Vísir - 30.09.1965, Side 2
VIS IR . Fimmtudagur 3q. septpmbPr i?q5*
KNA TTSPYRNA
í NÓ VEMBERMÁNUÐ
Síðustu knattspymuleik-
ir sumarsins fara vart
fram fyrr *en í nóvember-
mánuði. Menn tala um að
„dráttur hafi orðið á fram-
kvæmd mótanna“. Það er
ekki alls kostar rétt. Hér
er aðeins um gleðilega þró-
un að ræða. Knattspymu-
tímabilið er að lengjast
fram á veturinn og mætti
það gjaman standa fram í
miðjan nóvember. Nú vant
ar aðeins kastljós á vellina
til að hægt sé að hafa leik-
ina á kvöldin. Haustkvöld-
in hér sunnanlands em oft
mjög mild og góð og kvöld
in undanfarið em dæmi-
gerð fyrir reykvískt haust-
veður. Hvers vegna ekki
að notfæra sér það?
Nú hefur verið ákveðið með leik-
ina í bikarkeppninni og úrslitaleik
fslandsmótsins. Leikirnir fara fram
á þessum dögum:
★ Akranes—KR á Laugardalsvelli
í úrslitum f 1. deild á sunnu-
daginn klukkan 15.
★ Valur — Akureyri í undanúrslit
um bikarkeppninnar laugardag-
inn 9. október á Melavelli.
★ Keflavík—KR-b á Njarðvíkur-
velli sunnudaginn 10. október í
bikarkeppni KSf.
★ Akranes og sigurvegarinn í leik
KR og Keflavfkur á Melavelli f
undanúrslitum bikarkeppninnar,
sunnudaginn 17. október.
Jc BIKARÚRSLIT fara fram sunnu
daginn 24. október.
Það félag, sem lfklega verður
Iengst „á knattspymuvertíð" að
þessu sinni er Keflavfk. Liðið á enn
ólokið 10 leikjum f bikarkeppni
KSf, litlu bikarkeppninni og tveim
bæjakeppnum.
Eru Olympíuleik
armr i
Þann 8. október næst komandi
kemur Alþjóðaolympíunefndin sam
an til fundar í Madrid á Spáni.
Fulltrúi íslands í nefndinni er
Benedikt G. Waage, heiðursforseti
ÍSÍ, og heldur hann næstu daga
utan til þess að sitja ráðstefnuna.
Næstu Olympíuleikar verða
sé hér um eina þjóð að ræða, enda
þótt henni sé skipt af pólitískum
ástæðum f Tokyo hlutu íþrótta-
menn Þýzkalands 10 gullpeninga,
22 silfurverðlaun og 18 bronzverð
laun.
Tal'ið er að Avery Brundage, for-
maður IOC sé mótfallinn þvf að
:>..................... ............................................................................................................................................................................... ............................................................................................................................
Þessi sundsveit náði góðum árangri á OL í Tokyo. í henni voru bæði
V- og A-Þjóðverjar og urðu þeir aðrir f 4x100 metra skriðsundi. Frá
vinstri: Hans J.oachim Klein, Uwe Jacobsen (V-Þýzkalandi) og Frank
Wiegand og Horst Löffler (A-Þýzkalandi).
haldnir í Grenoble í Frakklandi
(vetrarleikamir) og f Mexico City
(sumarleikarnir). Verða fram-
kvæmdir þessara tveggja borga t'il
umræðu á fundum nefndarinnar
og mörg mál önnur viðvíkjandi
Olympfuleikunum og fþróttunum í
heiminum.
Það mál, sem kemur til með
Þjóðverjar sendi sameiginlegt lið
og haft er eftir Maurice Herzog,
ráðherra í frönsku stjóminni, sem
fer með íþróttamál, að ekki komi
til greina að leyfa A-Þjóðverjum
aðgang að vetrarleikunum i Gren-
oble.
Það er greinilegt að stjórnmálin
eru að kaffæra olympíuhugsjón-
FRÆKNIR VALSSTRÁKAR
Þessir Valsdrengir unnu fs-
landsmótið f 5. flokki, en þeir
léku til úrslita gegn Vfking og
unnu 2:1. Skoruðu strákarnir
alls 27 mörk í mótinu en fengu
á sig aðeins 3 og talar þetta
skýra máli um yfirburði þeirra.
Haustmótinu í 5. flokki lauk
um siðustu helgi, og vitanlega
unnu Valsstrákamir þar einnig
og skoraðu nú 29 mörk en
fengu aðeins 2 á sig.
Valsmenn eiga því gott lið í
vændum þar sem 5. flokks strák
arnir era. Nú er bara að halda
vel saman og stunda æfingamar
vel!
Þessir efnilegu 5. flokks menn
eru:
Fremri röð frá vinstri: Guð-
mundur Jóhannesson, Þórhallur
Lúxusíbúð til sölu
Til sölu 190 fermetra luxusíbúð á góðum stað,
miðsvæðis í borginni. íbúðin er ný, 4 svefnherb.
stofa eldhús og sér þvottahús. Vönduð bif-
reiðageymsla fylgir íbúðinni. Sér hitaveita.
Útsýni. Harðviðarinnréttingar, teppi út í
horn. Uppl. í skrifstofunni (ekki í síma).
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11. Simi 21515. Kvöldsimi 13637.
Björnsson, Sigurður Haraldsson,
Helgi Benediktsson, fyrirl., og
Guðjón Harðarson. Aftari röð
frá vinstri: Stefán Ragnarsson,
Jón Gíslason, Reyni'r Vignir,
Gústaf Nielsson, Ilörður J. Áma
son og Einar Kjartansson. Á
myndina vantar Sævar Guðjóns
son, Stefán Franklínsson og Pál
Benediktsson. -- Aðalþjálfari
drengjanna er Lárus Loftsson.
Reykvíkíngar —
Frh. at bls. 9:
inn fjórir skipsfarmar af amm-
oníaki og verið komið upp
geymi fyrir það, sem rúmar þús
und lestir.
Hjálmar sagði að þurrkam'ir
í sumar hefðu átt drýgstan þátt-
inn t að draga úr rafmagnsork-
unni, auk þess sem rafmagns-
notkunin færi dagvaxandi.
Hann sagði að þetti bitnaði að
sjálfsögðu mjög tilfinnanlega á
Áburðarverksmiðjunni gerði
henni á allan hátt óhægt um
vik og yki kostnaðinn mjög.
Þessar tvær eru frá austri og vestri, en gleymdu öllum „Berlínarmúr-
um“ í keppni Olympíuleikjanna. Þær heita Gertrud Schmidt frá A-
Þýzkalandi og Margrét Buscher frá V-Þýzkalandi, en þær tóku þátt 1
400 metra hlaupi.
vekja mestar deilur og umræður
er það hvort leyfa beri Þjóðverjum
að senda sameiginlegt lið Austur-
og Vestur-Þýzkalands, en það h.ef
ur verið gagnrýnt harðlega af full
trúum fjölmargra þjóða. Með sam
eiginlegu þýzku Iiði hafa Þjóðverj
ar náð mjög langt á leikunuip og
þykir mörgum sjálfsagt að A.: og
V.-Þjóðverjar keppi saman, enda
ina og umræður á þingi IOC verðá
mjög stjórnmálalegs eðlis. Olym-
píuleikarnir eru í stórhættu, segja
menn, og það er eflaust rétt. Það
er því mikið undir því komið
hvernig fulltrúar á næsta þing
IOC í Madr'id leysa fram úr málun
um, hvernig þessari miklu íþrótta-
hátlð reiðir af.