Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 16. nóvember 1965. 13 ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA HREINLÆTI ER HEILSUVERND Aígreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott á 3—4 dögum. Sækjum. — Sendum. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3, sími 12428 og Síðumúla 4. sími 31460. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun .Hreingemingar Fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. Vönduð vinna. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839. VINNUVÉLAR — TIl LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með oorum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. — Vatnsdælur. Leigan s/f. Sim: 23480. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728. Til leigu vibratorar f. steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjólbör- ur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg. Seltjarnarnesi. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍ S ETNIN G Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. utan sem innan Setjum ■ tvöfalt gler, útvegum allt efni. fljót og góð vinna Vanir menn Simi 11738. TRAKTORSGRÖFUR TIL LEIGU Leigjum út traktorsgröfur. Ný vél, vanur maður. Sími 40236 HÚSEIGENDUR — HÚSBYGCJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið 3 litir í stærðunum 30 — 40 og 50 mm. að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.f. Símar 31230 — 30193. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur heimilistæki. Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæðið H. B,- Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson, Geigjutanga, simi 31040. ÞJ0NUSTA Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir jólin. önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl. Sfmi 21172. Isskápa og píanóflutningar. Sími 13728.____________ Bíleigendur. Getum leigt bflskúr fyrir þá, sem vilja þvo og bóna sjálfir Geymið auglýsinguna. Sfmi 32219._____________________________ Tek föt í kúnststopp. Simi 35184. ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA LOFTPRESSUVINNA Get íekið að mér loftpressuvinnu Öll minni og stærri verk. Uppl. í síma 40874. HÚSB Y GG JENDUR Tökum að okkur að sprengja húsgrunna og holræsi. Einnig alla loft- pressuvinnu. Uppl. 1 síma 33544. Húsverðir — Húsvörðum í Reykja vík og nágrenni, sem þurfa að láta sóthreinsa eða innmúra mið- stöðvarkatla er bent á að panta tímanlega i síma 60158. Geymið auglýsinguna. Bílabónun. Hafnfirðingar — Reyk víkingar. Bónum og þrífum bíla, Sækjum sendum, ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helg ar. Sími 50127. Get bætt við mig mosaik- og flísalögnum Sími 24954 kl. 12-13 og eftir kl. 18, ( Húseigendur byggingarmenn. Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum. þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar viðgerðir. Simi 40083. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira, kem heim Simi 16806. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-. or flísalagnir, hreingerningar Sfmar 30387 og 36915 Tökum að okkur pípulagnir, tengingu hitaveitu, skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns og hita- lögnum. Simi 17041. Bflaviðgerðir — Jámsmíði. Geri við grindum 1 bflum og alls konar nýsmíði úr járni. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrlsateig 5 Sími 11083 (heima). BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás Síðumúla 15B. Sími 35740. Trésmiður. Tek að mér innivirinu I ’ húsum Sími ..21157 ef.tir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður. Garðahreppur. — Litlar steypuhrærivélar til leigu. — Sími 51026, BÍLAMÁLUN Alsprauta og bletta blla. Gunnar Pétursson Öldugötu 25 A. Sími 18957.•' BIFREIÐASTJÓRAR Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að bónið er eina raunhæfa vörnin gegn salti. frosti og særoki Bónstöð in Tryggvagötu 22. Sími 17522. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir, úti sem inni Vönduð vinna. Uppl. í sima 15571. Dömur athugið! Megrunarnudd 'með leikfimi og matarkúr. Nýir ; flokkar að byrja. Uppl. í síma 15025 daglega kl. 13—15, Snyrtistofan Viva._____ Hreinsum og pressum og gerum við karlmannafatnað. Fatapressan Venus Hverfisgötu 59 INNRÖMMUN Öimumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustig 7. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Tek að mér alla venjulega loftpressuvinnu. Jakob Jakobsson. Sími 35905. TRÉSMÍÐAVINNA O. FL. 2 smiðir geta tekið að sér innréttingar, breytingar á húsum, klæðn- ingar með þilplötum, fllsa, mosaik og parketlagmr, hurðaisetningu og glerísetningu og alls konar viðgerðir. Uppl. I slma 37086 (Geymið auglýsinguna). Athugið! Tökum að okkur upp- setningu á vegghillum, gardínu- stöngum, gluggaköppum og öðrum smáhlutum innanhúss. Uppl. I síma 36209. HÚSBYGGJENDUR Massey-Ferguson grafa til leigu I öll minni og stærri verk. Uppl. I slma 33544. Innihurðalamir Ú tihur ð alamir B1 a ð 1 a m i r Kantlamir Hliðlamir Smálamir o.fl. b yggmgavörur h.l Sími 35697 Laugavegi 176 ÁRBÆJARHVERFI Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir, fok- lieldar, við Hraunbæ. Verð og stærð íbúðanna er: 2ja herb. íbúðir 54 ferm. á kr 260 þús. Útboigun kr. lOO þús. 3ja herb. íbúðir 92 ferm. á kr. 360 þús. Útborgun 100 þús.. Eftir- stöðvar má greiða á 6—8 mán. Höfum einnig til sölu 4 herb. íbúð 110 ferm. ásamt herbergi í kjallara, fokheld með tvö- földu gleri og miðstöðvarlögn. Öll sameign grófpússuð. 3—4 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu og öll sameign full frá gengin. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. lEHBYtailIS SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA Sóthreinsa miðstöðvarkatla, geri við bilaðar innmúringar. Hreinsa skorsteina i Kópavogi og víðar, einnig alls konar kanala, ioftræsti- kerfi, miðstöðvarklefa og geymslur. Tek að mér alls konar verk, sem þarf kraftmikla ryksugu við, svo sem að hreinsa gólf undir málningu og m. fl. Siml 60158. VINNUFLOKKAR Getum bætt við okkur vinnuflokkum í mat. Kynnið ykkur verð og gæði. Uppl. i sima 22650 eftir kl. 8 e.h. Mosaik. Tek að mér mosaik- val o. fl. Sími 37272. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur innanhússlagfæringar, ennfremur ! mósaik og flísalagnir. Sími 21348 | eftir kl. 7 á kvöldin.___________ Mosaik og flísalagnir. Annast ; mosaik og flísalagnir Simi 15354. i Athugið! Verið ekki of sein með dúka og gardínur, fyrir jólin, I strekkinguna að Langholtsvegi 53. Handunnir smádúkar teknir út nóv. Sótt og sent. Slmi: 33199. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni. Vanir menn vönduð vinna Sími 15571. HÚSBYGGJENDUR — BYGGINGARMENN Látið mig sjá um að fjarlægja mold og uppgröft af lóðinni yðar. Ég hef vél, sem sameinar kosti jaröytu og ámokstursskóflu. Sími 41053. > \/ »..< öv. 4 i 1 \mm /ínnonni «- u [oo Ul-I illinn að íbúðinni i verðtryggðuspc & / Leggið grundvc (jvíaökaupnhii strax með iriskírteini Tek prjón, krakkanærföt, gammo siur o.fl. Lokastlg 25 kjallara. Viðgerðir, nýsmíði. Trésmiður getur tekið að sér ýmsar smávið- gerðir og nýsmíði. Uppl. I síma 11908 kl. 7-8 eX VcrðtryggSu spariskírteinin cru tii sölu i Rvik hjó ölium bönkum og útibúum þcirro og nokkrum vcröbrcfasölum. Utan Rcykjavikur cru spariskir- tcinin scld hjó útibúum ollra bankanna og stærri sporisjóSunú SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.