Vísir - 16.11.1965, Blaðsíða 12
(
VÍSIR . Þriðjudagur 16. nóvember 1965.
VERZLJJNIN SILKIBOjRG
Nýkomið sérlega fallegt köflótt og einlitt teryleneefni í telpu- og
dömukjóla. Verð frá kr. 237 140 sm breitt. Nærfatnaður og undir-
fatnaður á alla fjölskylduna, handklæði allt til rúmfatnaðar, sokkar,
smávara, hjarta og skútugarn í Urvali. Einnig leikföng. og gjafavara,
Sendum í póstkröfu um land allt. Verzlunin Silkiborg, sími 34151
Dalbraut 1 v/Kleppsveg.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
t
Setjum plastlista á handrið. Höfum ávalit fyrirliggiandi plastlista
á handrið, 3 litir f stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum
einnig útvegað fleiri liti. ef óskað er. — Málmiðjan s.f., sími 31230
og 30193.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr
frá 320 kr. — Opið kl 5 — 10 e. h Hraunteig 5 Sími 34358. —
Póstsendum.
Húseigendur, hreinsa kísil úr
miðstöðvarofnum og leiðslum. Nán
an uppl. í síma 30695.
Mosaik. Tek að mér mosaik-
lagnir og ráðlegg fólki um litaval
o.fl. Sími 37272.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fiió.t afgreiðsla Sfmi 12158
Btami
Vélahreingeming og handhrein-
gerning -- Teppahreinsun, stóla-
hreinsun. — Þörf, simj 20836.
Vélhreingemingar. gólfteppa-
hreinsun Vanir menn Vönduð
vinna — Þrif h.f. Sfmar 41957 og ;
! 33049
HUSNÆÐI HUSNÆÐI
HERBERGI ÓSKAST
Herbergi með húsgögnum óskast strax fyrir sjómann, sem lítið er
heima. Uppl. í síma 17872.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Hver vill leigja 2ja —3ja herb. íbúð. Þrennt fullorðið í heimili. Með-
mæli frá fyrri húsráðendum. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er
Sími 21842.
KAUPUM, SELJUM — HUSGÖGN
Kaupum og seljum notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112. Sími 18570.
BÍLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR
Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílar, station bílar,
sendiferðabílar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og 4rg.
bifreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, sími 12500.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomin fuglabúr og fiskabúr, mikið úrval af gróðri, og punt í
fiskabúr. Ný sending bezta fáanlega fiskafóður, betra en lifandi
fóður. Mikið úrval af leikföngum fyrir páfagauka. Bezta fuglafræ
fyrir alla búrfugla, vitamfn og kalkefni. Páfagaukar, kanarífuglar
og tamdar dvergdúfur. Fæ nýja fiskasendingu á 8 daga fresti. Alltaf
eitthvað nýtt. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12.
Gluggahreinsun og rennuhreins ;
un. Sími 15787.
Hreingemingar, gluggahreinsun,
vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Hreingemingaf élagí ð. — Vanir
menn. Fliót og góð vinna. — Sími
35605.
VOLKSWAGEN ’62
f 1. fl. standi til sölu. Ennfremur ónotað barnarúm. Uppl. í sfma
41050 eftir kl. 6 á kvöldin.
PÍANÓ —' ÓSKAST
Óska eftir að kaupa gott píanó. Sími 35037.
Svartur köttur í óskilum á Bú-
staðavegi 87 niðri.
Kvenveski ,brúnt tapaðist við
Skaftahlíð 16 eða f leigubíl Inni-
heldur amerískt ökuskírteini o. fl.
Fundarlaun. Hringið í síma 10860
milli kl. 13 og 18.
Tvennir kvenskór (inniskór og
: götuskór) nr. 38 innpakkaðir ó-
| merktir hafa tapazt, óvíst hvar,
; annað hvort í bfl eða húsi. Finn-
| andi vinsaml. hringi f síma 33169.
...... ...... ‘ ‘ ’ ’ ;;•>
TIL SÖLU
Húsdýraáburður til sölu, heim-
keyrður og borinn á bletti ef óskað
er. Sfmi 51004.____________
Stretchbuxur .Til sölu Helanca
stretchbuxur á börn og fullorðna.
Sfmi 14616,
Þórsbar. Heitur matur, kaffi og
brauð allan daginn. Þórsbar Þórs
götu 14._______________________
Finnskur pels til sölu. Uppl. í
síma 32008.
Píanóbekkir. Til sölu fyrir jól
sérstakar stærðjr ef óskað er. Sími
32450.
Lítið notaður Pedigree bama-
vagn til sölu Uppl. í síma 38952
Segulband til sölu. Tækið er af
WEBCOR-gerð, fullkomið stereo
kerfi. Mjög hagstætt verð, aðeins
kr. 7000.— Uppl. veittar í sfma
20611 eftir kl. 18 í kvöld.
Moskwich ’59 til sölu i ágætu
standi kr. 40.000. — Simi 12458.
Til sölu Pedigree barnavagn og
nýleg þvottavél með suðuelement-
um. Sími 41810 eftir kl. 6.
11 * t i nmnum
j Sá, sem hefur húsgögn Ö. fl. f
geymslu á Vesturg. 54, vitji þeirra
strax.
Vel' með farinn Pedigree barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma 16150
kl. 6-8 í kvöld.
Kettlingar gefnlr. Sími 18993.
Húsgögn til sölu. Sófi og 2 stól-
ar, sófaborð og innskotsborð.
Uppl. f sfma 19495.
Pálmi. Til sölu stór pálmi. Uppl.
f sfma 10015.
Vel með farinn Pedigree bama
vagntil sölu. Uppl. í síma 17207.
Vinnuskúr til sölu Sfmi 40379.
Dagstofuhúsgögn til sölu. Uppl.
í síma 14501. Einnig til sölu á
sama stað silkipeysuföt á granna
meðalháa konu _________________
Til sölu þvottapottur (Burco)
einnig barnaleikgrind. Uppl. f síma
22624.__________________________
Stækkari til sölu, Uppl. f sfma
34529.
Þvottavél — Kápa. Thor þvotta-
vél til sölu á kr 2000 og ný vetrar
kápa á kr. 1200. Framnesvegi 11
Sími 18799.
English Eletric þvottavél til sölu
Uppl. f sfma 32385.
Vegna þrengslá | selst; tvfsettur
klæðaskápur, borðstofuborð og
skrifborð. Tækifærisverð. Sími
12773.
Þvottavél og þvottapottur til
sölu. Uppl. i síma 51840.
Fimm ára gömul Philco þvotta-
vél með tímastilli til sölu. Verð kr.
5000 og 100 1. Rafhaþvottapottur
2 ára. Verð kr. 2500. Sími 35085.
Frímerki. Kaupi frímerki háu
j verði, útvega frímerkjasöfn á hag
I stæðu verði. Guðjón Bjarnason,
Hólmgarði 38. Sími 33749.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum hreinar Iéreftstuskur.
Prentverk h. f. Bolholti 6.
Til sölu Servis þvottavél á kr.
1200 og Rafhaþvottapottur 100 1.
verð kr. 2500. Sími 51255.
Hoover Matic þvottavél með
þeytivindu til sölu. Verð kr. 9000.
Afborganir. Brúnir ónotaðir skaut
ar nr. 39% til sölu á sama stað kr.
500. Sími 34318
Hljómgott pfanó óskast til kaups
fyrir félagsheimili úti á landi.
Uppl. f síma 20155.
Óska eftir að kaupa vel með
farinn tvísettan klæðaskáp. Sími
50042,
Skáutar á hvítum skóm óskast
nr. 37 og 38. Sími 41943.
Hjálp. Getur ekki einhver góð
hjartaður maður lánað manni kr.
10 þús. í 5 mánuði, sem er f fjár-
hagserfiðleikum. Tilboð sendist
augl.d Vísis merkt „Hjálp.“
KENNSLA
Kenni unglingum og fullorðnum
Uppl. 1 sfma 19925.
Les með nemendur- á bama og
gagnfræðaskólastigi, hef próf úr
kennaraskólanum. Sfmj 23177.
Tek framhaldsskólanemendur f
þýzkutfma. Uppl. f sfma 37800.
ÓSKAST Á LEIGU 1 Ung hjón með 1 barn óska eftir 1-2 herb. íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 21660.
Herbergi með aðgang að eldhúsi ! eða samsvarandi húsnæði vantar í ! 3 mánuði, tilboð merkt: „Utan- 1 bæjar“ leggist inn á augld. Vísis : fvrir föstudag.
Óskum að taka 2-3 herb. íbúð á leigu Tvennt í heimili. Sími 31352 eftir'kl. 7 e.h.
Óskum að ,taka fbúð á leigu 2 ■ herb. og eldhús. Hjón með eitt ' bam. Fyrirframgreiðsla eftir sam- | komulagi Uppl. í síma 19188. Herbergi óskast. Kona óskar eftir góðu herb., helzt með aðgangi að eldhúsi og síma. Uppl. á morgun, miðvikudag í síma 13565
Herbergi óskast til ieigu handa j manni utan af landi. — Rafsýn h. : f. Sími 21766. Óska eftir að taka herb. á leigu með aðgangi að baðherb. nú þegar Sími 40509.
i Herbergi óskast, helzt sem næst j miðbænum. Tilboð merkt: „5796“ ' sendist Vísi fyrir laugardag. Herbergi óskast til leigu sem ; næst Rauðalæknum. Uppl. í síma ! 33323.
Óska eftir 1-2 herb. nú jiegar ! eða um næstu mánaðamót. Tilboð ! sendist augl.d. Vísis fyrir laugar- dag merkt „Reglusemi—5797.“ Ung hjón með tvö böm óska eftir 3-4 herb íbúð. Ársfyrirfram greiðsla. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Tilboð sendist Vísi merkt: „7693“ Óskum eftir að fá leigða 2-4 herb. ; íbúð. Erum tvær f heimili og vinn j um báðar úti. Hægt er að lofa ! mjög góðri umgengni. Uppl. í sím * um 11660 og 24739.
Ung hjón vantar íbúð. (flugmað- ur) Sími 14925
Vantar gott herb. eða íbúð. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 34766
2-3 herb. íbúð óskast. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15341.
1 TBL LEIGIf
Gott herb. til leigu á hæð. Einn ig fæði á sama stað. Uppl. í síma 32956.
íbúð óskast. 2 herb. íbúð í 5-6 mánuði óskast. Reglusemi heitið. Uppl. f síma 41690 eða 41511.
Nýleg 4 herb. ibúð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Teppi á gólfum. Uppl. í síma 14329 eftir kl. 16.
■ - - Óskast til leigu. 1-2 herb. og eld hús óskást til leigu strax. Algjör reglusemi Uppl. f sfma 30307 kl. 7-9 í'kvöld.
Skrifstofuherbergi til leigu f Tjarnargötu 3. Sími 14323. Lítið herb. til leigu með aðgangi að eldhúsi í Garðahreppi. Laghent ur maður gengur fyrir. Uppl. í sfma 11513 eftir kl. 19 í kvöld.
i Maður i hreinlegri vinnu óskar | eftir herb. í lengri eða skemmri i tíma. Rólegri umgengni heitið. | Uppl. í síma 38295 1
FÉLAGSLÍF
K.F.U.K. Aðaldeildarfundurinn
í kvöld fellur inn f samkomu
bænaviku K.F.U.M, og K. Friðbjörn
Agnarsson, endurskoðandi hefur
hugleiðingu Allir velkomnir.
i." ■T-Tr.rrr--- *,.rrs ..— 1 ~=
Ferðafélag íslands heldur kvöld-
vöku í Sigtúni fimmtudaginn 18.
nóvember Húsið opnað kl. 20.
Fundarefni:
1. Sýndar verða Iitskuggamyndir
sem teknar hafa verið í ferðum
félagsins tvö síðastliðin sumur,
myndirnar útskýrðar af Hallgrími
Jónassyni kennara.
2. Myndagetraun, verðlaun veitt.
3. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl
unum Sigfúsar Eymundssonar og
ísafoldar Verð kr. 60.
ATVINNA I
ii
Kona með barn eða karlmaður
óskast í sveit Hátt kaup. Tilboð
merkt: „Létt starf—360“ sendist
augld. Vísis sem fyrst.
TRÉSMIÐIR — TRÉSMIÐIR
Nokkra húsasmiði vantar til verkstæðis og innivinnu. Mikil vinna.
Gott kaup. Uppl. í sfma 35267.
AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð. Uppl. f síma 38475.
SJÓMENN — ÓSKAST
Vélstjóra og háseta vantar á mótarbátinn Sædís, sem er að fara á
handfæraveiðar. Uppl. í síma 34576 eða 37115.
LAGTÆKIR IÐNAÐARMENN
Nokkrir lagtækir iðnaðarmenn óskast. Góð vinnuskilyrði. Uppl. í
síma 35555.
MAÐUR — ÓSKAST
Vantar mann til verksmiðjustarfa. Uppl. Þakpappaverksmiðjunni,
Silfurtúni. Sími 50001.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir vinnu í vetur fram yfir áramót. Tilboð
merkt 1452 sendist augl.d. Vfsis fyrir n. k. fimmtudagskvöld.
ATVINNA ÓSKAST
2 unglingsstúlkur (reglusamar)
óska eftir einhvers konar kvöld-
vinnu. Uppl f síma 35739 eftir kl.
8 e.h.
■ ...... ■" ■-■■■------- • . . .------
Óska eftir vinnu eftir hádegi,
margt kemur til greina. Sími 30072
Stúlka með 3 ára dreng óskar
eftir ráðskonustöðu f Reykjavík.
Tilboð sendist augl.d Vísis með
uppl. um fjölskyldustærð merkt:
„Reglusemi 7696,“
Stúlka óskar eftir kvöldvinnu,
helzt við afgreiðslu f söluturni.
Uppl. f síma 30368 í kvöld og
næstu kvöld.
Miðaldra kona óskast f veitinga-
hús úti á landi. Sími 32064.
Ræstingarkona óskast til að þrífa
skrifstofur o.fl. Nánari uppl. í síma
41696.
rfr
Piltur eða stúlka óskast til
greiðslustarfa. Sími 15692,
af-