Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 11
I
i
!
k
i
, - -
■ '
.ivlirillsi
§ '
SÍÐAN
Þeir egypzku hafa sínar eigin skuld-
Ad tjaldabaki
það væri óneitanl. gaman að
mega segja frá ýmsu, sem
maður veit að er að gerast að
tjaldabakí þessa dagana — en
því miður er það ekki þorandi,
hér á landi verður að taka til-
lit til alls, ekki einungis til ætta
og tengda langt aftur I ættir,
heldur verður maður jafnvel að
bera virðingu fyrir afturgöng-
um og draugum, að maður tali
nú ekki um ættarfylgjurnar —
og sýna því dóti jafnvel enn
fyllri tillitssemi en lifendum ..
Já, það er víðar grín en í guð-
spjöllunum, ef að er gætt —
hvenær verður annars samin
doktorsritgerð um þetta ein-
stæða Isienzka þjóðfélagsgrín?
En nóg um það — þó að óund-
irritaður sé óneitanlega dálítið
upp með sér af því að vera allt
I einu kominn I sálufélag við
postulana I þessum pistlum sín
um’ og það með háskólaúr-
skurði.. Sagt er að Páll páfi
sá ágætismaður, sé að leggja
upp I friðarför til aðalstöðva
sameinuðu þjóðanna — og kom*
við I Kópavogi I annarfi hvorri
leiðinni.. Hið árlega verkfall
prentara vofir yfir, en þó er tal
ið að ekki ríki alger eining um
þær aðgerðir innan stéttarinnar, '
prentvillupúkinn hafi rofið
samstöðuna, og telji sig hafa
pegar tekið meira en nóg á sig
fyrir stéttina, þó að hann láti
hana ekki gera sig hlægil. gagn
vart öðrum púkum með þvf að
hafa sig út I kjaradeilu.. púk-
ar hafa aldrei þurft að kvarta yf
ir kjörum sínum I þjóðfélginu .
Heyrzt hefur að bítlamir I
Keflavlkurliðinu ætli að snoð-
klippa sig I byrjun næsta keppn
isárs, svo að KR-ingar geti ekki
staðið upp'i I hárinu á þeim,
annars hefur það líka heyrzt að
bæði Akurnesingar og KR-ing-
ar æfi sig af kappi undir úr-
slitaléikinn — I fjölbragða-
glímu.. Dularfulli maðurinn I
Hafnarfirði vekur mikið umtal
og ótta eins og við má búast,
og það eins þó að honum sé
lýst sem sjarmör. Kváðu ógiftar
meyjar á óákveðnum aldri suð-
ur þar viðhafa strangari varúð-
arráðstafan'ir á hverju kvöldi, til
að koma I veg fyrir að hann
brjótist inn til þeirra — og sofa
fyrir ólæstum dyrum. Búizt er
við að þjáningasystur þeirra I
Kópavogi og Stór-Reykjavík
taki upp svipaðar ráðstafariir
I von og óvon um að viðkom-
andi sé hafinn yfir allan smá-
smugulegan kaupstaðaríg..
þannig er margt, sem ympra
mætti á, það er hvergi birtist
I fréttum og þó er ekki með
öllu ófróðlegt . og eins er það
að sumar fregnir eru yfirleitt
ekki nema hálfsagðar. Tíminn
segir t.d frá því I forsíðufrétt,
að járntjaldið sé farið að þynn
ast en minnist ekkert á það,
að framsóknarforingi nokkur
var á ferð austan þess ekki alls
fyrir löngu ..
Kári skrifar:
’C’g veit ekki hvort ég er eini
maðurinn, sem er óánægður
með nýju símaskrána, en ég er
sára óánægður.
Það er fyrst og fremst út af
pappímum. Hann er of þunnur
og slikjukenndur. þetta gerir vafa
laust ekkert til fyrir þá sem
lítið nota símaskrána og nægan
tíma hafa Fyrir hina sem þurfa
mikið að nota hana og þurfa
kannski að fletta upp I henni
oft á dag, skiptir þetta meiru
máli. Símaskráin frá I fyrra
var prentuð á góðan og þjálan
pappír sem auðvelt var að fletta
en I nýju skránni er éins og
blöðin hálflímist saman. Ég
myndi þess vegna mælast til
þess við hlutaðeigendur að þeir
bæti ráð sitt I næsta skipti þeg
ar þeir láta prenta símaskrá og
prenti hana á stífan og betri
pappír, sem betra er að fletta.
Fyrir mörgum árum voru úr-
klippur fyrir stafrófi föst regla
I símaskránni. Að því voru geysi
leg þægindi og flýtisauki fyrir
þá, sem mikið þurftu að nota
símaskrána. Svo var þessari á-
gætu og sjálfsögðu reglu allt I
einu hætt og hefur ekki verið
tekin upp síðan. Vafalaust er
einhver kostnaðaraukj að þess
um stafrófsúrklippum ,en mér
finnst að stjórn símamála I land
inu megi ekki horfa svo mjög I
kostnaðinn, að það bitni tll
muna á notendum símaskrárinn
ar. Fyrir þá er það hins vegar
ómetanlegur flýtisauki og hægð
arauki að geta I einu vetfangi
flett upp þeim staf I stafrófinu
sem að er leitað.
Ég vildi þess vegna beina
þeim tilmælum til ritstjómar
símaskrárinnar að þessi góði
gamli háttur yrði tekinn upp að
nýju. Fyrir það myndu allir not
endur símaskrárinnar verða
þakklátir og þe’ir þakklátastir,
sem mest þurfa á henni að halda
En það er annað atriði heldur
en pappírinn I nýju símaskrátini
sem einnig hefur vakið nokkra
óánægju hjá mér. Það er burt-
felling númeraskrárinnar fyrir
Reykjavik Kópavog og Selás.
Mig minnir, að þegar slma- ’
skráin kom út I ár hafi verið
látið I það skína að númeraskrá
in hafi verið felld burt til þess
að spara prentun og pappir —
og svo Iíka vegna þess að núm-
eraskrár þekkist ekki I erlend-
um simaskrám. Hið fyrmefnda
er vissulega nokkur afsökun, en
engin í því síðamefnda. Eða hví
megum Við ekki taka upp og
viðhalda gegnum nýmælum,
þótt þau þekkist ekki í Oðrum
löndum. Svo miklir eftiröpunar-
menn finnst mér ekki að við
þurfum að vera, að við þurfum
að sleppa öllu góðu og gagnl.
ef við finnum ekki einhverja
hiiðstæðu meðal annarra þjóða
Og að númeraskránni er mikill .
missir að mlnum dómi. Ég hef
oft þurft á þeirri vitneskju að
halda að vita hver væri hand-
hafi ákveðinna símanúmera.
Með simaskránni, éins og hún
er núna úr garði gerð, er mað
ur sviptur þeim möguleika. Ég
segi fyrir mitt leyti, — því mið
ur.
Það hefur verið einhver ó-
reiða I sambandi við vissar
danskar ferðaskrifstofur að
undanförnu og hefur það bitnað
mjög á ýmsum, sem ferðazt
hafa á vegum þeirra, það hefur
fjórfesting
heimtuaðferðir
TJún hlýtur að hafa mikla
1 hæfile'ika, því að þeir hjá
MGM hafa áreiðanlega hagnað I
huga fyrst og fremst, gera sér
Framh. á bls. 6.
enginn þeirra orðið fyrir slíku
og þvílíku sem starfsstúlka ferða
skrifstofunnar „ABC“, Lena
Lundquist, en hún vann I skrif
stofu sem „ABC“ starfrækti I
Egyptalandi.
Nú hefur skrifstofunní verið
lokað vegna skulda ferðaskrif-
stofunnar við egypzka rfkið.
Þeir aðilar vilja að vonum að
fyrirtækið greiði þeim það, sem
því ber — og nú hafa þeir tekið
hina unga og fallegu skrifstofu
stúlku þess sem tryggingu fyrir
fullum skilum. Lögreglan hefur
hina ungu og fallegu skrifstofu-
svipt hana vegabréfi og við-
komandi yfirvöld bannað henni
að hverfa úr landi fyrr en skuld
in sé að fullu greidd.
Lena hefur skrifað foreldrum
sínum og beðið þau að fá dönsk
stjómarvöld til að ganga I mál
ið og koma egypzkum I skiln-
ing um að hún beri ekki neina
ábyrgð á óskilvlsi húsbænda
sinna Hún telur sig að vísu
ekki I bráðri hættu enn — en
það kunni að breytast verði
skuldin ekki greidd. Svo " geti
farið að hún verði dæmd I
fimmtán ára fangelsi, þvl
egypzka stjómin haldi sér sem
gísli.
Og hvað er skuldin há? —
100.000 danskar krónur. Þeir
hafa sinn háttinn á um skuld
heimtu I riki Nassers.
TZ'onur hafa löngum þótt dýr
fjárfesting — þó að menn
sjái það yfirleitt ekki fyrr en
um seinan. Sú fjárfesting er þó
oftast einstaklingsframtak —
en þessi þokkalega stúlka sann
ar það, að svo þarf ekki endi-
lega að vera.
Charon Tate heitir hún, 22 ára
^ bandarísk. Þéir munu ekki
svo ýkjamargir, sem kann-
ast við hana enn sem komið er.
En framám. hins volduga kvikr
myndahrings MGM gera sér von
ir um að þeim fari fjölgandi á
næstunni, enda munu þeir á-
reiðanlega gera s'itt til þess.
Þéir hafa nefnilega lagt fram
hvorki meira né minna en eina
milljón dollara I því skyni. Það
er óneitanl mikil. fjárfesting þó
aldrei nema það sé ung og fall-
eg stúlka1 sem á hlut að mál’i. ’
Við vitum ekki með vissu hvað
hún vegur en óhætt mun að
fullyrða að ekki sé dýrara I öðr
um pundið.