Vísir - 30.09.1965, Side 13

Vísir - 30.09.1965, Side 13
V1SIR . Fimmtudagur 30. september 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerf: oliukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, "'umúla 17, sími 30470. Vatnsdælur — VÍBRATORAR Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur (rafm. og benzín) o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldáleigan. Sími 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjamamesi. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingemingar. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434. LEGGJUM GANGSTÉTTIR Leggjum gangstéttir. Sími 36367. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f., sími 23480. TUNGUMÁLAKENNSLA KoMisla hefst 1. okt. Þýzka, enska, ásRff&a, sæ»ska, franska, ^asaska, peiStaingur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Bald- ussgötu 10. Sfmi 18128. - ' - .. - .. ....„iil | I .. HITABLÁSARAR — TTL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir i nýbyggingar o. fl. Upplýsingar á kvöldin í síma 41839. MOSKVITCHVIÐGERÐIR Viðgerðir á Moskvitch og Volgu. Suðurlandsbraut 110, sími 37188. ÞJÓNUSTA Vibratorar vatnsdælur. Til leigu vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir rafmagn og benzín. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. i sima 13728 og Skaftafellj 1 við Nesveg, Seltjarn- arnesi. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sími 37272. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir í íbúðar hús, verzlanb verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími 10240. Gerj við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem heim. Sími 16806. Hreinsum, pressum og gerum við fötin. Fatapressan Venus Hverf isgötu 59. Leggjum gangstéttir. Sími 36367. Huseiger.dur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir, glerísetningar breytingar, ýmiss konar og lagfær ingar. Sími 32703. Rifum og hreinsum steypunaát, vanir menn, vandaður fráganour. Sími 51465 eftir kl. 4. hUsmæður athugið Tökum alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. FAST FÆÐI Getum tekið nokkra menn í fast fæði frá 1. okt. n.k. Brauðhúsið Laugavegi 126 Sími 24631. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Simi 30435. — Steindór Sighvatsson. BÍLEIGENDUR Sprautum og réttum — Fljót afgreiðsla. 'Bílaverkstæðið Vesturás Síðumúla 15B, sími 35740. Rafmagns-leikfangaviðgerðin Öldugötu 41 kj. Götumegin. Húsaviðgorðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler og veitum alls kon ar aðra þjónustu. Sími 40083 kl. 8-9 á kvöldin. Sauma í húsum, sníð og máta. Breyti fötum, vinn úr gömlu. Uppl. í síma 13175 eftir kl. 7 daglega. Gröftur — Hífingar. Sími 30402. JARÐYTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðjan Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Símar 17184 . 14965 og kvöldsími 16053. FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. október n. k. Skólafólk og aðrir, sem vilja notfæra sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðskaffi, Kjörgarði ,sími 22206. HUSBYGGJENDUR! — HUSEIGENDUR! Höfum fjölbreyttan lager af rennum og niðurföllum. Önnumst smíði og uppsetningu fljótt og vel. H.f. Borgarblikksmiðjan Múla v/ Suður- landsbraut Sími 30330. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Geri við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem heim. Sími 16806. MOSAIK — FLÍSALAGNIR Get bætt við mig mosaik og flísalögnum. Sími 24954 efir kl. 6 á kvöldin. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. hUsbyggingarmenn og hUseigendur Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fag- mönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna. Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfið með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Nánari uppl. í síma 30695. Sóthreinsa miðstöðvarkatla, geri við bilaðar innmúringar, hreinsa skorsteina í Kópavogi og víðar, einnig alls konar kanala, loftræsti- kerfi, miðstöðvarklefa og geymsl- ur. Tek að mér alls konar verkefni, sem þarf kraftmikla ryksugu við. s.s. að hreinsa gólf undir máln- ingu og margt fl. sími 60158 (Geym ið auglýsinguna). ! t Tökum að okkur að rennuhreins anir og þéttingar ennfremur þök og ibætingar og sprungur. Sími 21604 !eða 21349. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur utan og innanhússviðgerðir. Hreins ;um rennur og glugga. Vanir menn |vönduð vinna. Sími 20806. ! Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt | og vel. Sími 40179. HREINGERNINGAR i Gluggahreinsun og rennuhreins- ' un, Sími 15787. íbúð óskasf Óskum eftir 2 herb. íbúð fyrir starfsmann okkar. Uppl. < síma 22206 frá kl. 9—6 og frá kl. 7 í síma 19250 ULTÍMA H.F. ATVINNA í ;{ili Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja Þverholti 13. Kona eða stúlka óskast á fá- mennt sveitaheimili á Austurlandi. Má hafa með sér barn. Uppl. I síma 12698. FÆÐI Get tekið nokkra menn í fæði. Sími 21835. Fæði. Get bætt við mönnum í fast fæði. Sími 32956. ATVINNA ATV8NNA stUlka óskast Stúlka óskast nú þegar Smárakaffi Laugavegi 178. Sáni 34780 SENDISVEINN ÓSKAST hálfan daginn. Hampiðjan h.f. Stakkholti 4 Sfmi 11600 starfsstUlka óskast Stúlka óskast til fatapressunar strax eða 1. október hálfan eða allan daginn. Uppl. ekki i síma Gufupressan Stjarnan h.f. Laugavegi 73. HANDLANGARI — ÓSKAST Vantar strax röskan mann til að handlanga fyrir múrara Góð aðstaða Gott kaup. Sími 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. AFGREIÐSLUSTULKA óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Kjörbúð Norðurmýrar, Há- teigsvegi 2, sími 11439 og 30488. afgreiðslustUlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í verzl. Lögberg, Holtsgötu II Sími 12044 og 17901 eftir kl. 7. AFGREIÐSLUSTULKA OSKAST Prúð og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlsiHta^'-V verzlun. Verzlunin Brekka Ásvallagötu 1. Sími 11678. Barnogæzla Tek börn í gæzlu. Er á bezta stað í vestur- bænum. Sími 32308. Númskeið í bókfærslu og vélritun hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum. Get lánað nokkrar ritvélar. — Inn- ritun fer fram að Vitastíg 3, 3. hæð, daglega og byrjar 27. september. Til viðtals einnig í síma 22583 dagl. til kl. 7 e. h. og í síma 18643 eftir kl. 7. Sigurbergur Ámason. íbúð óskost íbúð óskast til leigu helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 40520. Atvinnurekendur Ungur og reglusamur piltur, sem hefur stúdentspróf, óskar eftir sölu- eða skrif- stofustarfi. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglu- semamur — 5949“. Aðstoðarmaður við fiskirannsóknir óskast. Umsóknir send- ist fyrir 15. október. Stúdentsmenntun æski leg eða hliðstæð menntun. HAFRANNSÓKNARSTOFNUN 00 Skúlagötu 4, sími 20240. Afgreiðslustúlka óskast Reglusöm og áreiðanleg stúlka ekki yngri en 20 ára, óskast nú þegar hálfan eða allan dag- inn. Uppl. kl. 5,30 til 6,30. — HERRABUÐIN Austurstræti 22 Stúlka eða kona óskast Snyrtileg kona óskast til afgreiðslustarfa og einnig kona til eldhússtarfa (vaktavinna). BRAUÐHUSIÐ Laugavegi 126.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.