Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 29.09.1965, Blaðsíða 13
V í SI R . Miðvikudaginn 29. september 1965. 13 HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélai. hrærivélar, rafkerf; olíukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B Ólafsson. 'umúla 17. sími 30470 Vatnsdælur — VÍBRATORAR Til leigu vjjpratorar fyrir steypu, vatnsdælur (rafm. og benzín) o.fl. Sent og sótt ef óskað er. - Áhaldaleigan Sími 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjarnarnesi. TEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingerningar Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja r.eppahreinsunin Sími 37434. LEGGJUM GANGSTÉTTIR Leggjum gangstéttir. Sími 36367. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur' rafknúna grjót- og múrhamfa með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f., sími 23480. TUNGUMÁLAKENNSLA Kennsla hefst 1. okt. Þýzka, enska, ídanska, sænska, franska, spænska, reikningur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Bald- ursgötu 10. Sími 18128. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Upplýsingar á kvöldin í slma 41839. MOSKVITCHVIÐGERÐIR Viðgerðir á Moskvitch og Volgu. Suðurlandsbraut 110, sími 37188. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. FAST FÆÐI Getum tekið nokkra menn í fast fseði frá 1. okt. n.k. Brauðhúsið Laugavegi 126 Sími 24631. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Simi 30435. — Steindór Sighvatsson. BÍÉEIGENDUR Sprautum og réttum — Fljót afgreiðsla. Bílaverkstæðið Vesturás Síðumúla 15B, sími 35740. ÞJÓNUSTA Vibratorar. vatnsdælur. Til leigu vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir rafmagn og benzín. Sótt og sent ef óskað er Uppl i síma 13728 og Skaftafelli 1 við Nesveg, Seltjarn- Mosaik Tek að méi mosaiklagn ii og ráðlegg fólki um litava) o. fl. Sími 37272. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir f íbúðar hús, verzlani- verksmiðjui o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, simi 10240. Gerj við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem heim. Sími 16806. Hreinsum, pressum og gerum við fötin. Fatapressan Venus Hverf isgötu 59. Leggjum gangstéttir. Sími 36367. Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir, glerísetningar breytingar, ýmiss konar og lagfær ingar. Sími 32703. Rifum og hreinsum steypumót, vanir menn, vandaður frággngur. Sími 51465 eftir kl. 4. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna Þrif h.f Símar 41957 og 33049, Hreingemingafélagið. — Vanir menn Fljót og góð vinna. — Sími 35605.________________________ Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjarni Vélahreingerning og handhrein- geming. Teppahreinsun, stólahreins un. Þörf sími 20836. Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn, fljót og góð vinna Sími 13549. Lyftubíllinn Sími 35643 Tapazt hefur kvenúr. Skilvis finnandi geri aðvart í síma 33386. Drengurinn sem sást finna úrið í Nýja bíó á sunnud. er vinsamlega beðinn að skila því á lögreglustöð- ina gegn fundarlaunum._____________ Sólgleraugu með glerjum fyrir sjónskekkju, töpuðust hér í borg í sumar. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 30410. Tapazt hefur í miðbænum kven gullhringur með rauðum steini. Sk’il vís finnandi hringi í síma 32218 eða 37339._______________________ Tapazt hefur beizli við Árbæj- arhverfi Brúnt höfuðleður og taum ur. Vinsamlegast hringið í sima 12855 16366. BARNAGÆZLA Bamagæzla. Bamgóð kona eða stúlka, helzt nálægt Hlíðaborg, ósk ast til að gæta 3 ára drengs í ca. 2 tíma á dag frá kl. 12. Gott kaup. Uppl. gefur Erla Fredriksen, Miklubraut 74, risi eftir kl. 4, Telpa óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 1—5. Sími 35619. Tek böm í gæzlu alla virka daga frá kl. 9—6. Sími 35088. Rafmagns-leikfangaviðgerðin Öldugötu 41 kj. Götumegin. Húsaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler og veitum alls kon ar aðra þjónustu. Sími 40083 kl. 8-9 á kvöldin. Sauma í húsum, sníð og máta. Breyti fötum, vinn úr gömlu. Uppl. í_síma 13175 eftir kl. 7 daglega. Gröftur — Hífingar. Sími 30402. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðjan Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Símar 17184 . 14965 og kvöldsími 16053. FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. október n. k. Skólafólk og aðrir, sem vilja notfæra sér- þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðskaffi, Kjörgarði ,sími 22206. — ATVINNA ATVINNA STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast nú þegar Smárakaffi Laugavegi 178. Sími 34780 SENDISVEINN ÓSKAST hálfan daginn. Hampiðjan h.f. Stakkholti 4 Sími 11600 Rafmagnsleikfangaviðgerðlr Öldugötu 41 kj. götumegin. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv , arkerfið með undraefnum, enginn : ofn tekinn frá. Nánari uppl. I síma 30695. Sóthreinsa miðstöðvarkatla, geri ; við bilaðar innmúringar, hreinsa , skorsteina í Kópavogi og víðar, einnig alls konar kanala, loftræsti- ketfi, miðstöðvarklefa og geymsl- ur. Tek að mér alls konar verkefni, sem þarf kraftmikla ryksugu við. s.s. að hreinsa gólf undir máln- ingu og margt fl. sími 60158 (Geym i ið auglýsinguna). STARFSSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til fatapressunar strax eða 1. október hálfan eða allan daginn. Uppl. ekki i síma Gufupressan Stjaman h.f. Laugavegi 73. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast til starfa í matvöruverzlun, helzt ekki yngri en 18 ára. Sími 11851. Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Sími 15787. KfNJtSlA ■.II m ii— ■iiiii»í—MMmru—■ MIIIIIV^ ökukennsla Hæfnisvottorð — mennum flokkum, einnig einkatim ar. Ný námskeið eru að hefjast. Inn Sími 32865. Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlunarbréfa. Kenn'i í fá- ritun og allar nánari uppl. í síma 38383 á skrifstofutfma. Rögnvald- ur Ólafsson. TIL SÖLU Höfum til sölu 4ra herb. hæð á Seltjarnamesi. íbúðin er 120 ferm. Harðviðarinnrétting, teppi. Hiti, inngangur og þvottahús, allt sér. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. ■ isoubnöíd 30 jgg SÞxÞS ðisKlz n TIL SOLU [14 .FdifyN .. , íö- Höfum til sölu 4ra herb. risíbúð við Hofteig, frekar lítið undir súð. íbúðin er 120 ferm. Mjög góð íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Siml 24850. Kvöldsími 37272. íbúð óskast Óskum eftir 2 herb. íbúð fyrir starfsmann okkar. Uppl. í síma 22206 frá kl. 9—6 og frá kl. 7 í síma 19250 ÚLTÍMA H.F. ATVINNA ÓSKAST B&ndaríkjamaður giftur íslenzkri konu, óskar eftir atvinnu við bréfaskriftir, skrifstofustörf, eða sölumennsku. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 16331. HANDLANGARI — ÓSKAST Vantar strax röskan mann til að handlanga fyrir múrara Góð aðstaða Gott kaup. Sfmi 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. FLUGVIRKJANEMAR Þeir sem hafa í hyggju að nema flugvirkjun vinsamlega hafi samband við skrifstofu Flugvirkjafélags Islands Skipholti 19 á fimmtudögum kl. 17—18,30 F.V.F.Í. Tek nemendur f aukatfma f eðlis- fræð'i, stærðfræði. efnafræði og þýzku. Uppl. í sima 10696 eftir kl. 7 á kvöldin. Ökukennsla. Sími 35966. Ný kennslubifreið. Kenni þýzku, algebru, rúmfræði, eðlisfræði o. fl. Les með skólafólki. „Principles of Mathematícs", „Sec ond Year Latin“, „Eksamensopgav- er“ o. fl. — Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44a. Simi 15082. Kuldahúfur fyrir drengi. Verð kr. 110,00. Bama- hosur margir litir. Stærðir 3—9. Verð aðeins kr. 21,00. með fatriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin — Símí 24975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.