Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 15
V í SIR . Þriðjudagur 16. nóvember 1965. 15 hvað um var að vera í bílnum, væri hann nú að leik með englum í stað þess að stjórna umferðinni. Fyrirgefðu, að ég skyldi grípa þann ig framí fyrir þér. Cavell“. „Það gerir ekkert til“, svaraði ég, en var þvi fegnastur að geta hafið frásögnina aftur, svo að ég gæti dreift þannig huganum frá Mary, sem lá íaftursætinu á skær græna bílnum og fann hlaupi skammbyssunnar þrýst að rifjum sér „Við vorum að ræða um Mc- Donald. Hann var ekki einungis ágjarn, hann var líka kænn, annars hefði hann ekki getað starfað sem njósnari svo árum skipti, án þess uppvíst yrði. Hann gerði sér ljóst að þegar taugalömunarsýklunum yrði stolið — ég geri ekki ráð fyrir að Gregori hafi trúað honum fyrir því að hann hefði í hyggju að ræna djöflaveirunni — þá mundi hver þessi Gregori er“, varð Hard anger að orði. „Alþjóðalögreglan hlýtur að þekkja starfsaðferðir hans og fortíð." Hann laut fram í sætinu og gaf lögreglumanninum, sem sat við talstöðina, einhverjar fvrirskipanir. „Það hlýtur að vera auðvelt“, samsinnti ég. „En það er ekki að- alatriðið, eins og stendur. Þegar þeir svo höfðu komizt yfir lyklana að st.álskápnum, tóku þeir að sjálf sögðu til óspilltra málanna. Ef- laust hafa þeir rannsakað einka- plögg Eastons í leiðinni, og þar hafa þeir fundið myndina, sem tek in var í brúðkaupi mínu, en Easton var svaramaður minn Að sjálf- ur“, sagði ég. „Fantar", tautaði hershöfðinginn. „Samvizkulausir erkifantar ...“ „Gregori er meistari í slíkum brögðum", sagði ég. „Honum tókst einnig að blekkja mig, þó að ekki væri nema í svip. „Auð- vitað hafði hann leikið ritvélar- smellina inn á segulband, sem hann svo hafði í gangi um kvöldið, til þess að frúin og dætur hennar héldu að hann sæti inni i herbergi sínu við vinnu, þó að hann væri þá víðs fjarri." „ En — hvers vegna er honum svo umhugað að vinna sér frest?“ spurði Hardanger. ,Þarna er benzínst. framundan" sögðu er hershöfðinginn með á sagði bílstjórinn, áður en mér farið væri að athuga feril hans | begar Gregori eða aðstoðarmenn fyrstu árin eftir styrjöldina. Hann j bans brutust ú.t úr Mordon." , vissi að þær heimildir yorv sbráð „Út?“ spurði Hardanger. „Inn ar í öryggisskjö' stofnunnarinnar, I áttu við.“ 1 sem Derry hafði aðgang að. Og mt i Ég mundi bað nú, að ég hafði ! tilkytrníi MbDonakÍ þessum Gre- i aldrei skýrt Hardanger frá þessari í gorí að ekki yrði um neitt sam- i niðurstöðu minni, og reyndi að gera í starf að nsða trrr en hann hefði í honum grein fyrir henni í fám crð ._ . , . komizt f bescj ririöT “ i um „M minnfist á það áðan", ' bandsfjotrum bak við skunnn — n,r w sagðihann „að Easton Dern/ hefði imunnurinn límdur aftur á sama hátt ”?JLSLTC um of sfnar eigin leiðir. Ég ' °g hafði bersýniiega ekkert verið til S3SJ5SÍ"!- “iffh™?1,4 k*“,r S-LSÆ: bet+a er aðpirts áaizk-! 'í)etta hottalag þitt... Þess sem bann h<.fði \eno aminn 2TÆÍS>I y»l«5Sin V»r3 til »5 tratl. »m- 1 l>nak.„nn meS Kunp.u bnrefli. nokkum veginh ömgg ágízkun. j.talið — eigandi stolnu bifreiðarinn Gregori vildi Iflca komast vfir vit! ar bafð; snúsð sér til iögreglunnar f neskju, sem Easton Derry gat einn ; AJfringham eftir að við skildum við IStið í té, að dr. Baxtsr uhdanskfld j bann. og skýrt svo frá, meðal ann um — hvernig öryggislæsingin á j ars> benzfageymir bflsins væri stáldyrunum að aðalra.nnsóknar- i nærr' tómur. Hardanger bauð að stofunni væri opnuð. És geri ráð j *|«ntakt eftiriit skyldi sett meðj«s.ta. **etta var kraftalegur roaður, fyrir að þeÍT Greyori og McDon- j öllum nálægum benzínstöðvum, ' miðaldra, og purpurarauður og 44. „Einmitt ..." öskraði Hardang er. „Geturðu ekki gert greinarmun á þvi hvort einhver sefur, eða honum er ógnað til að láta sem hann sofi, með því að þrýsta marg- hleypu að rifjum hans? Jú, vfst svaf hún, eða hitt þó heldur. Þú ert rekinn úr lögreglunni . . . á stundinni!“ „Mér þykir þetta leitt, herra minn“. „Hvaða leið hélt bílinn?“ „Lundúnaleiðina, herra minn“. „Ég geri ráð fyrir að það sé til ofmikils af þér ætlazt að þú hafir tekið eftir skrásetningarnúmerinu", sagði Hardanger og dró ekki af háð inu. „XOW—973, herra minn“. „Skoðaðu það sem syndakvitt- un“, urraði Hardanger. „Ég var víst helzt til harðskeyttur við hann“, sagði hann við okkur, þegar Jagú- árinn geystist af stað aftur. „Hefði hann verið nægilega skýr til að sjá Hann var þó kominn sæmilega til sjálfs sín aftur eftir höggið, það var auðheyranlegt er við höfðum náð límbandinu frá munninum á honum. Við ristum og viðjarnar af höndum hans og fótum hið bráð- ald hafi fundið einhverja tyiliá-! sner' sfr sl’ðan að mér. „Haltu á- stæðu fyrir því að sá sfðamefndi j tram sögunni...“ byði Easton Derr\> heim og þegarjí Ég gerði nú grein fyrir þeirri hann þáði boðið, var dauðadömur I Ékoðun mjflni, að Gregori hefði hans í rauninm uppfcveöinn, Þrátt j reiknað með þvf að grunur hlyti þrútinn í framan af reiði og á- reynslu við fjötrana, eftir að hann kom til meðvitundar. Og slíkur var skammaryrðaflaumurinn, að sjálf- sögðu kryddaður bölvi og ragni, að fyrir pyntingarnar, sem hann varð að falla á dr. Hartnell vegna fjár í Hardanger varð að öskra framan í að þola af hálfu þeirra félaga hafa þeir þó ekki fengið bann tii að iáta neitt uppsbátt um öryggis j þess að staðfesta þann grun, hefði Iæsinguna, aftur á móti hafa beir j Gregori eða eirhver aðstoðarmanna að sjálfsögðu náð af honum iykiun í hans, komið kiippunum og hamr- hagsvandræða hans, þegar fariðjbann til þess að geta fengið hjá væri að rannsaka morðmálið. Til honum upplýsingar um þá, sem þarna höfðu verið að verki. Miðaldra mannfjandi, dökkur á brún og brá“, sagði afgreiðslu- um að stáiskápnum beima hjá hon j mum fvrir í áhaldageymslunni hjá maðurinn Þa8 eru um tuttugu mín um, þar sem öryggisskjöiin yoru j Hartnell og einn smurt rauðaleir útur s(ðan. Bað mig um benzfn { geymd, óryggisstiónnn var skyld undjr aurhifftna á skottu hans Þá dunk en þ é kom út að bfln. ... ^kL&w61™^ gre,ttKfé um, börðu þeirmig í hausinn Áður ur tfl að skflja þá ivkla aidrei við sig. Ekki geri ég ráð fyrir að dr. McDonald hafi tekið neinn beinan þátt í pyndingunum, en Grevori, sem vafaiaust er haldinn kyala- losta þó að hann sé ekkj vitskert ur, hafi séð um þá hlið máLsins., ---------,------- ____________ . Við höfum nægar sannanir fvrir j ig uppskátt það í sambandi við is. ynla ap ég hafði ekki misst með ÍÆSÍS harm grunsamleg ™ >* an sem aðildarmann dr. Hartnefls. aftnrs*tinu> llófærð, og maður Og allt hefði þetta verið gert f; hjá henm, sem hélt marghieypu að þvf skyni að verða sér út um nægi j s®u hennar .. . Eg gætti þess að legan frest síðar meir. Ég lét einn í 'ata /ant'nn ekki verða þess á- veittist tóm til að svara. „Við stönzum þar og spyrjumst sagði Hardanger. þeirri mynd. Þess vegna rændu þeir mér og síðan konu minni. Þeir lögðu saman tvo og tvo. Þeir hafa j fyrir og athugað öll öryggisskjölin í stál ■ það leiða til nákvæmrar rannsókn skápnum vel o» vandlega — þar | Bílstjórinn setti blístruna í gang ar á fortfð allra þeirra. sem unnu j bafa þeir komizt að raun um að j um leið og við ókum inn að stöð- á aðalrannsóknarstofunní Hann Harinell átti í fjárhagslegum vandr inni, en það virtist þurfa meira til gerði sér einnig lióst að þá gæti j æðum, og ákveðið að hagnýta sér; að vekja afgreiðslumanninn; að hæglega farið svo að é sig félli j bað. Með byf móti tókst þeim að | minnsta kosti lét hann ekki sjá sig. grunur um njósnfr, einkum þegar j t>au biónin tij aðstoðarjúð sig,, Varðstjórinn, sem fram í sat, beið ekk; boðanns en snaraðist út, nam varla staðar inni í afgreiðsluklefan- um, heldur hvarf á bak við stöð ina. Þá skildi ég hvers kyns var og snaraðist einnig út úr bflnum, en Hardanger kom á hæla mér. Afgreiðslumaðurinn lá í lím- kvalalosta hans, iafnvel bó að vegs ! morðið á Clandon, sem ég hafði ummerkjunum á líki Eastons sé sleppt — aðferðin, sem hann beitti við morðið á frú Turpin. henging McDonalds... og þó að í minna sé, hvernig hann iék rif- beinin í mér, allt ber það að sama brunni...“ „Það hlýtur að vera tiltölulega auðvelt að komast að raun um ekki einu sinni skýrt hershöfðingj anum frá — að morðinginn hlyti að hafa iaumazt aftan að honum á ganginum og þrýst blásýrueitraða brjóstsykrinum inn á milli vara hans. „Hamingjan má vita hvað Clandon hefur komið f hug, enda gafst honum víst ekki tfmi til heila brota, því að hann var þegar dauð. vitund við höggið, og svo drösluðu þeir mér héma á bak við og bundu mig . . .“ Hardanger innti hann eftir skrá- setningarnúmeri bílsins lit og gerð og að þeim upplýsingum fengnum, vorum við enn komnir út á þjóð- veginn á flevgiferð, en afgreiðslu maðurinn glápti á eftir okkur og strauk kúluna á hnakka sér Naomi, ég elska ^ig . og hvork; Tarzan né neinn annar getur haft þig^ En ... Allt frá því að þú komst hingað fyrst í frumskóginn hef ég verið áhyggjufullur. Ég hef ekki getað einbeitt mér að vinnu minni. Ætlarðu þér að eyðileggja með öllu flug- herinn i Mombuzzi. — Nei, herra. Þegar ég sá að þyrlan var alsett spjóts- holum, þegar hún kom aftur til flugvaiiar ins var ég viss um að eitthvað hafði komið ins var ég viss um að eitthvað hefði komið ast mér. UMBOÐSMENN VÍSIS I ÁRNESSÝSLU ERU: A SELFOSSI Kaupfélagið Höfn og Arinbjörn Sigurgeirsson Á STOKKSEYRI Benzínsala Hraðfrystihússins Á EYRARBAKKA Lilian Óskarsdóttir, Hjallatúni í HVERAGERÐI Reykjafoss í ÞORLÁKSHÖFN Hörður Björgvinsson UMBOÐSMENN VISIS SELJA BLAÐIÐ TIL FASTRA KAUPENDA OG I LAUSASÖLU VÍSiR ÁSKRIFENDAÞJOlVUSTA Askriftar- Kvartana- siminn er 116 6 3 virka daga kl 9-19 nema laugardaga kl. 9 -13. AUGLÝSING í VISI eykur vidskiptin >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.