Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 5
VISIR . Miðvikudaginn 29. september 1965. 5 utlönd í norgun útlönö í í .-norgun . útlönd í margún Talið hafí að yfír tvö þúsund farízt í eldgosinu / aianns TAAL Það er nú að koma betur i ljós, að sprengi-eldgos það sem brauzt út i gær í eldfjallinu Taal á Filippseyjum og sagt var frá í blaðinu í gær hefur valdið miklu meira tjóni en áætlað var i i'yrstu. Er það nú álit þeirra sr-n stjóma björgunaraðgerðum a yfir 2 þúsund manns hafl iá-.ð lifið af völdum eldgossins. Síðast þegar til var vitað, höfðu þó aðeins fundizt rúmlega hundr að lík, en megnlð af þeim sem farizt hafa liggja grafnir undir ösku og hraunl á stóru svæði í kringum eldfjallið. Um 60 þúsund manns hafa nú verið fluttir brott af hættusvæð inu og hafa Rauði krossinn og deildir úr her Filippseyja unnið stöðugt að þessum flutningum með öllum tiltækum bátum og skipum. Björgunarsveitir hafa þó ekki vogað sér f næsta nágrenni við eldfjallið. Eldfjailið er á eyju einni og verður að flytja fólkið frá henni á bátum. Flogið hefur verið fram hjá eynni og segja sjónarvottar, að eyðrlegg HUSK RÆÐIR I m SMD VID GROM YKO ingin sé mest öðrum megin. Þar hefur þykkt öskulag hulið land- ið, en svo virðist einnig sem eldtungumar hafi gengið yfir landið því að skógar em kol- brenndir. Hinum megin á eynni em skemmdir bersýnilega ekki eins miklar, en þó hafa hús hrunið þar og hraunstraum ur farið yfir byggð svæði. Það sýnir nokkuð áhrif eld- Igossins, að af þeim 60 þúsund manns sem fluttir hafa verið Ibrott af hættusvæðinu, eru inokkur hundruð manna skað- Ibrenndir. I Dæmdur fyrir uð kustu konu sinni út uf Eiffelturninum Spænskur verkamaður að nafni Francisco Toledo var í gær dæmdur sekur um morð fyrir rétti í Paris og hlaut hann 5 ára fangelsi. Af- brot hans er talið einstakt 1 sinni röð. Hann var fundinn sekur um þáð að hafa kastað eiginkonu sinni niður úr Eiffeltuminum. Atvik þetta gerðist yrir tveimur árum. Þessi1 spænsku hjón voru flóttamenn frá Spáni. Maðurinn gat lítið eitt talað frönsku en konan ekki. Fljótlega eftir komuna til Par- ísar höfðu þau farið upp i Eiffel- turninn ,og bera varðmenn í turn- inum það að maðurinn hafi tekið konuna og kastað henni út af tum- inum. Hinn ákærði neitaði öllum sakar giftum. Hann kvaðst vera saklaus og sagðist hafa elskað konu sfna meira en allt annað í heiminum. Hið íslenzka prentarafélag Utanríkisráðherrar Bandaríkj- anna og Rússlands þeir Dean Rusk og Andrei Gromyko munu eiga fyrsta fund sinn í kvöld á þessu þingi Sþ. Þeir koma saman til að ræða almennt um ástandið í al- þjóðamálum. Rusk heldur Gromyko kvöldverð arboð á Waldorf Astoria hótelinu í New York, en síðan munu þeir gefa sér næði til að ræða ýtarlega saman um hin alþjóðlegu deilu- ATVINNA OSKAST Vanur afgreiðslumaður óskar eftir vinnu nú þegar við afgreiðslu eða önnur verzlunarstörf. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laíigar dag merkt „Reglusamur — 353“. SENDISVEINAR ÓSKAST hálfan eða allan daginn. H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS i ‘mál. Er þess vænzt að þessi fund ur geti orðið vinsamlegur þrátt fyrir stríðið í Vietnam. Hefur sam búðin miU’i Bandaríkjanna og Sovét ríkjanna verið tiltölulega góð upp á síðkastið og afstaða þeirra lfk m.a. varðandi deilur Indverja og Pakistana Utanrikisráðherra Frakka Couve de Murville situr þetta þing Sþ og er það fyrsta þingi ðer hann sit ur sem utanríkisráðherra. Er talið að að sýni að de Gaulle sé nú orðinn hlynntari Sþ en hann hefur yerið síðustu árin, en hann var .m. a. mjög andvígur ýmsum aðgerð um Sþ í Kongó á sínum tíma De Murville utanrikisráðherra mun flytja ræðu á allsherjarþing- inu í dag og er þar m.a. búizt við að hann segl álit sitt á styrj öldinni I Vietnam Óvenjulega margt stórmenna situr þetta þing Sþ og er orsök þess m.a. að páfinn er væntanlegur i heimsókn þangað í byrjun október Hagur'Sþ stendur betur I ár en í fyrra, m.a. vegna þess að bráða- birgðasamkomulag hefur náðst varðandi fjárhag samtakanna Kusqvarna Hlisqvarsia -eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízku- legt útlit og allt það, sem tækni nútímans getur gert til þess, að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. Husqvama-eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunar- Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda matarupp- skrifta fylgir. GIINNAR ASGEIRSSON H. F. SUÐURLANDSRRAUT 16 -r SÍMAR 35200. ofni. í FUNDUR verður haldinn í Hinu íslenzka prentarafélagi fimmtudaginn 30 september 1965 kl. 5,15 stundvíslega í Iðnó. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn H. í. P. Höfum kuuponda að 4—5 herbergja íbúð má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. HUS og skip fasteignastofa Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsimi 13637. HAFNARFJÖRÐUR - HAFNARFJÖRÐUR Ungling vantar til að bera út Vísi. Uppl. í síma 50641 kl. 8—9 e.h. íbúðir til sölu Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í borgarlandinu. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11. Simi 21515. Kvöldsími 13637. Kópuvogur: Höfum til sölu í fjórbýlishúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi 2 þriggja herb. íbúðir ca. 85 ferm. hvor og 2 fjögurra herb. íbúðir ca. 100 ferm. hvor. íbúðimar seljast fokheldar 3ja herb. íbúðirnar kosta 350 þús. með bílskúrsrétti. 4ra herb. íbúðirnar kosta kr. 450 þús. með bíl skúr. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Síml 24850. Kvöldsfml 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.