Vísir - 06.11.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 06.11.1965, Blaðsíða 13
V í S IR . Laugardagur 6. növember 1965. i3 ÞJONIISTA ÞJÓNUSTA HITABLÁSARAR — TÍL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á i síma 41839. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt er óskað ar Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnes;. VINNUVÉLAR — III LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar — Vatnsdælur. Leigan s/f. Sím; 23480. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturðs. Síðumúla 15 B. Sími 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Hreingerningar Fljót afgreiðsia. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. Vönduð vinna. HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivéla;, rafkerfi oliukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjum og :endum — Rafvélaverkstæði H B Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470 DÆLULEIGAN - StMl 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu ti) að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn telur tramkvæmdir. leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884. Mjóuhlíð 12 INNRÖMMUN Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna Innrömmtinarverkstæðið Skólavörðustíg 7. ÖKUKENN SL A — HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýja Volvo bifreið. Simar 24622, 21772 og 35481. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga, sími 31040 MOSKWITCH VIÐGERÐIR Suðurlandsbraut 110, simi 37188. Slipum einnig ventla I flestum tegundum bifreiða. BÍLKRANI — TIL LEIGU Hentugur við sprengingar o. fl. Sími 21641. HUSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan Setjum tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð vinna Vanir menn Simi 11738.________________ ___________________ SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA Sóthreinsa miðstöðvarkatla, geri við bilaðar innmúringar. Hreinsa skorsteina í Kópavogi og víðar, einnig alls konar kanala, loftræsti- kerfi, miðstöðvarklefa og geymslur. Tek að mér alls konar verk, sem þarf kraftmikla ryksugu við, svo sem að hreinsa gólf undir málningu og m. fi. Slmi 60158. Bílaviðgerðir — Jámsmíði. Geri við grindum í bílum og alls konar nýsmíði úr járm. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunparssonar Hrísateig 5 Sími 11083 (heima). HUSBYGGJENDUR — HLSVERÐIR Látið mig sjá um að fjarlægja moldarhauga og úrgang af ióðinni yðar fyrir frostin. Sími 41053. BIFREIÐASTJÓRAR Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að bónið er eina raunhæfa vörnin gegn salti, frosti og særoki. Bónstöð in Tryggvagötu 22. Sími 17522. LOFTPRESSA — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi Sími 30435. — Steindór Sighvatsson. TAPAÐ — Kvenarmbandsúr tapaðist sl. þriðjudagskvöld. Uppl. í síma 17176 Fundarlaun. Áskriftarsími VÍSIS er 11661 3AZAR í uÓPAVOGI Bazar verður á sunnudaginn 7 nóvember í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi og hefst kl. 3 e. h. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA Tapazt hefur kvenúr með grárri ól á leiðinni úr Breiðagerðisskóla og inn í Básenda. Finnandi vin samlegast hringi ísíma 33374. Gyllt karlmannsarmbandsúr tapaðist sl. fimmtudag í Þórskaffi eða nágrenni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34322. Fundarlaun. Svört budda með rennilás með rúmlega 2000 kr. í tapaðist á leið- inni Bústaðahverfi-Hringbraut (leið 19-20) Finnandi vinsamlegast hringi í síma 37961 eða á lög- reglustöðina. BARNAGÆZLA Get tekið að mér að sitja hjá börnum á kvöldin eftir kl. 7. Gjör ið svo vel að hringja í síma_30683 Ung húsmóðir í Hlíðunum getur tekið að sér börn í gæzlu á dag- inn kl 9-5. Uppl. í síma 15432. Handknattleiksdeild KR. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30 ' félagsheimili K.R. Dag- skrá: Veniuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kristniboðsfélag kvenna, R.-vik. heldur sína árlegu fórnarsamkomu i Kristnihoðshúsinu Betaníu Lauf- ásvegi 13' í kvöld 6. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: Ferðasöguþáttur frá Landinu helga. Filipia Kristiáns- dóttir. Kristniboðsþáttur, Bjarni Eyjólfsson, söngur o.fl. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó. Allir hjartanlega velkomnir. Stjómin. vi5 Kleppsveg Hér með eru auglýstar til leigu 54 íbúðir við Kleppsveg 6'o—76. íbúðir þessar eru í eigu byggingarsjóðs Reykjavíkufborgar og eru sérstaklega byggðar til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæðis. Uthlutunarreglur eru sem hér segir: 1. íbúðir þessar eru ætlaðar til útrýmingar heilsuspíllandi húsnæðis. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir um úthlutun íbúða, sem búa í heilsuspillandi húsnæði. 2. Umsækjendur skulu hafa verið heimilis- fastir í Reykjavík s.l. 5 ár. Heimilt er að gera undantekningu, ef umsækjandi hefur um stundarsakir á umræddu 5 ára tímabili flutt í nágrannasveitir Reykjavíkur vegna húsnæðisvandræða. Búseta í Reykjavík er þó ætíð skilyrði. 3. Barnaf jölskyldur skulu ganga fyrir við út- hlutun íbúða þessara. Lágmarksfjölskyldu- stærð skal vera sem hér segir: 2 herbergja íbúð 3 manna fjölskylda, þar af 2 böm 3 herbergja íbúð 6 manna fjölskylda, þar af 3 böm 4 herbergja íbúð 7 manna fjölskylda, þar af 4 böm 4. Eigendur íbúða koma ekki til greina, nema um sé að ræða algerlega óhæfar og heilsu- spillandi íbúðir. 5. Að öðru leyti skulu umsækjendur uppfylla skilyrði þau sem sett eru í reglum um léigu- rétt í leiguhúsnæði Reykjavíkurborgar. 6. Leigumáli skal aðeins gerður til 2 ára í senn. Væntanlegir leigjendur skulu þá vera skuldbundnir til að rýma íbúðina, ef þeib ekki uppfylla þær reglur, sem þá kunna að vera í gildi um leigurétt í leiguhúsnæði Reykjavíkurborgar. Húsaleiga skal reikn- uð eftir gildandi ákvæðum um hámark húsaleigu. Verði ákvæði þessi felld niður, setur borgarráð reglur um greiðslu húsa- leigu eftir íbúðir þessar. 7. Settar eru reglur um umgengni og reglu- semi í íbúðum þessum og verður strangt eftirlit með því, að reglum þessum verði hlýtt. ítrekuð brot á reglum þessum skulu varða uppsögn. Umsóknir skulu hafa borizt til húsnæðisfull- trúa skrifstofu félags- og framfærslumála, Pósthússtr. 9 5. hæð eigi síðar en mánudag 15. nóvember. Áskilinn er sérstakur réttur til tilfærslu úr leiguhúsnæði borgarinnar og herskálum. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.