Vísir - 06.11.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 06.11.1965, Blaðsíða 12
T2 V1S | R . Laugardagur 6. nóvember 1965. KAUP —SALA KAUP-SALA HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlísta á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið, 3 litir í stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti. ef óskað er. — Málmiðjan s.f., sími 31230 og 30193. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið. lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar, Fiskaker 6 Iftra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. — Opið kl. 5 — 10 e. h. Hraunteig 5 Sími 34358. — Póstsendum. KAUPUM, SELJUM — HÚSGÖGN Kaupum og seljum notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570. LJÓSMYNDATÆKI — TIL SÖLU Til sölu er stækkari, þurrkari o. fl. tilheyrandi ljósmyndaframköllun. Uppl. í síma 36467. BÍLL — TIL SÖLU Fíat 1400 til sölu. Sími 35849. SENDIFfeRÐABÍLL — TIL SÖLU Chevrolet sendiferðabíll með hliðarrúðum, árgerð 1955, í góðu lagi til sölu á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 19446. AUSTIN 70 — TIL SÖLU Til sölu Austin A 70, model 1950, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 36512 ÞJÓNUSTA Dyrasímaþjónusta. Gerum við og setjum upp nýja dyrasíma. — Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. í sfma 37348. Rafmagnsleikfanga viðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Mosaik Tek að mér mosaik- Iagnir og ráðlegg fólki um Iita- val o.fl Sími 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flfsalagr.ir, hreingemingar Sfmar 30387 oe 36915. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ — ÓSKAST Hjón með 1 barn óska eftir 3 — 5 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 10080. TIL LEIGU Til leigu er herb. með innbyggð um skápum og aðgangi að eldhúsi og baði að Sogavegi 206. Uppl. á staðnum. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í sfma 19266. Húseigendur — húsaviðgerðir. : Látið okkur lagfæra fbúðina fyrir : jólin. önnumst alls konar breyt ingar og lagfæringar. Glerísetnir.g ar og þakviðgerðir os. ‘fhnislegt fl Sjmi 21172. ÓSKAST KEYPT Frímerki. Kaupi frímerki háu verði, útvéga frfmerkjasöfn á hag stæðu verði. Guðjón Bjamason Hólmgarði 38. Sími 33749, Miðstöðvarketill 12 ferm. óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi. Simi 14588. JHWliIIISR ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Sílsar. tegundir bYf'reíí ir kl. 7. gum* sílsa á- margar iðá. 'Íími 15201 eft- Tökum f umboðssölu bama- vagna, kerrur, reiðhjól o.fl. Saum- um tjöld og svuntur á barnavagna Leiknir s.f. Sfmi 35512. Árbækur Espólíns. Til sölu 1 ljós prentað eintak í kápu. Uppl. f síma 24845. Til sölu nýlegt trommusett, einn ig nýlegt rafmagnsorgel. Uppl. í stma 34225. Strigapokar til sölu. Sanitas h.f. j Varahlutir í Chevrolet ’47 til' sölu. Sími 33946 eftir kl. 7 á kvöld in. Sem nýr þýzkur bamavagn til sölu. Til sýnis á Barónsstíg 18. Sími 16314. Til sölu Skoda station ’55. Boddý og undirvagn í mjög góðu lagi. Vél in þarf yfirlit. Annar bíll complet í varastykki. Til sýnis Urðarstíg 13 I. hæð. LTppl. veittar á sama stað og þar tekið á móti tilboðum. Isskápa og pfanóflutningar Sfmi 13728.___________________________ Tek vinnufatnað f þvott og frá gang Einnig blautþvott. Verð við frá 9-1 og 6-8. Sfmi 32219 Soga vegi32.__________________________ Bílabónun. Hafnfirðingar — Reykvfkingar. Bónum og þrffum bíla, sækjum og sendum, ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127 Dömur: kjólar sniðnir og saumaðir Freyjugötu 25, sími 15612. Takið eftir, tek öll hreinleg föt f viðgerð. Stytti, síkka, breyti. — Sfmi 24816. Gevmið auglýsinguna. Húseigendur byggingarmenn. Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum, þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sími 40083 Tii leigu tvö herb. án húsgagna en eldhúsaðgangur fyrir barnlaust fólk. Sími 30400. Gamait fjögurra herb einbýlis- hús til leigu. Utihús geta fylgt. Uppl. f sfma 18771. 0SKA5T A LEIGU Kjallaraherbergi óskast. 13492 kl. 6—10 e.h. Sími Óskum eftir íbúð nú þegar. Er- um fjögur í heimili. Uppl. f síma 38885. Kjólföt og dökkur frakki til sölu hvort tveggja mjög vandað. Uppl. í'Sfma l^eSBr1 »uí «*»*■«* *- "öHfiKifi V~6nrii TiKÍ'lDIÍ i- irlrkrqT Til söiu skápur, borð og 4 stólar, eldri gerð. Tækifærisverð. Uppl. í síma 34972. 1 manns svefnsófi og mjög fall- egt skrifborð til sölu Uppl. f sfma 16319. Bíleigendur. Getum leigt bflskúr fjtrir þá, -sem-vilja þvo og bóna Óskast til leigu eins til tveggja herb. íbúð, tvennt f heimili, sem bæði vinna úti. Uppl. f sfma 15742 Bamlaus hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð, helzt f Austurbænum. Uppl. í sfma 14802 kl. 7-9 e.h. Rafvirki óskar eftir íbúð, 3-4 herb. Sfmi 51160. Herbergi óskast. Get lagt til smávegis húshjálp. Tilboð merkt: „Hagkvæmt 7211“ sendist augl.d. Vísis fyrir mánudagskvöld. Húsnæði óskast. Stofa óskast fyr ir einhleypan eldri mann. Æski- legt að húsgögn fylgdu. Sími 19418. Ibúð óskast. Þrennt í heimili, Uppl. í síma 38840 og 30141. Óska eftir 3 herb. íbúð sem næst miðbænum. Fjölskyldan er hjón með 15 ára dóttur. Uppl. í sfma 15939 og 20396 Ung barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 30677 kl. 5 — 7 í dag og á morgun. 2-3 herb. íbúð óskast strax, eða sem fyrst á góðum stað f bænum. Fámennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Sími 16179. 3 herb. íbúð óskast til leigu f Reykjavík eða Hafnarfirði. Árs- fyrirframgreiðsla. Sími 13478. Flugfreyja frá Loftleiðum óskar eftir herb. með aðgang að baði og eldunarplássi. Uppl. í dag í síma 14761 Hjón með ársgamalt bam óska eftir 2-3 herb. íbúð. Helzt f Austur bænum. Uppl. f síma 13095 eftir kl. 17, Herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman karlmann utan af landi. Sími 37228 _Tek föt í kúnststopp. Sfmi 35184. Sauma kvenfatnað. Bergstaða- stræti 50. I. Til sölu ódýrt, handlaug, sturtu- skál, klósett og blöndunartæki. Allt nýtt, vestur-þýzkt. LJppl. í síma 30177 eftir kl. 3. Til sölu vegna brottfarar falleg ur Pedigree barnavagn (stór), dönsk skermkerra. og ntt Sony- segulbandstæki. (4 rása). Sími 50525. ■ 1 — --------- ------ Svefnherbergisskápur (teak) 2.50x2.80 til sölu. Sími 38418 ,kl. 2-6.________ Til sölu Taunus statio’n árg. 1959 í mjög góðu ásigkomulagi. Til sýnis á Svalbarði 11 Hafnar- firði á laugardag og sunnudag. Nýlegur Pedigree bamaýagn til sölu Uppl. í Akurgerði 42 kj.- ‘ Nptað barnarúm til sölu á Kambsvegi 35 uppi. Sími 34452. Til sölu, kæliskápur, selst ódýrt Uppl. í sfma 13380 -i'jrT.,, , -...vr7,::"l,’:: . \ Glæsilegur pels til sölu. Sími 34715 í dag og á morgun Hrísateig I 5 kjallara.__________________ Húsverðir — Húsvörðum í Reykja vik og nágrenni, sem þurfa að láta sóthreinsa eða innmúra mið- stöðvarkatla er bent á að panta tímanlega { sfma 60158. Geymið nugiýsinguna. Herbergi óskast sem fyrst fyrir einhleypa stúlku. Uppl. f síma 24072 kl. 2-6 í dag, oiUlSS’’ i £1 . itifS glL> ■ Vantar góða stofu eða 2 herb. minni, helzt við Kleppsveg eða nágrenni. Algjör reglumaður. Uppl. í síma 12750 eftir kl. 18. 2 herb og eldhús óskast strax í austurbænum. Reglusamt fólk. Símar 34676 og 34333. I Tii sölu ný ensk ónotuð þvotta ! vél með suðu og rafmagnsvindu. Verð kr. 10.000 Uppl. í sfma 18667 2-3 herb. fbúð óskast í Reykjavík f skiptum fyrir góða íbúð í Ólafs- vfk til 1. maí 1966. Uppl. f síma 32733 kl. 4-7 e.h. Til sölu rafsuðutransari, rafmót or 5 ha 'ásamt reimskífum. Uppl. f sima 12335 eftir, kl. 1. _______ 2 fallegir svefnbekkir til. sölu. 75x1.70. Uppl. f ,síma ,20375 2-2>/2 ferm. spiral miðstöðvarket ill til sölij að Nökkvavogi 17 kjall 1 afyfeínti1'lͧ81.!; "V‘ Til sölu Rafha eldavél (eldri gerð). Lítil eldhúsinnrétting með vaski. Pedigree bamavagn (kr. 1000) og pokakerra. Uppl. í síma 33230 Húsdýraáburður til sölu, heim- kevrður og borinn á bletti ef óskað er. Sími 51004. Til sölu Consul Cortina árg. ’64 vel útlftandi. Uppl. f síma 33567. ■5tærð Vel með farin Honda til sölu. UppL í síma 41131 kl. 1-7. Til sölu rafmagnsteppi (electri- cal blanket) að kalla ónotað. Sími 18768 kl. 1-3 í dag og næstu daga á sama tíma. _______ Stretchbuxur, Til sölu Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sfmi 14616. Passap prjónavél og ensk kápa til sölu. Selst ódýrt. Sími 51780. HAFNARFJÖRÐUR Litum blátt, næstu viku. Efna- Iaug Hafnarfjarðar. KREINGERNINGAR Vélhreingerning og húsgagna-1 hreinsun, vanir og vandvirkir menn | Ódýr og örugg þjónusta. Þvegill- inn. Sími 36281. Hremgémingar. Vanir menn. — F|jót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami. Algjör reglumaður óskar eftir herb. Uppl. f sfma 31123. Reglusamur ungur maður í hrein legri atvinnu óskar eftir herb. f Norðurmýrinni eða nágrenni. Uppl. f síma 23213. Bíleigendur. Getum leigt bílskúr fyrir þá sem vilja þvo og bóna sjálfir. Geymið auglýsinguna Sími 32219 Sogavegi 32 . Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Reglusemi heitið og góðri umgengni. Uppl. í síma 40495 laug ardags- og sunnudagskvöld eftir kl 8. Lítill bílskúr óskast fyrir há- vaðalausan iðnað, einnig stærra hús næði, ennfremur óskast til kaups handverkfæri og logsuðutæki. Uppl. f sfma 17522 kl. 8-19 daglega ; Vélahreingeming og handhrein- gerning. — Teppahreinsun, stóla- hfeinsun. — Þörf, sfmj 20836. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Sfmar 41957 og 33049. Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og rennuhreins un. 'Sími 15787. Servis þvottavél 33189 til söiu. Sími ■ Til sölu eldavél og lítil eldhús- • innrétting. Sími 32757. KENNSLA Kenni unglingum og fullorðnum Uppl. f síma 19925. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Kaffistofan, Austurstræti 4. Sími 10292■ Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi, má hafa með sér börn. Uppl_ í síma 37544 ATVINNA ATVINNA MAÐUR ÓSKAST Vantar mann til verksmiðjustarfa, Þarf að geta tekið að sér verk- stjóm. Uppl. f síma 50001. Þakpappaverksmiðjan. AFGREIÐSLU STÚLK A — ÓSKAST Ung stúlka, helzt með gagnfræðapróf og eitthvað vön afgreiðslu, óskast. — Uppl. eftir kl. 1 í verzluninni Lampinn, Laugavegi 68. Sfmi 18066. ___________________________________ RAFSUÐUMAÐUR ÓSKAST Góður og reglusamur rafsuðumaður óskast. Uppl. Runtal-ofnar, h.f. Sfðumúla 17. Sími 35555 og 37965 eftir kl. 18. ATVINNA 0SKAST Óslca eftir ræstingu á stigahúsi f Álfheimum. Uppl- í sfma 13549 kl. 7-8. Stúlka óskar eftir atvinnu hálf- an daginn í 2-3 mán er með 4 ára bam. Sími 10635. Stúlka óskar eftir atvinnu hálf an eða allan daginn. Uppl. í síma 21668. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 16915. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira, kem heim. Sími 16806. Einstæðar mæður ath. Stúlku vantar á sérlega gott sveitaheimili til aðstoðar aldraðri húsmóður í vetur og jafnvel næsta sumar. Mjög heppilegt fyrir konu er hef ur bam á framfæri. Tilboð send ist blaðinu merkt „Gott heimili 8017.“ Kona óskast á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi, má hafa með sér bam. Uppl. í síma 21509 eftir kl 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.