri yfir þess ar hættulegu jurtir. Ef til vill er Prettypetal alls ekki svo vitlaus . Jæja, nú er ég búinn að drepa allar jurt- imar, doktor. A — nei, það hefurðu ekki gert, Desmond. Ég hef smám saman ræktað með þeim móteitur gegn þessu, svo að þær herðast bara á þessu _0 | ÁRNAÐ i I 1 HEILLA | 11. september sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Áre- líus'i Níelssyni ungfrú Ásta Gísla dóttir og Valur Helgason, Laugar vatni (Studio Guðmundar). Söfnin Minningarspjöld Félagshelmilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags Is- lands eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Hjá forstöðukonum Lands- spítalans, Kleppsspítalans, Sjúkra húss Hvítabandsins og Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. í Hafn arfirði hjá Elínu E. Stefánsson, Herjólfsgötu 10. Minningarpjöld Minningabók Islenzk-Ameríska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unni) og f skrifstofu ísl.-amerfska félagsins Austurstræti 17 4. hæð ® BELLA® • Forstjórinn var eitthvað að að ég skildi ekki orð- sendingarnar frá honum — ég veit ekki hvað hann á við með því s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.