Vísir - 30.09.1965, Síða 5

Vísir - 30.09.1965, Síða 5
V1SIR . Fimmtudagur 30. september 1965. útLönd £ mor^un útiöíid £ mofgun útlönd £ morgvn ;lönd í mor'&tm- Kl. 12 á miSnættí hefst innrás öl- fíutningavagnannn íSvíþjóS Millisterkt öl verður þá gefið frjalst Um miðnætti næstu nótt verð ur meðaisterkt öi gefið frjálst í Svíþjóð, en þar í Iandi hafa þær reglur gilt, að veikt öl líkt og leyft er hér á íslandi hefur alls staðar verið fáanlegt í búð um og veitingahúsum og sterk ur bjór, svokallaður „export“ hefur verið seldur í útsölum á fengiseinkasölunnar. En frá og með miðnætti verður leyft að selja £ verzlunum og veitinga- húsum pilsner sem er að styrk- leika mitt á milli hinna tveggja líkt og hinn venjulegi Caraberg bjór. Það er fyrirsjáanlegt, að við þetta mun opnast geysistór TBL SÓLU markaður út um alla Svíþjóð og hafa brugghúsin í Svíþjóð verið að búa sig undir þennan dag því að það er um að gera að verða sem fyrst á markað- inn, því oftast halda neytend urnir áfram að kaupa þá tegund sem berst þeim fyrst í hendur. Aðgerðum brugghúsanna í þessu hefur verið líkt við stór- fellda hernaðaraðgerð. Þar við bætist að brugghús’in í Dan- mörku og Noregi sem vön eru að framleiða slíkt öl vilja líka taka þátt í samkeppninni. Það hefur verið lauslega á- ætlað að milli 2000 og 3000 vöru bílar muni taka þátt í þessu mikla kapphlaupi um sænska ölmarkaðinn. Hin risastóru brugghús Carlsberg og Tuborg hafa síðustu daga sent 250 stóra flutningavagna yfir Eyr arsund með ferjum. Þegar vagn arnir eru komnir yfir sundið fá þeir þó ekki tollafgreiðslu fyrr en á mínútunni kl. 12 á miðnætti í nótt og bíða þe’ir þar á hafnarbakkanum í stórum hópum líkt og og innrásarher væri. Sama er að segja á norsk sænsku Iandamærunum. Þar hefur nú þegar myndazt löng biðröð norskra ölflutningavagna sem vérður ekki hleypt yfir landamærin fyrr en á miðnætti Sömu sögu er að segja í öll um hinum sænsku brugghúsum Ekki má einn drop’i af milliöl- inu fara út fyrir hlið brugghús anna fyrr en um miðnætti. Standa verðir við hliðin og þegar klukkan slær tólf munu hliðin opnast og heilir herskar- ar ölflutningavagna streyma út Þegar þessi mikla ölherferð hefst verða aðeins 9 klst. þang að til verzlanir verða opnaðar \ morguninn eftir. Á þessum fáu klst verður búið að ljúka því verki að byrgja hverja einustu nýlenduvöruverzlun £ öllu Svia rfki upp af millisterkum bjór Flutningamir fara fram um Svi þjóð þvera og endilanga. Auk þess sem ölið er sent með bif- reiðum fer nokkuð af dreifing unni fram með næturlestum rik isjámbrautanna og ennfremur hafa flugvélar verið teknar á leigu. Er vitað að danska bmgg húsið Carlsberg mun senda bjór með flugvélum til bæjanna í Norður-Sviþjóð, þar sem vega lengdin er of mikil fyrir vöm- flutningabílana. Þegar sænska þingið ákvað þessa breytingu sl. vor var hún gmndvölluð af þeirri skoðun, að Svíar væm nú orðnir nægilega þroskaðir £ áfengismálum til að þola „Mellemöl" eða milliöi, en styrkleiki þess er miðaður við 3-4%. Export-bjórinn sem er að styrkleika 5-6% verður framveg is sem áður aðeins seldur í út sölum áfengiseinkasölunnar 2 herbergja ibúð um 50 ferm. tilbúin undir tré- verk Við Bergstaðastræti. 2 herbergja góð íbúð £ kjallara við Mávahlíð 2 herbergja £búð ásamt góðu verzlunarplássi og lagergeymslum við Hörpugötu 3 herbergja ibúð ásamt herb. i risi við Njarðar- götu. Verð 650 þús. Hagstæð útborgun. 3 herbergja ibúð á 1. hæð ásamt stórum upphit- uðum bílskúr við Víðimel. Laus strax. 3 herb. rúml. 100 ferm. íbúð í kjallara við Bólstaðarhlíð. 4 herbergja ibúð um 115 ferm. á 2. hæð ásamt herb. í kjallara við Kvisthaga. 4 herbergja íbúð 102 ferm. i háhýsi við Sólheima Laus strax. 5 herbergja íbúð j við Brúnaveg. Bílskúrsréttur. ] Sér inngangur. Útsýni yfir i Laugardalinn. i Einbýlishús | við Hraunbraut í Kópavogi 4 1 svefnherbergi. Keðjuhús J; (Sigvaldahús) endahús í Kópa- £ vogi Sérstaklega byggt fyrir í 2 íbúðir. Harðviðargluggar. 1 Selst fokhelt Einbýlishús parhús 135 ferm. 4 svefnher- ;■ bergi við Hraunbæ, selst fok- helt. Einbýlishús tilbúið undir tréverk við Ara- tún í Garðahreppi. 2 og 3 herb. íbúðir ásamt bil ’ skúrum á mjög góðum stað í : Kópavogi. Seljast fokheldar en húsið frágengið að utan. Leitið nánari upplýsinga um eignirnar á skrifstofunni. Höfum að jafnaði til sýnis teikningar af nýbyggingum. FASTEIG NASALAN HIÍS & EIGNIR BANKASTRÆTE 6 SIMI 16637. Heimas. 22790 og 40863. Stjórn Wilsons í nýrri hœttu — Óv'ist að stefna flokksins verðlágsmálum verði og í kaupgjalds samþykkt Samþykkt landsfundar Brezka verkalýðsflokksins í dag kann að reynast örlagarík fyrir stjóm Wil- sons. Fellt var með miklum atkvæða- mun á landsfundi flokksins 1 gær, að gagnrýna Bandaríkjastjórn fyrir stefnu hennar í Vietnam og brezku stjórnina fyrir stuðning við þá'verða stefnu, en óvíst var talið hversu fara myndi um traust til stjómar Wilsons fyrir stefnu hennar varð- andi vinnudeilur, kaupgjald og verð lagsmál, þar sem tvö stærstu verk- lýðsfélögin, flutningaverkamenn og vélsmiðasambandið greiða atkvæði gegn stjórninni í þeim málum. og sennilega smærri sam- bönd, sem ekki hafa gert kunna af- stpðu sína ,sem ráða úrslitum. Landsfundurinn samþykkti stefnu stjómarinnar varðandi inn- flutning á fólki, en samkvæmt henni er miðað við árlegan hámarks innflutning (8500 manns), enda mið að við þá takmörkun til þess að þeir. sem komnir em til landsins fái nægan tíma til þess að aðlagast skilyrðum öllum á Bretlandi. Höfum kaupunda Höfum kaupanda að 4ra herbergja íbúð þarf ekki að vera fullgerð. Útborgun 600 þús. kr. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsimi 13637. Höfum kuupanda Höfum kaupanda að tveggja herbergja íbúð Útborgun 450—500 þús. eftir stærð íbúðar- innar. HÚS OG SKIP fasteignastota Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsimi 13637. heims- horna milli ► Chen Yi utanríkisráðherra Kina ræddi við fréttamenn í gær og hafði í hótunum við Bandaríkjamenn og ögraði þeim að gera árás á Kína. Ind- verjar gætu komið líka og sovézkir leiðtogar — allir yrðu knosaðir. Og því fleiri Asíu og Afríkuþjóðir sem fengju kjarn orkuvopn — því betra. Aðild að Sameinuðu þjóðunum kæmi ekki til mála meðan Kína væri stimplað árásaraðili í Kóreu- styrjöldinni. Chen Yi viður- kenndi, að iðnaðarþróunin í Kína mundi taka 30—50 ár fram undan væri 30 — 50 ára iðnaðar þróun í Kína til þess að ná jafn langt og vestræn iðnaðarlönd hafa náð. ► Fréttir hafa borizt um ný gos i Taal-eldfjalll á Filips- eyjum þar sem 500-2000 manns fórust fyrr í vikunni, er þetta fræga fjall gaus af miklum krafti. Til þessa hafa aðeins fundizt 184 lik. NYKOMIÐ Ungbarno fatnnður glæsilegu úrvali með fafriaðirm á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin — Sími 24975 Framúrakstur í myrkri utan þéttbýlis Sá, sem fram hjá ætlar, skal geta þeim sem á undan fer, merki (blikljós) og aka síðan með lág Ijós (mynd 1), þar til hann er um 10 metra fyrir aftan hinn bílinn. Þá skal hann tendra háu Ijósin og aka þannig fram hjá (mynd 2). Sá, sem á undan fer, skal aka með há ljós þangað til hinn bíllinn er kominn um 10 metra fram fyrir, þá skal hann lækka ljósin (mynd 3) til að blinda ekki þann fremri. { Reykjavikurdeild BFÖ ú

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.