Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 4
V1SIR . -aiitudagur 7. okíóber 1985. Minning Frú Vilborg Runólfsdóttir Fædd 23/8 1884 Dáinn 2819 1965 VERÐLÆKKU FÍAT? Það hefur heyrzt að með hinum nýju ítölsku Fiat-bílum, 1966 ár- gerðinni, verði verðlækkun á þeirri tegund blfreiða. Blaðið hafði samband við um- boðið hér á landi, Orku h.f., og var þar staðfest að á minni tegundunum 850 er með 43 hestafla hreyfil kominn á markaðinn sú tegund af | og er hámarkshraðinn um eða rúm Fiat, er samræmdi þægindi smábíl-> lega 120 km. á klst. Benzineyðsl- anna í innanbæjarakstri annars veg j an er talin milli sex og sjö lítrar ar og lipurð og lag sport-1 á hundrað kílómetra, og hraðaaukn- módtlanna hins vegar. Fiat Bronco nýr •// Glæsilegur í nýjung —- henfar vel á Hingað til lands er kom- in ný tegund „jeppabif- reiða" frá Ford-verksmiðj- unum bandarísku, FORD BRONCO sem hef ur margt til þess að bera að geta sigrað markaði hér á ís- landi. 1) Verðið: Bronco kostar ekki nema 188 þúsund krónur með yfir- byggingu. 2) Útlitið: Bíllinn líkist fremur amerlsku „tryllitæki" en þeim jepp um sem hingað til hafa verið flutt- ir til landsins. 3) Vélin: 105 hestafla sex strokka benzínvél (170 CID), sem eyðir í meðalakstri aðeins 12-13 lítrum ð hverja 100 kílómetra, og hefur í fjölda ára verið notuð í ýmsar gerðir amerískra Ford fólksbíla og minni vörubíla. 4) Aksturseiginleikar: íslenzkum hlaðamönnum gafst kostur á að sjá Sror.co klifra upþ fjallshlíðar og 'pjóta upp brekkur nýlega. Á þjóð- vegum er talið að hann geti náð allt að 160 kílómetra hraða á klst. Þegar Ford Motor Company hóf undirbúning að framleiðslu þessar- ar bifreiðar var haft samband við mikinn fjölda sportklúbba í Banda- r'kjunum, og kannað hvað það væri =em þeir helzt kysu að fjórhjóla- drifinn bíll hefði upp á að bjóða. Svörin voru auðvitað mismunandi, en fiestir voru sammála um að hann þyrfti að hafa betri eigin- 'pika við hraðan akstur á þjóðveg- ing frá 0—80 km eru 18 sekúndur. verði a.m.k. 10% verðlækkun, sem ! mun þýða að Fiat 850, „ítalski fólks j vagninn", lækki í verði niður und ifkr. 120 þúsund. ; Skýrt hefur verið frá þessari bif [ reið hér á siðunni fyrr i sumar. en danskir bflagagnrýneaduítiísegjaisáií hann sé „ríimgóður f jögurra manna bíll", þótt hægt "sé--að^kornavfimíír manns fyrir, engu síður en i fólks- vagni, og á Italíu er hann seldur sem fimm manna. Þegar þessi bifreið kom fyrst til Danmerkur voru gagnrýnendur flestir sammála um að hér væri <j,---------------------------------------------------------------------------------- um og hraðbrautum, möguleika á að komast upp brattari brekkur, meiri þægindi, þannig að hann líkt- ist meir venjulegri fólksbifreið og hefði minni beygjuhring. Allt þetta var haft til hliðsjón- ar þegar ráðizt var út í framkvæmd ir við „Bronkóinn", og það sem setur hann í annan tollaflokk hér á íslandi en venjulega „jeppaflokk- inn" er hversu líkari fólksbifreið hann er, jafnt innan sem utan. Kr. Kristjánsson, sem flytur þessa bifreið inn, taldi að innflutn- ingur hingað til lands gæti hafizt þegar I nóvembermánuði, en sýn- isbíll er þó kominn til landsins nú þegar. Auk Kr. Kristjánsson hefur Sveinn Egilsson umboð fyrir bif- reiðina. Hún andaðist í Landakotsspítala eftir tveggja mánaða legu 81 árs að aldri. Háum aldri er náð. Fag- urt mannlíf er horfið og miklu dagsverki Iokið. Frú Vilborg var fædd 23/8 1884 að Ásgarði í Landbroti. Foreldrar hennar voru merkishjónin Vil- borg Ásgrímsdóttir frá Heiðarseli og Runólfur Árnason. Börn þeirra voru 4: Ásgrímur, sem dó ungur af slysförum, Sigríður og Ragnhild ur, báðar einnig látnar, og svo Vil borg, sem er hin síðasta af syst- kinunum, Föður sinn missti Vilborg, er húri var 13 ára, og ári síðar fór hún til hjónanna Mattlkildar Ólafs- dóttur og Halldórs Jónssonar, kaup manns I Vík í Mýrdal og var ávallt litið á hana í þeirri fjölskyldu sem fósturdóttur. Halldór Jónsson hafði þar mikil umsvif, verzlun, útgerð og sveita- búskap, og var þar afar fjölmennt heimili, sem rómað var fyrir rausn og myndarskap. Hélzt æ síðan gagnkvæm vinátta milli Vilborgar og þeirrar fjölskyldu. Um tvitugsaldur fluttist Vilborg til Reykjavíkur til að læra sauma skap, sem hún stundaði ásamt heimilisstörfum í nokkur ár. Árið 1908 fór hún til Kaupmannahafn- ar til að læra matreiðslu. Heim kom hún aftur eftir eins árs dvöl þar og g.iörðist þá matreiðslukona á Hótel ísland. Hún giftist árið 1910 Árna Eiríkssyni kaupmannj og leikara, sem var ekkjumaður með tvö börn, Dagný dóttir hans dó árið 1926, 26 ára að aldri. Hún var fríð, greind og skemmtileg. og voru hún og undirrituð vinkonur í æsku. HUn fluttist síðar til Ameríku, þar sem Ásmundur bróðir hennar er bú- settur Það er a'.ltaf nokkur vandi að taka við stálpuðum börnum, en Vilborg var þeim vanda vaxin. Hún var ljúflynd að eðlisfari og giörði gott úr öllu, enda öðlaðist hún fljótt trúnað barnanna og reyndist þeim góð móðir. Vilborg og Árni eignuðust 4' börn, sem öll eru á lífi. Þau eru: Guðrún Svava, gift Ásgeiri Ólafs- syni, dýralækni í Borgarnesi, Gunn HILLMAN SUPER MSNX 1 vor sem lelð tók Egill Vilhjálms son h.f. við umboði fyrir Rootes- bílaverksmiðjurnar brezku og hafa síðan selt hér á landl um 130 bif- reiðir frá þeim verksmiðjum. Þeir hafa nú á boðstólnum 1966 módelin, sem eru í flestu svipuð síðustu árgerð. Ein vinsælasta bif- reiðin frá verksmiðjunum er Hill- man Super Minx, sem sést á með- fylgjandl mynd og og kostar frá kr. 227 þúsund. NÝTT BIFREIÐAUMBOÐ Nýtt fyrirtæki hér í borg hefur tekið að sér umboð fyrir hina þekktu bandarísku bifreiðaverk- smiðju Chrysler, en H. Benedikts- son og Ræsir höfðu þetta umboð áður. Þetta nýja fyrirtæki nefnist Vökull h.f. og er til húsa að Hring- braut 121. Vökull h.f. mun einnig annast vara hluta og viðgerðaþjónustu fyrir blf reiðir sinar, sem eru elnkum Dodge, Plymouth og Chrysler fólksbifreið- ar og Dodge vörubifreiðir. ar, forstjóri, kvæntur Salmaníu Jóhannesdóttur, Þóra, gift dr. med. Bjarna Jónssyni, yfirlækni á Landa kotsspítala, Laufey, gift Val Gísla- syni, leikara. Árni Eiríksson og Vilborg bjuggu á Vesturgötu 18 og áttu þar fall- egt heimili. Þaðan á ég margar hugljúfar minningar frá æskuár- um mínum. Árum saman var það mitt annað heímili, hvort sem ég dvaldi hér í borg lengri eða skemmri tíma. Ég þakka Vilborgu fyyir góðvild alla, og einnig fyrir það, sem ég lærði af henni. Og það var margt, sem af henni mátti læra. Hún var mikil og glæsileg húsmóðir og - ö% þftu,. verk,-; sem hún lagði hendur að, voru jafnvel unnin. Alls staðar blasti við snyrti mennskan, þar sem hún var, og kom það sér vel, því Árni Eiríks son var smekkmaður og gjörði há- ar kröfur til snyrtimennsku og reglusemi. Hann var bezti vinur föður míns og gladdi það foreldra mína þegar hann kvæntist þessari indælu stúlku. Of fljótt dró ský fyrir sólu á heimilinu á Vesturgötu 18. Árið 1917 missti Vilborg mann sinn frá fjórum ungum börnum. Þá voru engir styrkir eða makabætur til að styðjast við. Auðug var Vilborg ekki, en hún átti óbilandi starfsvilja og atorku, enda mjög starfssöm kona. Hún bjó áfram á Vesturgötu 18 I húsi þeirra b hjóna með börnum sínum og leigði út nokkuð af húsinu en hafði einn- ig matsölu. Hún hafði alltaf nóg fólk, þvi öllum þótti gott við hana að skipta. Frú Vilborg sat ekki í veizlu- sölum og átti ekki margar frfstund- ir, en allt hennar líf var helgað heimilinu og börunum, hugsuninni um að geta veitt þeim gott uppeldi og góða menntun, og það tókst henni með ágætum. Starf hennar hefur borið ríkulegan ávöxt. Börn hennar eru vel gefin, menntað gott og glæsilegt fólk, sem hún skilar þjóðfélaginu Þar uppskar hún eins og hún sáði. Árið 1942 flutti fjölskyldan í nýtt hús að Reynimel 58, og þar bjó Vilborg umvafin ástúð barna og tengdabarna, þar til hún fór á sjúkrahús, eins og áður er getið. Frú Vilborg var fáskiptin um ann arra hagi og orðvör, en glaðlynd og dagfarsprúð, óeigingjörn og mild í dómum um aðra. Slíkrar konu er gott að minnast. Ég votta eftirlifandi ástvinum hennar dýpstu samúð mína og bið Guð að blessa hana í nýrri veröld. Guðrún Sigurðardóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.