Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 10
1C V iau< . Þriðjudagur 16. nóvember 1965. borgin í dag borgin í dag borgin í dag NætUr- og helgidagavarzla vikuna 13.—20. nóv.: Vesturbæj- ar Apótek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 17. nóv. Kristján Jó- hannesson, smyrlahrauni 18. — Sími 50056. Útvarp hriðjudagur 16. nóv. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. 17.40 Þingfréttir - Tónleikar. 18.00 Tónlistartími barnanna. 18 30 Tónleikar - Tilkynningar. 20.00 Tilfinningaöryggi og venju myndun ungbama. Andri ísaksson sálfræðingur flyt ur erindi. 20.25 Finnskir gestir í útvarps- sal. Margit Tuure syngur. 20.50 Raddir um nótt Eggert E. Laxdal les ljóð eftir Helga Sveinsson 21.00 Impromptu eftir Schubert. 21.15 Þriðjudagsleikritið: ,,Vesa- lingamir. 22.10 Minningar um Henrik Ib- sen éftir Bergljótu Ibsen. 22.30 ,,1 kartöfiugarðinum“: Séra Sidney MacEwans syngur írsk lög um ástina og sitt hvað fleira 23.00 Á hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum Björn Th. Björnsson listfræðingur velur og kynnir. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 16. nóvember. 17.00 Þriðjudagskvikmyndin „Blackout.“ 18.30 Undur veraldar. 19.00 Fréttir. 19.30 Þáttur Andy Griffith. 20.00 Survival. 20.30 Hollywood Palace_ 21.30 Combat. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Dansþáttur Lawrence Welk. Söfnin Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laug ardögum og sunnudögum kl. 1.30 4 s.d. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21 Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19 Útibúið Sólheimum 27. simi 36814, fuliorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. m l p ^ w ! Ífó STJQRNUSPA / Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. nóvember. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Vertu viðbúin einhverj- um minniháttar vonbrigðum, eða að einhver komi fram við þig á annan hátt en þér finnst þú eiga skilið, og á þetta eink um við fyrri hluta dagsins. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Hætt við nokkrum vonbrigðum í sambandi við gang málanna í dag. Þó getur margt gengið að óskum, einkum þegar nokkuð líður á daginn. Láttu ekki smá- muni valda þér áhyggjum eða gremju. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Sýndu varúð í starfi þínu fyrri hluta dagsins, einkum ef þú þarft að fást við vélar. Mis- tök geta valdið þér tjóni og á- Iitshnekki. Seinni hluta dags- ins öllu betri en morgunninn. Krabbinn, 22 júní til 23. júlí: Talsverðar tafir geta orðið 1 sambandi við störf þín fyrri hluta morguns, og ættirðu ekki að byrja á neinu, sem máli skipt ir fyrr en undir hádegið. Þegar á líður gengur ailt betur. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Þetta verður að öllum líkindum mikill annríkisdagur, einkum fyrir hádegið, og getur þá margt kallað að 1 einu, svo að þér veitist örðugt að einbeita þér eins og þörf krefur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Farðu þér hægt fyrir hádegið, annars er hætt við að eitthvað óvænt geri strik í reikninginn. Þegar kemur fram yfir hádegið verður flest auðveldara við að fást og skaltu notfæra þér það. Vogin, 24. sept. til 23, okt. Leggðu ekki hart að þér fram undir hádegið, og ef þú kennir óeðlilegrar þreytu, skaltu reyna að njóta hvíldar. Seinna er sennilegt að þú fáir góða hug mynd, sem þú ættir að vinna að. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Fyrri hluta dagsins verður margt erfitt viðfangs, og þurfir þú að ieita til einhvers svo að máli skipti er hætt við að þú verðir fyrir vonbrigðum. Kvþld ið getur orðið ánægjulegt. / Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Reyndu að vinna störf þín af áhuga, og eins ættir þú að freista að vinna aðra til fylgis við sjónarmið þín, hvað snert ir framkvæmd þeirra og tilhög un, og mun það bera nokkurn árangur. Steingeitin, 22, des. til 20. jan.: Góður dagur til að leggja upp í ferðalag.ef svo ber undir. Sennilegt að þú sjáir margt í nýju ljósi, og ýmsar skoðanir þfnar breytist í samræmi við það, bæði á mönnum og mál- efnum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Gættu þess eftir megni að stofna ekki til skulda. Hugsaðu peningamálin vandlega og flan aðu ekki að neinu, og er ekki ólíklegt að þú finnir þá aðrar og heppilegri leiðir. Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz: Gættu þln vandlega í um ferðinni, hvort sem þú stýrir far artæki sjálfur eða ert á gangi i námunda við þau. Eins ættir þú að hafa augun hjá þér í viðskipt um og peningamálum. Það er ekki úr vegi að birta einu sinni mynd af duglegustu merkjasölubömunum, en krakk amir sýna oft mikinn dugnað við að safna inn fé fyrir ýmsar KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS KVÖLÐÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 15. nóv.-19. nóv. Drífandi, Samtúni 12, Kiddabúð, Njálsg. 64, Kostakjör s.f., Skip- holti 37 Verzlunin Aldan. Öldu- götu 29, Bústaðabúðin, Hólmgarði 34, Hagabúðin, Hjarðarhaga 47, Verzlúnin Réttarholt, Réttarholts vegi 1, Sunnubúðin, Mávahlíð 26 Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15, Kjötbúðin, Laugavegi 32, Mýrar- búðin, Mánagötu 18, Eyþórsbúð, Brekkulæk 1, Verzlunin Baldurs götu 11, Holtsbúðin, Skipasundi 51. Silli & Valdi, Freyjugötu 1, Verzlun Einars G. Bjarnasonar, v/Breiðholtsveg, Vogaver, Gnoð- arvogi 44-46, Krónan, Vesturgötu 35, Austurver h.f., Fálkagötu 2, Kron, Skólavörðustíg 12. Tilkynning Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkiu er hvern fimmtudag kl. 9—12.1 Tímapant anir á miðvikudögum í síma: 34544 og á fimmtudögum frá kl. 9-11 í síma 34516. Kvenfélag Laugarnessóknar. Tekið á móti tramlögum i bönkum, útibúum þeirra og spari sjóðu. hvar sem er á landinu. í Reykjavík einnig í verzlunum, sem hafa kvöldþjónustu og hjá dagblöðunum. — Utan Reýkja- víkur einnig i kaupfélögum og Ihjá kauomönnum. sem eru aðilar að Vpr7lanasarpbandinu góðgerðastofnanir. Hér sést einn slíkur hópur en þau skoruðu fram úr við sölu á merkja- og blaðsöludegi Sjálfsbjargar, landssamb. fatl- ÁRNAÐ HEILLA aðra. Söluverðlaun fengu þau t Þórarinn H. Harðarson lengst til, v., Helga Hilmarsd. önnur frá hægri og Ólöf Steingrímsdóttlr þriðja frá hægri. Alltaf streyma að bréf erendis frá með beiðnum um bréfavið- skipti við íslendinga. Hér er eitt frá Kjell Borgman Malmtorgs- gatan 3, Karlstad Sverige, þar sem hann biður um að nafn sitt og heimilisfang sé birt því hann vilji gjarnan skrifast á við ís lenzka drengi eða stúlkur. Hann segist geta skrifað á ensku, ef sænsku kunnátta sé ekki fyrir hendi hjá þeim, sem vilja svara honum. Bazar Þann 7. nóv. voru gefin sam an í hjónaband í Laugarneskirkju ungfrú Dagbjört B. Hilmarsdóttir og Hjálmar Diego Þorkelsson Njálsgötu 7. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43b). Fundahöld Góðtemplarastúkumar í Reykja vík halda fundi í Góðtemplarahús inu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrar mánuðina á mánudögum, þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu dögum. Almennar upplýsingar varðandi starfsemi stúknanna I síma 17594 alla virka daga nema laugardaga kl lf}-5 síðdegis Reykvíkingafélagið heldur spila fund með happdrætti og kvik- myndasýningu að Hótel Borg miðvikudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Kvenfélagið Heimaey heldur bazar þriðjudaginn 16. nóv. £ Góð templarahúsinu og mun þar verða á boðstólum mikið af góðum og ódýrum munum. Kvenfélagið Heimaey heldur bazar í dag í Góðtemplarahúsinu og mun þar verða á boðstólum mikið af góðum ódýrum munum. Fjölmennið og takið gesti með. Stjórnin. Gjafa- hlutabréf Hallgrlms- kirkju fást hjá prestum lands- ins eg i Rvílt. hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar Bókabúð ' aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K o^ !á Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMS KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjat ir til kirkinnnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts .-gjitaaiewwBaaBagr - vs /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.