Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 7
V ÍSJ R . Þriðjudagur 16. nóvember 1965. ____________
irm—aijgaiiii i éim—immB^ffiroTrr,iTMMB^^^^MiiMnnTrBTiiji’i',""^"T"ir»fe*uiwj^——ajmiid.iMiuaB
★
Veðrið var hið fegursta á
laugardaginn, þegar nýi
heimavistarbarnaskólinn
Laugargerði við Kolviðar-
nessiaug á Snæfellsnesi
var vígður.
Fréttamönnum blaða og
útvarps hafði verið boðið
7
............ \
inn væri til orðinn vegna samvinnu
héraðsbúa sjálfra, samvinnu, sem
næði út fyrir sveita- og hreppa-
mörk, ekki hefði verið hægt að
vinna þetta verk, ef atbeini ríkis-
valdsins hefði ekki komið til og
væri bygging skólans merki um
stórhug og samhug allrar íslenzku
þjóðarinnar.
Margar gjafir bárust skólanum
| við þetta tækifæri, áður hefur verið
minnzt á Kolviðarnesslaug. Einar
H. Gíslason gaf hálfan jarðhitarétt
sinn, að upphæð 87.500 kr. Bruna-
bótafélag íslands gaf slökkvitæki,
Kvenfélag Miklaholtshrepp gaf 30
þúsund kr„ Hjónin á Snorrastöðum
10 þúsund kr. og Kristján Jónsson
Snorrastöðum segulbandstæki.
Eftir athöfnina gafst fréttamönn
um tækifæri til þess að ræða nokk
Gjörbreytingar á
Gjörbrevtingar hafa orðið á
nýju árgerðunum á OPEL-bif
reiðum. Þetta sýndu sölumenn
Opel-umboðsins, Véladeildar SÍS
blaðamönnum fyrir helgina, en
þessa dagana stendur yfir sýn-
ing á nýjum árgerðum í Ármúla
3 og hafa fjölmargir lagt leið
sína þangað til að skoða þessa
fallegu bíla.
Mestu breytingarnar eru á
Kadett-bílunum, sem eru stærri
kraftmeiri og sterkari en fyrr og
eru raunar komnir í annan og
dýrari flokk en fyrr og hættur
að keppa við bíla eins og t.d.
Volkswagen. Segja sölumennirn
ir að raunar sé allt nýtt í bíln
um nema nafnið. ekki sízt
tæknilegar breytingar.
Vél bílanna er nú 54 hestöfl
' í stað 46 áður og lengd hans
er 4.11 metrar í stað 3,92 áður.
Þannig stækkar bíllinn allur og
rafkerfi nýja bílsins er 12 volt
í stað 6 áður, sem hlýtur að
vera kostur á frostköldum
morgnum og bílar ekkert of
viljugir í gang.
Opel Kadett verður boðinn í
7 gerðum nú í stað fjögurra áð-
ur. Auk tveggja dyra fólksbíls,
tvýggja dyra De-Luxe bólksbíls,
stationsvagns og Coupe sport-
bíls, býður Opel nú einnig
fjögurra dyra De-Luxe fólksbíl
og, De-Luxe Stationbíl.
Nýstárlegur er Coupe-bíllinn,
sem að vísu er enn ekki kominn
hingað en er væntanlegur. Hann
er með svokallaðri „Fastback“-
linu, sem færist mjög í vöxt og
virðist vera tízka í 1966 árgerð
OPEL
inni af bifreiðum bæði frá Evr-
ópu og Bandaríkjunum, en þess
ir bflar eru nokkuð líkir sport-
bílum í laginu.
Nánari upplýsingar er hægt
að fá hjá sölumönnum Opel á
sýningarstaðnum og á skrifstof
um Véladeildarinnar. Verð bfl-
anna er frá kr. 159.400,- til kr.
183.500,-, en „fastback“-bfllinn
kostar 177.000 krónur.
Opel Record er dýrari gerð
en Kadett, en 6 gerðir eru fá-
anlegar af þessum bíl og er verð
þeirra frá 181.500 (sendibflar)
til 250.800 en það er Recordfl
„L“, 4ra dyra De-Luxe bfll.
Þá eru fáanlegir sem fyrr
Kapitan og Admiral-gerðir af
Opel, og eru þessir bílar með
talsvert aflmeiri vélar en fyrr.
uð við skólastjórann Sigurð Helga
son .Sagði hann m.a. að sama
fvrirkomulag myndi ríkja í Laugar
gerðisskóla og í öðrum heimavist
arskólum upp til sveita. Nemendur
verða alls 106 og skiptast í tvo hópa
og dveljast bömin hálfan mánuð í
einu í skólanum og eru síðan hálfan
mánuð heima nema unglingadeild
in, sem verður í skólanum allan
veturinn. Verða 53 nemendur í skól
anum í einu.
Þegar bömin fara heim til sín
eru þeim fengin heimaverkefni í
hendur og sagði skólastjóri að
reynslan væri sú í heimavistarskól
um að útkoman væri ekki lakari en
í heimangönguskólum en margir
væru svartsýnir á heimavistarfyrir
komulagið.
Við vígslu Laugargerðisskóla, frá vinstri: Sigurður Helgason skóla-
stjóri, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Helgi Eliasson fræðslu-
málastjóri og Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins.
íbúð fil sölu
Lítil íbúð til sölu á annarri hæð í timburhúsi
neðarlega á Vesturgötu. Hentug fyrir ein-
stakling eða hjón. íbúðin er ein stofa, eldhús
og snyrting. Sér inngangur, sér hiti, inn-
byggðir skápar. Uppl. í síma 21677.
Var hún fyrst byggð úr torfi ár-
ið 1840 og voru kennarar við hana
hinn frægi Sund-Gestur og e.t.v.
Jón Kjærnested, faðir sundkennsl
unnar hér á landi eins og kom fram
í ræðu skólastjóra Srgurðar Helga
sonar. Síðar féll kennsla niður f
Sigurður Helgas.on skólastjóri. i
I
sundi og laugin var ekki notuð ;
fyrr en ungmennafélögin á Snæfells
nesi tóku sig til og endurbyggðu i
laugina aftur úr torfi, mun það (
hafa verið í um 1915. Enn síðar:
i
Þetta er nýi „Fastback“-bíllinn frá Opel, en hann kostar 177 þús. krónur.
að vera viðstaddir athöfn-
ina og komu þeir að Laug-
argerði síðari hluta dags.
Skólabyggingin nýja er
glæsileg bygging, staðsett
við Kolviðarnesslaug í
j
Eyjahreppi, sem á sér |
i
merkilega sögu, en hún j
mun vera með fyrstu í-
þróttamannvirkjum, sem
i
gerð hafa verið hér á landi.
j var laugin steinsteypt og er nú eign
i hins nýja skóla en gefandi er Hér-
: aossamband Snæfellsness- og
. HnappárlþJssvtív*. fakli skólastj. í j
: ræðu sinni að laugin háfi jafnvel i
i ýtt undir byggingu skólans og þá '
á þessum stað. I-ér. skólastjórí einn .
ig í Ijós þá von sína að íþróttamið-;
stöð héraðsins mætti rísa á staðn
•’.m með laugina op !;ei.mavi.;tarskól í
ann, sem miðpunkt, en ennþá vant-
ar aðstöðu til þess að kenna íþrótt- \
ir og söng við skólann.
Þegar gengið er inn í nýja skól-;
ann er fyrst fvrir rúmgott anddyri
með skrifstofum skólastjóra og i
kennara og kennslustofum á hægri ;
hönd en bókasafni, lesstofu og setu '
stofu á vinstri.
Er rennihurð á milli tveggja;
kennslustofanna og hægt að gera
úr þeim sal þar sem nemendur geta
safnazt saman og er lítið svið fyrir
enda annarrar skólastofunnar og
hefur altari verið komið þar fyrir.
ÖIl innrétting skólastofanna er sam
kvæmt I nýjustu kröfum, lýsing,
skólaborð og stólar, og færanlegar
skþlatöflur,
í kjallara hússins eru smíðastof
ur og geymslur o. fl. Á neðri hæð
um hússins eru heimavistarherbergi
íbúðir skólastjóra og kennara. Á
fyrstu hæðinni er einnig álma þar
sem eru eldhús og borðsalur fyrir
70 manns og fóru hátíðahöldin þar
fram.
Voru haldnar margar ræður og
sagði Bjarni Benediktsson forsætis
ráðherra m.a. í ræðu sinni að skól-