Vísir - 06.11.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 06.11.1965, Blaðsíða 5
V VlSIR . Laugardagur 6. nóvember 1965. 5 Samkomur K.F.U.M. Á morgun: KI. 10.30 f.h. Sunnu- dagaskólinn við Amtmannsstíg. Bamasamkoma að Auðbrekku 50, Kópavogi Drengjadeildin við Langagerði. Kl. 10.45 f.h. Drengja deildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e. h. V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg Drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra Lárus Halldórsson talar. Fómar- samkoma. Allir velkomnir. K.F.U.K. í dag: Kl. 4.30 e.h. Yngri deildin vir. '' taveg og Langagerði. Á------"m: Kl. 3.00 e.h. Yngri deild in ' ' mtmannsstíg. Á ir;' ':::IagtKl. 3.15 e.h. Smátelpna deildin (7 og 8 ára) Kirkjuteigi 33. K1 5.30 ejh. Yngri deildin (telpur 9-12 ára) Kirkjuteigi 33. Kl. 8.00 Unglingadeildin Holtavegi. Kl. 8.30 Unglingadeildimar Kirkjuteigi og Langagerði. Skipfapar — Framh. af bls. 3 hennar hafa leitað í sambandi við kjölfestu, en af framangreindum á stæðum geta slíkar leiðbeiningar aldrei orðið fullkomnar. Skipaskoð unin hefur að undanförnu hert á kröfum um kjölfestu f sambandi við stöðugleikaútreikninga á nýj- um skipum og hafa verið nokkur brögð að því að skipstjórum þyki skipin verða of „stíf“ og óskað eft ir að mega minnka kjölfestuna. Á meðan núverandi ástand ríkir í þessum efnum hlýtur ábyrgðin á því, að skipin hafi nægilega kjöl- festu fyrst og fremst hvíla á skip stjórnarmönnum sjálfum, eins og verið hefur frá alda öðli. Það hefur hins vegar komið fram, að mjög skortir á það, að margir þeirra hafi nægilega þekkingu og reynslu og þekking margra á stöðugleikamál um skipa er lítil. Af þessu hefur leitt að hleðsluástandi sumra skip anna hefur verið mjög áfátt. Reynd ur og góður skipstjóri getur af hreyfingum skipsins oft dæmt furðu vel um stöðugleikaástand þess og þá gert þær ráðstafanir sem að gagn; mega koma annað hvort með viðbótar ballest vegna veiðarfæra og annars eða með breyttri hleðslu skips. Reynið nýju Tempo filter-sígarettumar Tempo er me<5 nýrri tegund af filter, sem veitir ySur meiri ánœgju, mildara ag betra bragð. Tempo eru framleiddar úr úrvals tóbaki. Tempo eru framleiddar af stœrstu sígarettu- framleiðendum Bandaríkjanna. MADE tM U.S.A. BONDED CHARCOAL actifilter. FOR TASTE TOO GOOO TO MISS nýju filter-sígaretturnar 1 Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggð- ar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vöru- eigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. í síma 37737. MÚLAKAFFI 0PIÐ TIL KLUKKAN 4 í DAG EPLI — BAN^NAR — APPELSÍNUR — PERUR —VÍNBER — VÖRUÚR- VAL. Verzl. Árna Einarssonar Fálkagötu 13 —HLUTAVELTA— Hin árlega hlutavelta kvennadeildar Slysavarnafélags- ins í Reykjavík verður á morgun, sunnudag, 7. nóv- ember og hefst kl. 2 að Hallveigarstöðum við Túngötu og Garðastræti. ÞIÍSUNDER IIGULEGRA MUNA — Engin núBi — Ekkert happdrætti Styðjið gott málefni um leið og þér freistið gæfunnar. NEFNDIN ---- - ----------- mi'rt tiiiM'Ai>tii ~m.~-**.***íí1“+**** —... ( /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.