Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 1
I
V
VISIR
55. árg. - Þrigjudagnr 16. nóvember 1965. - 262. tbl.
Annarleg ljósafyrirbrigBI sáust í I Vlsir átti I morgun tal við Guð-
nótt er lei'8 svipuð þeim, sem menn mund Kristjánsson, starfsmann hjá
sáu snemma aB morgnl dags í Skeljungi. Hann kvaðst hafa verið
fyrradag. ' á leið í bæinn um kortér fyrir 3.
HOFUÐHOGG VIRÐISTHAFA ORÐ-
IÐ 17 ÁRA PILTI AÐ BANA
Þegar bfllinn var fyrir neðan Lága-
fell sáu hann og kona hans, sem
með honum var, lýsandi hnött á
lofti, ekki mjög hátt, og virtist
hann yfir Reykjavík frá Lágafeili
að sjá. Var sem eldstroka stæði
aftur af honum og eftir aB hún
var horfin sást eins og ljósrák með
glæringum í 3 mínútur. Þegar bfll-
inn var að fara niður brekkuna hjá
Grafarholti sáu þau hjónin nýtt
ljósafyrirbrigði, sem virtist yflr
Akranesi, og var það 5 mínútum
síðar eða kl. 2,50.
1 gærdag lézt á Landakots-
spítala 17 ára plltur úr Hafnar-
firði, og talið líklegt að bana-
mein hans hafi verið höfuð-
högg, sem hann hlaut á dans-
leik uppl að Hlégarði í Mos-
fellssveit aðfaranótt s.l. sunnu-
dags.
Piltur þessi hafði farið, á-
samt nokkrum félögum sínum,
á dansleikinn í Hlégarði, en þar
lenti hann í átökum við annan
pilt, sem greiddi honum höfuð-
högg á vinstra gagnaugað.
Gerðist þetta inni í húsinu.
klukkan langt gengin tvö, eða
um það leyti, sem dansleiknum
var að ljúka. Virðist allt benda
til að fjöldi viðstaddra hafi ver-
ið áhorfandi að þessum átök-
um, þótt enn hafi pilturinn ekki
fundizt, sem greiddi höggið.
Var þetta heldur ekki talið svo
alvarlegt fvrst í stað, því pilt-
urinn sem fyrir högginu varð,
hélt ferð ginni óhindrað áfram,
en kvartaði þó við féiaga sína
að hann fyndi til höfuðverkjar
og sársauka í vinstra gagn-
auga. Fór hann suður til Hafn-
arfjarðar um nóttina og háttaði
heima hjá sér án þess að gera
Árás á stálku á
Keflavíkurvelli
1 vikunni sem leið var ráðizt á
stúlku að nóttu til í skála á Kefla- j
víkurflugvelli, tókust allharðar '
sviptingar milli árásarmannsins og !
hennar unz stúlkunni tókst að!
slíta sig lausa og kalla á hjáip.
Þá tók árásarmaðurinn tii fótanna
og flýði.
Stúlkan sem fyrir árásinni varð,
var að koma heim til sin í ibúðar-
bragga sem aðalverktakar eiga á
flugvellinum. Var klukkan þá um
hálfþrjú eftir miðnættið. Stúlkan
kveikti dauft ljós inni i herberg-
inu hjá sér um leið og hún kom
inn og ætlaði beint í háttinn. Var
hún komin úr yfirhöfninni, en þá
var komið aftan að henni og hún
gripin kverkataki. Ekki er það
ljóst, hvort maðurinn hefur læðzt
á eftir stúlkunni inn í herbergið,
eða hvort hann hefur verið kominn
inn í það á undan og leynzt ein-
hvers staðar.
Stúlkan ætlaði að hrópa á hjálp,
Framh. á bls. 6
nokkrum viðvart um meiðsli
sin.
Á sunnudagsmorguninn var
pilturinn vakinn, en þá bað
hann um að mega sofa áfram.
Nokkru síðar fór faðir hans inn
til hans og sá að hann var
mikið veikur. Voru þá gerðar
ráðstafanir til að flytja piltinn
í sjúkrahús, en þar lézt hann
skömmu eftir hádegið f gær.
Var málið þá kært til bæjar-
fógetaembættisins í Hafnarfirði
ne hófst rannsókn þá þegar.
Stóð hún fram eftir kvöldi og
voru þá 4 eða 5 félagar hins
^ látna pilts teknir tii yfir-
heyrslu.
Að þvf er HUmar Ingimund-
arson fulltrúi bæjarfógeta, sem
hefur rannsóknina á sinni
könnu, tjáði Visi f morgun, hef
ur enn ekki orðið uppvíst,
hvaða piltur það var, sem
greiddi Hafnfirðingnum höggið.
Félagar hans hafa að vísu gefið
lýsingu á piltinum, en hún er
svo almenns eðlis og getur átt
I Við svo marga að lítið er á
henni að grpeða. Kvaðst full-
f>-,''inn mvndn hurfp að kvnna
sér nánar hverjir verið hafi á
umræddum dansleik og yfir-
heyra þá eftir þvi sem þörf
í krefðí Rannsókn væri enn á
algeru frumstigi.
Ekki sagði fulltrúinn að það
væri á sínu færi að segja um
dánarorsök, þótt tilgátur væru
I uppi um það að blætt hafi inn
f
Árungursluus leit að manni
í gærkvöldi var auglýst eftir 61
árs gömlum manni Einari Sigurðs
syni, Vesturgötu 50, sem ekki hafði
spurzt til síðan kvöldið áður.
Var Hjálparsveit skáta í Reykja
vik kölluð út og var það annað
kvöldið í röð, sem hjálparsveitin
fór til leitar að manni, sem sakn
að var.
Um tuttugu manns tóku þátt í
leitinni, sem hófst kl. 2 og stóð
yfir til kl. hálf sex í morgun. bar
leitin ekki árangur.
Síðast fréttist til Einars, sem
er starfsmaður við Ríkisskip á
gangi við höfnina milli kl. 7—8 á
sunnudagskvöld, einnig hafði Ein
ar sýnilega komið heim f fyrra-
dag áður en kona hans kom heim
úr vinnu.
Var aðallega leitað við höfnina
og í Vesturbænum en sem fyrr
segir bar leitin ekki árangur.
Einar var meðalmaður á hæð,
gráhærður, klæddur gráum tígl-
óttum fötum, f dökkum frakka
með derhúfu og sennilega gleraugu.
Minningarathöfn í
Fossvogskirkjugarði
á heilann og það valdið dauða
piltsins. En líkkrufning stóð
yfir f morgun og hún á að
skera úr um það hvort sú til-
gáta sé rétt eða ekki.
SKÝRINGIN?
Vfsir átti stutt viðtal í sfma í
morgun við Jónas Jakobsson veður
fræðing. Kvaðst hann hallast að
því, að ljósafyrirbrigðin væru ein-
hvers konar vígahnettir. Vakti han
Framh. á bls. 6
t h
Síðastliðinn iaugardag, 13.
nóvember, fór fram hátíðleg at-
höfn í Fossvogskirkjugarði f
grafreit brezkra hermanna, sem
létu líf sitt hér við !and í síðari
heimsstyrjöld. — Evelyn Basil
Boothby ambassador Stóra-Bret
lands flutti ritningar- og bænar
orð og þvf næst var tveggja
mínútna þögn, en allir viðstadd
ir stóðu berhöfðaðir. Þar næst
lögðu sveiga á stall minnisvarða
Boothby ambassador Mr. Murr-
ay sendifulltrúi frá sendiráðinu
í Stokkhólmi og Hallgrímur Fr.
Hallgrímsson aðalræðismaður
Kanada. Allmargt manna,
brezkra og íslenzkra var við at-
höfnina.